Austurland


Austurland - 22.11.1974, Blaðsíða 4

Austurland - 22.11.1974, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 22. nóvember 1974 Um menningarneYslu Fyrir skömmu flutti sjónvarp- ið pátt, sem tveir ungir menn hoiuu gaman sett og netndiu: „jj'iskut undir steini". Atti iiann ao syna það, sem farið er að kaiia ’menningarneyslu. í kaup- stao einum siunnaniands, nánar tiiteidð i (jrrindavik. Um myndverK. petta hafa orð- ið miKiar umræour i biöðum lanasins og hata menn ekki orð- ið á eitt sattir, enda verður vist menningarneysia einstakxa byggoa seint vegin á vog eins og grænsápa, eöa mæld með kvaroa euis og léreft. En tilfinn- ingin. ;sem ég hafði þegar ég sitoö upp frá sjiónvarpinu, var sú, að í Grindavik væri hvorki um að ræða teljandi menning- arneyslu né menningarfiram- ieiðslu. 'Sé þetta mat rangt sem það vonandi er, hefur höfund- um myndarinnar mistekist að gera mér grein fyrir menning- arneyslu Grindvíkinga. I þessum efnum sem fleirum njóta Grindvíkingar og gjalda nálæ'gðarinnar við Reykjavík. Þangað munu þeir sækja menn- ingu sína — og kanski eitthvað áf ómenningu líka — o-g neyta hennar á staðnum. Þegar maður, sem býr í þorpi af svipaðri stærð og hér u’m ræðir og við svipaðar atvinnu- legar kringumslæður, horfir á þessa mynd. fer hann ósjá'lfrátt að bera sitt eigið þorp saman við það sem lýst er og sipyr sjálf- an sig hvort ástandið hjá hon- um sé betra eða verra en hjá hinum. Sannleikurinn er þó sá, að það er harla fátt, sem hægt eir að bera samain. þvi myndin sýnidi menningarlega auðn, nema hvað við sáum, að þar var skóli, sem lög bjóða að vera skuli í hverju .sveitarfélagi, en ekkert umfrarn það. Og þó — bókasafnið er opið einiu sinni í viku tvær stundir í senn. Þarna var nokkuð, siem bitastætt var á og hæigt var að bera satnan. Hvernig skyldi nú vera ástatt hjá okkur hér í Neskaupstað í bókaisafnsimálum saman borið við Grindavík? Ég ispurði bókavörðinn, Ingi- björgu Magnúsdóttur. hvernig starfsemi bókasafnsins hér væri háttað og er eftirfarandi byggt á fr'ásö'gn hennar. Útl'ánsdagar eru fimm í viku og alls er saifnið opið 16 stundir í viku. Ef við höldum okkur við þetta ár, var það opið frá ára- mótum til miðs júnímánaðar og opnað aftur um miðjan ágúst, en frá þeim tíma til loka sept- embei'mánaðar voru vikulegir útlánsdagar aðeins tveir. Þá lánar isafnið bækur um borð í fiskiskipin og hafa Norð- ursjávarbátar, togarar og aðrir útilegubátar notfært sér þetta í allríkum mæli. Bátar í Norður- sjó. sem eru lengi að heiman, skipta á bókakössum sín á milli. í ihverjum ikas'Sa eru 25 íslensk- ar bæfcur. Og úr því farið er að tala um menninigarneysilu í sambandi við sjónvarp og bókasaín má geta þess til fróðleiks, að árið áður en sjónvarpið náði til Norð- fjarðar voru útlán bókasafnsins um 13 þúsund bindi. en fyrsta sjónvarpsárið um 9 þúsiund. Síð- asta ár voru útlánin aftur kom- in í u'm 13 þúsund og er svo að sjá sem sjónvarps'víman sé að renna af okkur. 'Sé menningarneyslan mæ'Id í fjölda þeirra stunda, sem bóka- söfn eriu opin til útlána, eru Grindvíkingar hreinir villimenn hjá Norðfirðinigum. En það hlýt- ur að vera til annar og réttlátari mælikvarði á menningarneysl- una og sé hann notaðiur kynni útkoman að reynast önnur. Sj ónvarpsþátturinn verkar þannig á ófcunnan glápanda, að Grindavík sé menningarleg eyði miörk. Því er ég mjög ófús að trúa, en þó er eitt. sem kem'ur mér til að efasit um, að' menn- ingarleg neysla Grindví'kinga sé heilsusamleig. Grindavík er eitt þeirra þorpa isem fékk kaupsitaðaréttindi fyrr á þessiu ári. Viar þá sveitarstjóm- armönnum fj ölgað um tvo og komu þeir báðir í hlut íhalds- ins. Aftur á móti bauð Alþýðu- bandalaigið ekki fram — hefur sjálfsagt ekki 'haft bolmagn til þess. Þetta kemur mér til að efast um að allt sé með felldu um menningairneysluna á þess- um stað. Það skyldi þó aldrei vera, að Morgunblaðið væri uppistaðan í andlegu viðurværi Grindvíkinga og er þá ekki á góðu von. Ohollara og bætiefna- snauðara andlegt fóður er tor- fundið og þarf engan að undra þótt menningarlegir hörgulsjúk dómar herji á byggðalögin, sem neyta þess í óhófi. Það væri fróðlegt, og gæti gefið tilefni til ályktana, ef í kjölfar myndar- innar færi könnun á útbreiðslu blaða í Grindavík. Sjónvarpið þarf að halda áfram á þessari braut og láta gera myndir um sama efni á nokkrum stöðum úti um land. Kæmi mér ekki á óvart þótt í ljós kærni. að því ógreiðara sem sambandið er við Reykjavík, því 'mieiri sé eigin menningarfram- leiðsia og því meir af menning- arneysHunni heimafengin. Svona þættir eru þarfir, ekki síst fyrir þau byggðarlög sem fcastljósinu er beint að hverju sinni. því au-gu íbúanna opnast fyrir því, sem áfátt er og við- leitni til úrbóta kemur í kjölfar aukins sikilnings. Ég er t. d. ekki í minnista vafa um, að „Fiskur undir steini“ hefur verið þörf lexía fyrir Grindvíkinga og að þátturinn verði til þess að þei.r taka sig á. En aukin miðlun menningar- legrar neysluvönu er mikil nauð-. syn. Á ég þar ekki aðeins við dreifingu menningarlegra af- urða Reykvíkinga til okkar sitrjál'býlismanna helldur einnig og engu S'íður dreifingu menn- ingarframleiðslu á'hugafólks úti um land um höfuðborgars'væðið, auk sjálfsagðra innbyrðis sam- skipta strjálbýlismanna. Ég trúi því ekki, að allir íbúar höfuðborgarsvæðisins séu svo miklir menningarlegir sæl'ker- ar, að þeir ekki geti notið menn- ingarframleiðslu áhugafólks úti um land. og væntarilega telja þeir það ekki virðingu sinni ó- samboðið, að neyta þeirrar fram- leiðslu. Bja.7'ni Þórðarson. \W \XXX\X\ VU\V\\V\\\tV\\MlVVVVW\VVWVW^ Þjóðhátíðarútg'áfa Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. Örfá ein- tök fyrirliggjandi. Bókaverslun Höskuldar Sími 7132. WW VWWW VVVVVWVVWVVVW'WWWWVVWW'V'V U í A fréttir 31. ársþing Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands var haldið á Seyði!sfirði 29. september sl. Þingið sátu 17 fulltrúar frá 5 aðildarfélögum. Allmargar ályktanir voru samiþykktar á þinginu og voru þessar helstar: 1. 31. sambandsþing U.Í.A. skor ar á stjórn Sambands sveit- arfélaga á Austurlandi að beita sér fyrir því að hvert sveitarfélag styrki U.Í.A. fjárhagsiega sem svarar kr. 30.00 á hvern íbúa. 2. 31. sambandsþing U.Í.A. bein ir eftirfarandi tilmælum til stjórnar isambandsins: a) Að fylgjast náið með fyr- irhugaðri byggingu í- þróttamiðstöðvar á Egils- stöðum. b) Að stjórnin kanni hvað til er af íþróttabúninigum með hliðsjón af lands'móti U.M.F.t 1975, og ef þörf þykir, að fá nýja búninga. ' Verði lei'tað eftir auglýs- * 1 2 3 4 * 1 ingum á þá til að ■standa ■ undir kostnaði. 3. 31. sambandsíþing U.Í.A. skor ar á félögin á sambandssvæð inu að senda þátttakendur á hin ýmsu þjálfunarná'mskeið sem haildin eru á vegum sér- 'Sam'banda Í.S.Í. 4. 31. sambandsþing U.Í.A. sam þyfckir að þeim stúlkum úr U.Í.A.-liði kvenna í hand- knattleik sem staddar verða 1 Reykjavík í vetur verði vei'ttur situðningur til æf- inga af hálfu U.Í.A. t. d. með útveg'un á þjáKara og greiðslu kostnaðar se'm af því hlýs't. Einnig verði þeim stúlkum úr U.Í.A.-liðinu, sem staddar eru hér austanlands veittur fjiárhaigslegur stuðn- ingur til að gera þeim kleift að taka þátt í tveim til þrem æfingaleikjum, sem verða fyrir sunnan til undirbún- ings fyrir úrslitakeppnina á landsmó't U.M.F.Í. 1975. 5. 31. samibandsþing U.Í.A. sam þykkir að fela skíðaráði að beiita sér fyrir því að fá á komandi vetri punktamót unglinga sem haldið yrði á Seyðisfirði. Kjör stjórnar: Úr stjórninni áttu að ganga: Haraldur Óskarsson Neskaup stað, for'maður. Bjöm Ágús'tsson, Egilsstöð- um, gjaldkeri. Sigurjón Bjarnason, Egilss'töð um ritari. Elma Guðmundsdótir Nes- kaupstað, meðstjóm'andi. Þorvaldur Aðalsteinsson Reyð arfirði. Haraldur Óskarisson gaf ekki kost á sér til endurkjörs. en í hans stað var kjörinn formaður Sigurjón Bjarnasbn. Egilsstöð- um. I stjórn sambandsins sitja nú: Sigurjón Bjarnas'on, Egilsstöð- um foimaður. Björn Ágústsson, Egilsstöð- um. Elma Guðmunds'dótir Neskaup- stað. Dóra Gunnarsdóttir, Fáskrúðs firði. Þorváldur Aðalsteinsson Reyð arfirði. Varamenn: Gísli Blöndal, Seyðisfirði. Jóhann P. Hansson. Seyðisf. Guðmundur Gíslason Eskif. Þá fóru fra'm kosningar í sér- ráð. Formenn ráðanna eru eft- irtaldir: Frjálsíþróttaráð: Hermann NíelisSion, Eiðum. Handknattleiksr'áð: Guð- mundur Gíslason, Eskifirði. Körf uknattleiksráð: H j álm- ur Flosason, Eiðum. Sundráð: Þórir Sigurbjörns- son Neskaupstað. Glímuráð: Aðalsteinn Eiríksson, Reyðarfirði. Knattspyrnuráð: Stefán Garð- arsson, Fáskrúðsfirði. Framh. á 3. síða.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.