Austurland


Austurland - 22.11.1974, Síða 3

Austurland - 22.11.1974, Síða 3
JMeskaupstað, 22. noyi&mber 1974 AUSTURLAND 3 æi'Urn. haustið 1957. þar setn var sjálfur vettvangur frásagnarinn ar og maður skynjaði það and- rúmslloft, sem hún lýsir. Á þess- 'um fáu blaðsíðum má finnia öli eiinkenni hinnar fullkomnu frá- sögu. Eftir þetta sumar. þegar þús- undir manna hafa geyst yfir Skeiðarársand á svosem hálf- tíma í bíl, er tvöföld ástæða til þess að lesa Vatnadaginn mikla, svo að íslendingar þjóðhátíðar- ársins geti fengið hugmynd um hvaða farartáimi fyrir kynslóð- ir ellefu alda hefur verið yfir- unninn. í>að má auðvitað minnast Þórbergs Þórðarsonar með ýms- um hætti, eins og annarra brautryðjenda: í löngum grein- um og 'bókum, þar sem verk hans eru lögð á n'ákvæmar meta skálar; með frásögnum af kynn- um við hann — þar gæti sá. er þetta ritar, sagt frá því er hann þurfti að gefa fulltrúa Skrímsla félags Hennar Hátignar í Lund- .únu'm skýrslu um Lagarfljóts- orminn, sem vissuilega var að komiast í hann krappann; með því að rifja -upp skringileg til- tæki Þórbergs, hjátrú og sér- visku. En hans verður fyrst og fremst minnst með því að lesa verk hans, sem vissulega eru við marg’ra hæfi, eins og vænta má um mann sem var jafnvígur á sex konar stíl — og einum bet- ur. Ég ræð ungum sósíaiistum fyrst og fre'mst il þess að lesa Bréfið og ýmsar ritgerðir hans, ekki síst þær, sem ég nefndi. Það mætti segia mér, að það mæti meistarínn sjálfur ekki minnst. Ef hún liefði nú verið barnlaus? J fréttum um daginn eftir kosningarnar í Bandaríkjunum var tönnlast á því í útvarpi og blöðum, að kona, tveggja barna móðir, hefði hlotið kjör sem rík- isstjóri í Conneticut. En ef kon- an hefði nú verið barnlaus? Hvað hefði þá verið sagt? Eða ef þetta hefði nú verið karlmað- ur t. d. tveggja barna faðir? Hefði það þótt fréttnæmt? í þessu litla atviki speglast, hvert enn er álit á stöðu kvenna í nútíma þjóðfélagi. í rauninni eru allar bollaleggingar óþarf- ar, því að þess fáránlega athuga semd sem visisulega hlýtur að vera tuggin upp eftir karlmanni á einhverri fréttastofu, skýrir sig sjálf. — sibl. UÍA íréítir Framh. af 4. síðu. Skíðaráð: Þorvaldur Jóhanns- son, Seyðisfirði. Skákfréttir: Skáksveit U.Í.A. tók þátt í skákmóti U.M.F.Í. og vann sveitin sinn riðil í undankeppn- inni sem háldin var á Abureyri í sumar. Hafði sveitin því rétt til að tefia í úrslitariðlinum. sem var tefld- ur 2—3 nóv. sl. í Kópavogi, en fjórar sveitir éittu rétt til þátt- töku: 1. U.M.S.K. IVz vinning. 2—3 H.S.K. 6 Vá vinninig. 2—3 U.Í.A. 6V2 vinning. 4 U.S.A.H 4 vinninga. Má þetta teljast fnábær á- rangur skákmanna á Austur- landi. en m. a. tóku þátt í úr- slitunum nokkrir landsþekktir skákmenn. Sveit U.Í.A. var þannig skipuð: 1. Trausti Björnsson, Eskif. 2. Eiríkur Karlsision, Neskaupst. 3. Einar M. Siigurðss. Vopnaf. 4. Gunnar Finnsson, Eskif. Sigurjón Bjarnason. 'VWVWVIWVVWVVVWV\VVVWV'W\\\V'V'V\\WV'\\WV\VWV\\WVVV\/VV\YW\'WWV'VVWV'V\V\W\VV'V'V\W I I Olíusfyrkur I ; I í Olíustyrkur fyrir mánuðina, júní, júlí og ágúst, \ \ verður greiddur út, á bæjarskrifstofunni næstu f í tvær vikur, frá kl. 14—17 daglega. f í Bæjarsfjóri f %. | AWWWVWWWVWWVWVVVWVVVWVVVWVVVWWVWVVWVVVWVVVWWVWWWVWWWVVVWVWWVV wwwwwvwwwwvwvwwwwwvwvwwvwwwvwwvwvvvwwwwwwwwwwwwwww Hús til sölu Til sölu eru 5 einbýlishús bakka í Neskaupstað. Upplýsingar gefur Gunnar 41, sími 7234. (fokheld) við Nes- Ólafsson Nesgötu Byggingarfélag Neskaupstaðar. wvwwwwwwwwwwvwwvvvwvvvvwwwwvvwvwwwvwvwwvwvwwwvwwwwwww vwwwvwvvvwvvvwvwvvwvwvvwwvvvvvvvvvvvvwvvvvvvvvvvvvvvwvvvvvvwwvwvvwwww I } I ECILSSÚD Tískudrósin Millý hin frábæra gamanmynd með Julie Andrews. Sýnd sunnudag kl. 3. £ í Bananar ji Frófoær gaman- og ádeilumynd. Sýnd sunnu- ? dag kl 5. íslenskur texti. Síðasta sinn. \ CHISUM f Æsispennandi mynd úr vilta vestrinu fyrir f tæpri öld með hinum frs^ga leikara Jo'hn Wayne. f Sýnd sunnuda|g kl. 9. íslenskur texti. ; Karate Boxarinn f Hörkuspennandi mynd. Sýnd þriðjudag kl. 9. í Bönnuð innan 16 ára. ? Næsta fimmtudag sýnir Egilsbúð % \ Sagan af Svarta Kalla ? Hörkuspennandi mynd um frelsisbaráttu svert- \ \ ingJa í Bandaríkjunum. íslenskur texti. Bönnuð \ '' innan 14 ára. ? 5 % \ W\\AA W VV\ w V wvw w-v vwvwww ww vw wwww wwwwvwwvwwwwwwwwwww wwwwvwwwwwwwwwvwwwvwwvwvw w wwwv w ww w w vwwwwwwwvwvwww Hús til sölu \ Húseignin Mýrargötu 32. f * ^ ? Upplýsingar gefur Sigfús Guðmundsson. % ^WWVWWVWWWWWVWVVVVVVVVVVVVVWVVWWWVWVWVVVWWWWWWWWVWWWWWWW vwwwwwvwwvvwwwwwvwwvwwwvwwwwwvwwwwwvwwwwvwvwwwwwww ** é* Frá húsmœðraskóla ) Haliormsstad Eftirtalin námskeið hefjast í skólanum sem hér segir: 1 Fyrra hússtjórnarnámskeið frá 6. jan. til 7. mars. Seinna hússtjórnarnámskeið frá 11. mars til 3. maí. Vefnaðarnámskeið 3. febrúar til 28. mars. Námskeið í fatasaumi og sniðteiknun 4. mars til 26. apríl. Upplýsingar gefnar í skólanum. Skólastjóri. WWWVWWWWWVWVWWWWWWWVWWWWWWVWVWWWVWWWVWWVWWWWVWWWVVV 'WWWWWWWVVWWWWWWVWWWVWWWWV WVWW WVV V w v wwwwwwwwwwvwwww I íbúð til sölu f 2 f Tilboð óskast í íbúð imina Þiljuvöllum 31, neðri 5 í hæð. Tiboðum sé skilað til undirritaðs fyrir n. k. f f mánaðamót nóv. des. f f Réttur áiSkilinn til að taka hvaða tilboði sem er, f s eða hafna ölum. s ^ * f Pétur Kjartansson sími 7397, Neskaupstað. f WWWWVVVWWWVWWWWWVVVVVVVWWVWVWWWVWVWVVWVVVWVWWVWWWWVWWWWVV

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.