Austurland


Austurland - 22.11.1974, Blaðsíða 2

Austurland - 22.11.1974, Blaðsíða 2
3 AUSTUKLAND -N eskaupstað, 22. nóvember 1974 Þannig lýsti þessi kjarkmikili, reykvíski kaupsýslumaður yíir ÍUSTURLAJVD Útgefandi: Kjördæmisráð Alþýðubanda- lagsins á Austurlandi. Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. I NESPRENT _ Kreppuboöar Æ oífcar heyrist það ásuand, sem nú. riKÍr í auovaidsheimin- um, neint ikireppa. 'Viðsikipta- kreppur eru lógmálsbundnir iylgiiiskar auóvaldsskipulags- rns og njá þeim verour e'kki kom is,t nerna meó þvd að aínema auóvaiusskipulagiö sjálit. Kreppa au. sem yfir auðvalds- heinuxun gekk um 1930 og náði hámarki í heimsstyrjöidinni, er sú harðasca, sem ko’mið heiur. Vonandi verður haegt að leysa næsfcu fcreppu án þess að tii svo hrikaiegra laifcburða þurfi að koma. Kxeppa íjórða áiafcugsins skók auðvaldsheimiim á grunni sín- um og við lá, að hún riði auð- vaidsakipuiaginu að fullu. Marxistar kunna skil á upp- runa og eöh þessa fyrirbrigðis, en það er meiia en sagt verði unr borgaralega stjórnmála- menn. Fáviska þeirra birtist í orðmn þekktst íslensks stjóm- málamanns um kreppuna — hún er eins og vindurinn. Eng- inn veit hvaðan hún keimir eða hvert hún fer. Eftir styrjöldina hafa krepp- ur oít gert vart við sig, en jafn- an hefur tekist að hafa hemil á þeim með f jái’málalegium lækn- isaðgerðum. svo að þær hafa ekki valdið stórslyaum. En ástandið nú felur í sér marga kreppuboða og tnargt bendir til þess. að borgarlegum fjármálllamönnum og hagspek- ingum muni veitast erfitt að hafa taumhald á kreppunni. Kreppuboðarnir eru einkum feikileg verðbólga, samdráttur í atvinnurekstri og sívaxandi at- vinnuleysi í iðnaðarlöndunum. Hvort teksfc að bægja hætt- unni frá í bili skal ósagt látið, en kreppan kemur affcur og aft- ur uns auðvaldsisfcipulagið hef- ur verið afnutnið. Kreppan mikla fyrir stríð náði ekki til Sovétríkjanna, sem þá voru eina sósíalska ríkið í heiminum. Þau voru einangruð, höfðu lítil viðskipti við umheim inn og bjuggiu mest að sínu. Sósíalistar benda á hin kreppu- lausu Sovétríki sem óvéfengj- anlega sönnun þess, að sósíál- isminn útilokaði kreppu þar sem hann hefði upprætt meinið, auðvaldssikipulagið sjá'lft. Síðan hefur aðstaðan gjör- breyst. Einiangrun ■ Sovétríkj- anna er rofin oig þau hafa tengst auðvaldsheiminum sterkum við- Slæmt handrit eða prentvillupúki Sennilega er það frekar illa skrifað handrit en venjulegur prentvillupúki, sem ölli því, að meinleg villa slæddist í STIKL- UR 8. nóv. sh. þar sem sagt var frá kynnu'm af Sigurði Norðdal. Við næsitsíðustu greinaskil stendur: „Komdu aftur, Naríi, sem fyrst,“ . . . Þarna á að standa: „Komdu aftur, Nafni, sem ±yrst,“ . . . Þetta leiðréttist hér með. Sjálfstæðisflokkurinn, hagsmunir íslendinga og heilbrigð skynsemi Á nýiegum fundi um land- ihelgismál i Reykjavík lýsti Pét- ur Guðjónsson, hinn kunni and- stæðimgiur flokksforysfcu Sjálf- istæðisflokksins í landhelgismál- inu, yfir því, að þótt hann væri flokksbundinn sjálfstæðismaður talaði hannn ekki sem slíkur í landhelgismálinu, heldur sem ísiendingur. sfciptaböndum. Fióð'legt verður að sjá, hvort kreppan, þegar hún skeliur yfir fyrir alvöru, nemur staðar við landa'mæri Sovétríkjanna, eða hvort hún einnig flæðir yfir þau. vegna hinna margslungnu sambanda við auðvaldsheiminn. Mundi hún þá ekfci nema staðar fyrr en við landamæri Kína en lík- lega fengi Kína varist krepp- unni, ia. m. k. í þetta sinn. Kreppur skerpa mjög stéttar- andstæðurnar. Auðstéttin reyn- ir að velta byrðunum af sér yfir á veifcalýðinn og notar til þess yfirráð sín yfir framleiðslu tækjum, fjármálastofnunum og ríkiisvaldin u. V enkalýðurinn snýst til varnar og vel geta þessi átök leitt til byltingarástands. Myndun ríkisstjómarinnar í lágúst var kreppuráðstöfun ís- lensku auðstéttarinnar. Fjár- málaöflin í Framsó'knarflokkn- um og SjálfS'tæðisflolkknum knúðu fram myndun stjómar- innar og fengu henni það veifc- efni að velta byrðum hugsan- legrar kreppu yfir á alþýðu- stéttirnar. Eftir þeim fyrirmæl- urn hefur dyggilega verið faríð síðan. Á þessu eðli ríkisstjórnarinn- ar þurfa launþegar að átfca siig. Og þeir verða að snúast gegn henni af alefli áður en hún hef- ur unnið frekari óhæfuverk gagnvart alþýðu þessa lands og sjálfs'tæði þjóðarinnar. því, að hagsmunir flokks hans, Sj|álfstæðisiflokksins, og ísliend- inga færu ekki satman í einu höfuðmáli þjóðarinnar, land- helgismálinu. Okkui', sem í meira en áratug höfum haldið því fram, að Sjálf isfcæðisflokkurinn léti stjórnast af annarlegum sjónaimiðum. þ. e. undirlægjuhætti gagnvart svonefndum „vinaþjóðum“ í þessu máli, þykir íróðlegt að heyra silíka játningu úr þeim herbúðum sjálfum. Það er eins og þessum mönnurn geti aldrei lærst þau sannindi, að það eru einmitt bandalagsþjóðir okkar í NATO, sem eru höfuðóvimr í því máli, sem okkur varðar mestu á vettvangi utanríkis- mála. En orð Péturs Guðjónssonar minna mig á athugasemd. sem Kristinn Andrésson sagði mér frá fyrir tæpum 30 árum eftir Gísla Jónssyni sem þá var orð- inn framámaður í Sjálfstæðis- flokknum, og hann hreytti út úr sér í. umræðuim á Alþingi. er' hann einu sinni sem oftar var á öndverðum meiði við flokks- íoringjana, Ólaf og Bjarna: „I þessu máli tala ég ekki fyr- ir hund Sjálfstæðisflokksins heldur fyrir hund heilbrigðrar skynsemi“. En eins og margir vissu í þá daga var Gísh heitinn fyrr á árum áberandi hljóðvillfcur en tóksfc sem fullorðnum manni að yfirvinna þetta mállýti með alkunnúm dugnaði sínuin. Nú er Þórbergur horfinn Á þessu hausti er sfcammt milli þess, að höfuðkempur ís- lenskra bókmennta falli í val- inn. í síðustu STIKLUM undir- iitaðs var Sigurðar Norðdails minnst. Nú er röðin kornin að Þórbergi Þórðarsyni. Með útkomu ,,Bréfs til Láru“ árið 1924 hefst ný ritöld á ís- landi. Óbundið, íslenskt ritmiál var þá komið niður á mikla flafcneskju og hneppt í stirðn- aðar viðjar. Bréf til Láru kom eins og sprengjukast í ríkjandi lognmollu. Eftir þetta siki’ifuðu ungir menn öðruvísi en áður og það stóð heldur ebki á þeim. Halldór Kiljan Laxness, hinn mikli stíl- uður þessarar aldar ása’mt Þór- bergi, hefur við eitt tækifæri lýst því á prenti. hver fyrir- mynd Þórbergiur var honum. En málsnildin ein nægði Þór- bergi ekki. Logandi hugsjóna- eldur, sem þjóðfélagssýn sósíal- ismans gaf honum, kynti heldur befcur undir og leiddi af sér slífca spennu máls og boðskap- ar. að ungir lesendur nær sprungu af þeim eldmóði, sem magnaðist í brjósfcum þeirra. Þannig var Þórbergur Þórð- arson einn máttuig'asiti kyndil- beri sósíalismans á íslandi fyrir heilli fcynslóð —eða öIIDu heldur tveimur kynslóðum. Á blómaskeiði sínu var hann rckfimastur pólitiskur bardagia- maður á íslandi með hárbeitt- um penna sínum. Auk Bréfs til Láru minni ég á snilldarritgerðir hans Eld- vígsluna, Heimspeki eymdar- innar, Opið bréf tjl Arna Sig- urðssonar fríkirkjuprests, Ref- skák auðvaldsins, svo að nokkr- , ar hinar minnis'tæðusfcu séu nefndar. Fyrir þefcta eiga íslenskir sósíalistar honum eilífðarskuild að gjalda. Lengi vel var hin fræga rit- gerð hans í Helgafelli, Einum kennt öðrum bent, sem hann skrifaði í tilefni Homstrendinga bókar Þórleifs Bjarnasonar, eina athvarf íslendinga í stíl- fræði ritaðs máls. Um langan aldur rnættu íslendingar, sem unna ináli símu og ráð vilj'a þiggja til þess að rita með reisn, hafa þá ritgerð á nátfcborðinu hjá sér. Aðrir menn munu rifca langt mál um ihin meiri verk Þórbergs við fráfah hans. Ég játa hrein- skilningslega, að þau urðu þeim, er þessar línur rifcar, aldrei jafn- mikils virði og hinar pólitísiku ritgerðir hans. nema Sálmurinn um blómið, sem æfcíð mun talin með yndislegustu bókum ís- lenskrar tungu. Þar sannar Þór- bergur rækilega þá staðhæfingu, sem hann sefcti fram strax í Bréfi til LárU' að hann væri jafnvígur á sex konar sitíl. Raun ar einum betur. Því að Sálmur- inn um blómið er ritaður í stíl, sem ekkí flokkast undir neinn hinna sex. Hér er einfaldleik- inn settur fyrir. En í lengd er það hann, sem stendur. Því að einfaldleiki stíl- meistarans þýðir ekki það sama og flatneskja, heldur 'hin æðsta fágun. Norski rithöfun'durinn Johan Borgen fimastur núlifandi sam- ianda sinna á ritað mál, vitnaði einu sinni í setningu eftir Snorra Sturl'uson til þess að slkýra mál sitt og bætti síðan við: „Svo ein- falt má orða þetta, þegar maður hefur hinn ’mifcla stíl á valdi sínu“. Þetta sannast áþreifanlega x Sálminum um blómið. Það er raunar ebki hægt að stilla sig um að minna á það ■verk Þórbergs, þar sem sögustíll hans (einn af hinum sex) nær kannski hámaifci. Vatnadaginn mikla, sem kom fyrst í Tímariti Máls og 'menningar líklega 1943 en ég var — mér liggur við að segja — svo heppinn að lesa ekki fyrr en í Skaftafelli í Ör-

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.