Austurland - 06.08.1976, Blaðsíða 2
2
austurland
Ncskaupstað, 6. ágúst 1976.
Æusturland !
Útgefandi: í
I Kjördœmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi ;
s <
? Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. ;
í NESPRENT |
wWV\AA/WVWVWVWWWWVWWWWA/VA/WV\ V'WWWWWW'-'VWWVWVWVV'V VWWW VWVW W\ WWV
5
f
i
í
Alþýðusambandsþmg í haust
Á komandi hausti verður haldið J>ing Alþýðusambands íslands. Á
J>ví Júngi verður mótuð stefna samtakanna næstu árin og skiptir miklu
fyrir alla alþýðu hvernig til tekst um J>á stefnumótun og J>á ekki síður hitt
af hve miklum Jmnga J?eirri stefnu verður fram fylgt.
Það helur komið svo berlega í Ijós að undanförnu, að engum hei'l-
skyggnum manni ætti að dyljast. að án sterkra pólitískra áhrifa, er verk-
lýðshreyfingin ekki fær um að halda hlut sínum. Þegar íhaldsstjórn er við
völd, er verkalýðurinn jöfnum höndum sviptur hverri kjarabót, sem hon-
um tekst að knýja fram. Til ]>ess er beitt gegndarlausum verðhækkunum,
gengisfellingum og öðrum íhaldsúrræðum.
Veikleiki verklýðshreyfingarinnar stafar ekki síst af }>ví, að |>ar hafa
komist tii verulegra áhrifa menn, sem eru handbendi atvinnurekenda-
valdsins og ganga erinda }>ess í einu og öllu.
Stór og áhrifamikil samtök innan Alþýðusambandsins eru í höndum
íhaldsmanna og lúta pólitískri lorystu Sjálfstæðisflokksins. Og í sjálfri
stjórn A. S. í. eru menn, sem eru áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum.
Við kosningar J>ær til Al|>ýðusambands|>ings sem nú fara í hönd.
verða vinstri menn að vinna maikvisst að |>ví að eyða áhrifum íhaldsins
innan heildarsamtakanna. Því aðeins að J>að .verði gert getur Al|>ýðu-
sambandið komið fram af J>eirri festu. sem með J>arf gagnvart ríkisvaldi
afturhaldsins og atvinnurekendavaldsins.
Pólska aðferðin
Fyrir nokkrum vikum tilkynnti pólska stjórnin mikla hækkun á verð-
lagt í landinu. Hafði J>á verðlag verið óbi-eylt um alllangt árabil.
Verkalýður Póllands tók J>essa, verðhækkun illa upp og stofnaði til
Víðtækra mótmælaaðgerða. Og eins og verða vill í slíkum aðgerðum voru
framin einhver skemmdarverk og hlutu nokkrir verkamenn ]>unga fang-
elsisdóma fyrir unnin skemmdarverk.
Árangur ]>essarar mótmælabaráttu varð sá. að stjórnin leil frá eða
írestaði fyrirætlunum sínum.
Afturhaldspressan á Vesturlöndum lók J>essum fregnum auðvitað
lagnandi, eins og öðrum uppákomum austur ]>ar.
Athugandi væri fyrir íslenskan verkalýð að taka pólsk stéttarsystkini
sín til fyrirmyndar. Verðhækkanir hér eru tíðari en almennt gerist. Ef til
vill mundi stjórnin slaka eitthvað á verðbólguskrúfunni, ef verðhækkun-
um yrði mætt á svipaðan hátt og í Póllandi — skemmdarverk )>ó undan-
skilin.
Og líklega yrði ]>á annað hljóð í máipípum aíturhaldsins. Það sem
er lofsvert í Póllandi mundu |>ær telja forkastanlegt hér.
'VVWWWWWWWWWWV.VWWWVWVVWWWWWWVWWW'WWVV WWVWWWWWV WWVVWVW w
£ <
Þökkum öllum |>eint, sejtt glöddu okkur með skeytum, heim-
sóknum og gjöfum á brúðkaupsdaginn okkar 29. júlí sh
L'uma Guðnadóttir,
Hass Udo Hass.
WWVWWWVWWWWWVWWWWWWVWWVVVVVWWWWVWWWWWWWWVVWWWVWWWVWV
Þjóðminjasýning SAL í barna-
skólanum á Egilsstöðum
Merkur menningar-
viðburður
Senn líður nú að J>vi, að ljúki
hinni jnerku )>jóðminjasýningu, er
Safnastofnun Austurlands, SAL,
opnaði á Egilsstöðum 19. júní að
viðstöddum menntamálaráðherra
og fjölda gesta.
Um leið er ]>arna sýningin „Hás-
vernd“, sem Norræna húsið, Torfu-
samtökin og Þjóðminjasafn fslands
standa að.
Sýningarnar standa til 8. ágúst,
svo að síðustu forvöð eru að sjá
]>ær fyrir }>á, er ]>etta blað lesa og
eigi hafa séð ]>ær eða eiga eftir að
sjá }>ær aftur.
Þjóðminjasýningin tekur einkum
tii atvinnulífs í sveitum á fyrri tíð
og eru deildir hennar um ]>essi efni:
Vorvinnu.
Heyannir.
Haust- og vetrarstörf.
Þarfasta )>jóninn.
Að koma ull í fat-----
og mjólk í mat.
Handverk.
Munir á sýningunni eru alls 312.
Vallaneslíkanið
Ein mesta gersemin á sýningunni
er líkan ]>að af prestsetrinu í Valla-
nesi á Vöfium. er ]>eir hafa gert Páll
Magnússon lögmaður í Rcykjavík,
er fæddist og ólst upp á ]>essum
bæ, og Magnús sonur hans, leik-
myndasmiður í Reykjavík. Þelta
iíkan er einstakt í sinni röð og er
stuðst við skilmerkilega lýsingu
bæjarins, er sr. Magnús Bl. Jóns-
son, faðir Páls. hefur gert af bæn-
um eftir endurbyggingu og breyt-
ingar á bænum. er sr. Magnús lét
gcra.
Líkan ]>etta sýnir betur en áður
hefur verið hægt að sjá, hvílíkt
inéjsfaraverk forms íslenski sveita-
bærinn gat verið.
Uppsetning Gunnlaugs
Haraldssonar
Gunnlaugur Haraldsson, ]>jóð-
háttarfræðinemi frá Egilsstöðum,
sem á sl. ári safnaði munum fyrir
SAL á Austurlandi, sá um uppsetn-
ingu sýningarinnar og er ]>að verk
einstaklega smekklega af hendi
leyst. Uppsetningin auðveldar sýn-
ingargestum verulega að hafa gagn
og gleði af sýningunni, sem er ó-
trúlega fjölbieytt. Þar er margt
góðra muna og gersema, sem gefa
nútímamönnum hugmynd um ]>að
líf, sem til skamms tíma var lifað á
Austurlandi.
Vegleg sýningarskrá
Sýningargestir fá í hendur veg-
lega sýningarskrá, sem Hjörleifur
Guttormsson, formaður SAL, hef-
ur ritstýrt af alkunnum myndar-
skap. í skránni er að finna marg-
víslegar upplýsingar um safnamál
á Austurlandi, auk sjálfrar skrár-
innar yfir sýningarmuni. Slíkar
V ww w v wvwvww vvwvw wv vvww wvwvvvt
Aldrei meira úrvol of
bílum en nú:
Chevrolet Nova 74
Citroen G S 74
Dodge Dant 70
Ford Granada 76
Ford Cortina 71
Ford Escort Station 73
Ford Escort 74
Ford Mavenic 70
Ford Mercuiy Comet 71
Ford Mustang 71
Ford Pinto 72
Fiat 132 73
Fiat 128 71, 73, 74
Fiat 125 P 71
Galant 74
Austin Mini 1000 74
Morris Marina 73
Moskowitch 73
Peugeut Station 404 71
Plymouth Duster 71
Pontiac Firebiid 71
Renault 6 Stalion 71
Saab 96 71
Simca 1100 GL 74
Scoda 100 75
Hunter Sunbeam GL 73
Toyota Celican 72
Toyota Crown 70
Volga 72, 73
Volvo 145 DL 71
Volvo 144 DL 71, 73
Volkswagen Station 70
JEPPAR:
Bionco 1966
Bronco 1974
Blazer 1971
Landrower — margar áigerðii'
Range Rower 1974
Jeepster 1967
Villys (lengdur) 1963
Villys 1964, 55, 66
Wagoneer 1970, 71, 72, 74
—o—
Honda 450 1974
Einnig vörubílar, dráttarvélar,
kranar og snjósleðar.
—o—
Athugið. ]>etta er aðeins helming-
ur af ]>eim bílum sem enn eru á
skrá í dag og daglega bætist við.
FELL SF.
HLÖÐUM — Sími 1179
V>\\ V\ V'VVA VWW W WV\ VW'WWVWVWWWW ww
wwvwwwvwvwwvwwvwwvwwwwwvw
EFNALAUGIN
Opið 9.—13. ágúst.
V v wwvwwv ww wwvwvvwvwwwvwwww