Líf og list - 01.07.1951, Page 8

Líf og list - 01.07.1951, Page 8
AÐ HVE MIKLU LEYTI er, nútímalist aí heilbrigðum toga spunnin? Þessi spurning er sífellt sem bögglað roð fyrir brjósti margra, og sennilega munu myndirnar, sem birtast hér, kynda undir þetta þrætuefni. Svo bar við fyrir skemmstu’vestur í Bandaríkjunum, að andlitsmálari, kvenmað- ur að nafni Patricia Tate, gerði sér til gamans að hengja þessar tíu myndir upp á sýningu í svokölluðu Arthur Brown Gallery í New York, eflaust til þess að skjóta grandvörum áhorfendum skelk í bringu og fita í sér púkann. Fjórar myndanna eru gerðar af frægum nútíðarmálurum, algerlega óbrjáluðum (að kalla!). Hinar sex eru málaðar af geðveikissjúklingum í Massachusetts Metropolitan-sjúkrahúsinu í Boston- Horfið nú vendilega á myndirnar og reynið síðan að greina þær í sundur! Ýmsum mun reynast torvelt að ráða fram úr þessu, því að ekki er hægt að neita því, að sumar myndanna eru æði áþekkar. Manneðlisfræðingur frá Harvardsháskóla, próf. Earnest Hooton, kvað hafa séð þes'sar myndir og gatað á prófrauninni. Skýrði hann þessi sterku svipmót myndanna með þeirri kenningu sinni, að hávaðinn af nú- GETRAUN ^ ★ MYNDLIST ★ J VERÐLAUN: Myndabók Kjarvals ÓBRJÁLAÐUR EÐA GEÐVEIKUR? 8 LÍF og UST

x

Líf og list

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.