Austurland


Austurland - 23.12.1974, Blaðsíða 24

Austurland - 23.12.1974, Blaðsíða 24
24 AUSTURLAND Jólin 1974. Hestur hét Rauður. Hann var ættaður úr Rangárþingi. Ekki fara sögur af uppruna hans eða setterni, en hann mun hafa verjð af kyni brúkunarhrossa, j:afn- lyndi hans og þægð bar þess ljósan vott. Svo ■þrauttaminn var hann að sérlhver sjálfstæð lífsn hræring virtist ‘honum' fjarlæg og 'burtu þurrkuð og öll reisn horfin — hafi hún þá nokkum tíma verið nokkur. Það hvein aldrei í faxj hans og enginn stormur og frelsi í fari hans. Hann hafði enga blesu á snopp- unni, því síður stjörnu í enni. Samt hafði honum hlotnast bí- nefni, sakir hversdagslegrar sfcapgerðar sennilega. Það hefur vafaiaust verið gefið af einhverj uim völsadýrkanda, því að slík- u'm hættir til að meta allt eftir því hvernig það eys og prjónar. Hann var kallaður Lúsarauður. Við Rauður unnum saman að voryrkjiu á Korpúlfsstöðum í Mosfellssveit vorið 1937. Eg frjáls í venjulegum skilningi hugtaksdns. hann þræll án rétt- inda en híaut fæði og fcúsnæði vetur hvem, eikki að launum, heldur til að vera í færum um að veita þá þjónustu sem hann yrði fcrafinn um að vori. Annars átti hann ekkj slæma daga. Stundum gat hann spökað sig vikumar út í hrossagirðingunni og svipur voru óþekktar á þess- um bæ, sömuleiðis of þung hlöss þótt stundum gætu þau tekið í stertinn, og reiðfæri voru efckj til á búinu. En 'með köflum var þó nokkuð mikið að gera, t. d. þann tíma sem við unnum saman vorið 1937. Rétt fyrir kl. 6 á morgnana kom hrossastrák- ur askvaðandi í næturstað hrossanna lagði beisli við ei!n- hvern klárinn kannski hálfsof- andi, rak þá morgunsvæfu upp með frekjulegu gjalli, notaði á- róðursaðferð hundsins, eina und anfcomuleiðin herjm á hlað. Klukkan sex komum við, um tuttugiu húsikarlar og fitnm kaupakonur út á hlaðið reiðu- búin til starfa. í sama mund birtist þar ráðsmaðurinn Stefán, glaðvaknaður og gerðarlegur. Venjulega sagði hann stúlkun- um fyrst til verka. að krafsa haustíbreiddan sfcít upp úr gras- sverðinum nýlifnuðum túngrös- um til vaxtarléttis eða að tína smásteina úr nýbrotnu landi í hrúgur. iMeð þeim unnu að jafn- aði nofckrir sveinar og þóttj jafn an eftirsóknarvert. Svo kom að 'hinum og ráðs-maður gekfc um hlaðið ábúðarmikill, lét höttinn sQjúta og íhugaði hv-ers búið þyrfti h-elst við þann daginn. S'mátt og smátt þynn-tist hópur- inn við húsvegginn. Sumir fóru í haughúsið að m-oka á Himna- grána og hinn skítabílinn, sum- ir að gera við verkfærj í véla- kjallaranum, s-umir tóku hest, spentu fyrir vagna og fóru í grjót- eða skítakstur, og loks fa-nnst tilva-linn starfi fyrir mig, nýliða á þes-sum slóðum nýkom inn í sumarvinnuna. „Þú — já þú — hvað þú nú heitir, sérðu rauða klárinn þarna? Settu hann fyrir kerru og farðu með hann inn í hlöðu. Þar er áburður. Aktu honum út á tún í dreifarana. Danski-Pétur s-egir þér h-var þú att að liáta hann“. Þannig hófust kynni okkar Rauðs. Eg f-ann strax að hann var hestur að mínu skapi. Hann lygndi af-tur augunum þ-egar eg bar að honum beifelið, oipnaði kjaftinn f-yrir mélin-u og notaði tækifærið til -að geisipa svo hann þyrfti etoki að opna tvisvar, stóð á sama þótt eyrun bögluð- var hagrætt þannig -að þeir legð ust u-ndir hjólin. Þennan s-tarfa höfðum við Rauður á okkar könnu um það bil hálfan mánuð. Síðar urðu samverusitundimar slitrótta-ri, en þó hittu-mst við öðru hvoru, í haug, 'm-eð he-stareku o. s. frv., o-g einiu sd-nni vorum vi-ð tvo eða þrjá daga að a;ka grjóti úr flög- um. Voru það hrúgur þær er kaupakonur og köigursveinar þeirra höfðu pikkað upp o-g bor- ið sarnan. Grjótinu var ekið í ótræði og skorninga. Alltaf stóð Rauð-ur grafkyrr rneðan ihvolft var úr kerrunni og smágrýtið byltist aftur úr með skruðnin-gi. En u-m leið og hann fann að Lúsarauður ust fyrir höf-uðleðrinu og leysti vi-nd tilgerðarleysislega þegar eg smeygði volkanum undi-r stert- inn. H-o — ho, o-g við þokuðumst uipp halla-ndi brún-a að blöðu- dyrunum, en hlaðan var á lofti yfir fjósi og íbúðarherbergjum, -og hann skeytti engu þótt skeif- u-rnar hefðu lítið viðnám á s-teyp -unni. Þ-egar e-g lyft-i fyrsta pok- anum upp í ikerruna að afta-n- verðu og hún reis upp svo að giörðin lagðist að kviðnum, lét hann sig það engu skipta, og er 2'g ýtti sekknum áfram með þei'm afleiðingum að ke-rran leit- aði í sö-mu átt o-g strengdist á reið-an-um og lendólinni la-gðist -hann þungt á móti. Þá sá -eg að hann 'hafi gott verksvit. Þeg- ar 4—5 sekkir af Noregssaltpétri voru ko-mnir í kerruna héld-um við Ra-uður af stað sem leið lá igiegnum hlöðuna. út um hiniar dyrnar og út á tún. Hvarve-tna voru igirðingar meðfram rsekt- unarv-egum sem lágu um túnið, log víða skurði-r. Gegnum þetta völundaxhús skurða og girðinga varð að velja færa -leið, og kom það í rninn hliu-t. Rauður lét sér á sa'ma standa -hvar ha-nn fór. Eg var í fyrstu ókunmugur, tún- ið geysilega stórt, víða engin venjuleg hlið að fara um, h-eld- -ur lauslega festir strengir milli staura. Var því oft iillt að koma auga á færar leiðir og forðast ógöngur. Stundum fórum við villur vegar. Kom sér þá vel að girð- ijngar voru slakar o-g lang-t milli staura. Var þá reynt að leggja niður tvo efstu stren-gina og stí-ga yfi-r hin-a. A-uðve-lt var að 1-o-kka Ra-uð til þess. Aðdáunar- vert var ihve hann tók afturfæt- urna hátt upp til þess að krækja þeim ekki í vírinn. Þegar hann var sjálf-ur korninn yfir stans- aði -hann meðan strengjiunum kassin-n var tómur tók hann í og þótti ekki ástæða til að stansa meða-n kassinn féll ofan á grind ina o-g ökuþórinn fór upp í. Hægð Rauðs stafaði efcki af leti, heldur hyggindum. Hann kunni best iðni og jöfnu á-framhaldi. Ein-n eiginleika hafði þó eikki tekist að temj-a úr Rauð. Það E F T I R Ármann Halldórsson var heimþráin. A-tthagaþráin var innsti kjarni hans. Eins og áður segir, þefckti e-g ekki til uppruma hans, og e-g veit ekki hvemig kjör hans voru í æsk-u. En eg held það skipti efcki má-li. Löngunin til æskustöðva og áttha-ga fer ekki eftir kos-tum þeirra s-taða. Ef til vill naut hann góðs atlætis í æsku. góðra ha-g'a, miki'ls sólskins, þokkalegrar húsvistar — ef til vill varð hann að þo-la svipu, h-rakvið-ri, hag- leysi og fúl'ar rekjur. H-vað u’m það, þá er víst að hin frum- stæða þrá austur í Rangárþing vakti í hrosssál hans. Hún var ímynda eg mér eins og tau-g sem he-ldur áfra-m að strífcka, togar æ sterkar eftir því sem dvöl á ók-unnum stað lengist, getur e-kki slitnað þó-tt liðle-ga sé saumað að frelsinu með góð- um kjörum. Einn góðan veðurdag var hann ihorfinn. Þá var ko-minn s-láttur. Ýms-um get-um var að því leitt, hvað um -hann hefði orðið, en þær skipta ekki máli. Þetta -s-umar vann á Korpúlfs- stöðum aldraður maður, sem ka'IIa má einhverju algen-gu nafni iaf því að hann var a. m. k. fljótt á litið, lítour því sem fólk er f-lest. Hann var ættaður af svipuðum s-lóðum og Lúsa- rauður, austarlega úr Rangár- þingi, hæiglátur fáorð-ur vinn-u- þj-arkur, ónæmur á yfirborðiniu fyrir þeim ytrf áhrifiím s-em ekki snertu hann sjálfan. Hann var ein-s og Rauður. nautnalaus, n-ema hvað hann notaði mikið m-unntóbak. Heimslyst manna sést oft á augnaráði þeirra. Aug- un í Sigga iá-gu djúpt, brúnirnar voru signar og hár þeirra löng o-g grá löfðu þar niður eins o-g -haustpuntur þekju á baðstofu- glugga. Hann gat þess til að Rauður hefði se-tt austur. Um 1-eið og hann bar þá tilgátu fram -beindi hann augunum meira upp á við en venjulega. Þá sást að litur þeirra var döfckbrúnn og tillitið skýrlegt og bjart. Eftir að þe-tta var sagt komu engar -getgátur fram um hvarf Rauðs. Ekki veit eg hverni-g það vitn- aðis-t að tilgáta Sigga reyndist rétt, en líklega hefur borist með síma vi-tneskja u-m það að Lúsa- rauður -hefði verið handsa'maður fyrir austan Þjórsá og væri -geymdur á bænum Ægissíðu. pangað náði hann og ekki le-ngra, nema í huganum, því að leit hans að sjálfum sér var áreiðanlega bundin ákveðnum stað nokkru a-ustar. Það var ekki líkt Rauð að gana í óvissuna, ævintýralþrá var honum svo víðsfjarri. Þetta sumar var mj-ög ri-gn- ingarsamt og hröktust hey illa. Unnið var af kappi þegar til- tækileg-t þótti að þurrka hey. og einmitt um það leyti sem spurð- ist til Lúsarauðs komu flæsur nokkra daga. Flóttamálið lá því niiðri um hríð en brátt lagðist hann aftur í rigningar. Veittist þá tó’m til að ráðslaga -um hvem- ig Rauður skyldi sóttur, og vai’ að lokum afráðið lað sækja ha-nn á vöruibíl. Ekki iþótti henta að fara þá för í S'tórrigningu. Dróst hún nokfcuð á langinn, því að nú rigndi látlaust nótt sem nýtan dag. Að lokum kom þó að því að færiveður gaf. Þá var uppstytta, en loft þungbúið o-g saggafullt, lygnt og hlýtt. Um þrjúleytið var leiðangurinn tilbúinn. Þrír fóru, bílstjórinn Hjalti. Stefán ráðsmaður og eg. Stefán sa-t frammi í hjá bílstjóranum en þar sem ekki var rúm fyrir nema einn farþe-ga í bifreiðinni -hlaut eg samastað á pailli, s-at þar á kassa se-m brigði var sett yfir til að mýkja hægindið. Steiklegar grindur voru se-ttar kringum pallinn u!m það bil mittisháar og tjaldað lauslega yfir með striga. Striganum gat eg ýtt til hliðar ef eg kysi að standa og njóta útsýnis, það vantaði svo sem ekki þægindin. Vegna væntanlegrar útivistar bjó eg mig eftir fön-gum, fékk lá-nuð heille-g klofstígvél og sjó- hatt og klæddist „vatns'kápu“

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.