Austurland - 09.03.1978, Blaðsíða 2
2
AUSTURLAND
Neskaupstað, 9. mars 1978.
Æjsturland
Útgefandi: Kjördœmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi.
Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. — NESPRENT
Mótmœlaaðgerðirnar
Þátttaka launpega í verkföllunum 1. og 2. mars var nokkuð misjöfn
eftir landshlutum og starfsstéttum. Sumsstaöar var hún mjög góð, annars
staðar dræm og enn annars staðar óveruieg, jafnvel engin. Fór J’ctta að
verulegu feyti eftir peirri aístöðu, sem Jaunjícgaféfögin eða stjórnendur
J>eirra tóku tii málsins. Einkum var pátttaka góð meðal verkamanna á
höfuðborgarsvæðinu og í ýmsum iðngreinum par. Þátttaka var einnig góð
sumsstaðar úti á landi
Af hálíu opinberra starfsmanna sköruðu kennarar fram úr um
j'átttöku.
Sé á heildina litið hafa launj’egasamtökin i höfuðatriðum náð pví
markmiði, sem pau settu sér: að mótmæia kröftugiega og á eftirminni-
legan hátt ógildingu ríkisvaldsins á löglega gerðum samningum.
Um j>að má deila eftir á hvort rétt var að mótmælunum staðið á
allan hátt og hvort J>ær voru nægilega vel undirbúnar að öllu ieyti, j>rátt
fyrir mikil fundarhöld víða um Jand. Þaö er t. d. umdeilanlegt hvort
vinnustöðvunin átti að standa lengur eða skemur en ákveðið var.
Ef litið er til Austfjarða kemur í ljós, að frammistaðan var sem j>ver-
skurður af frammistöðunni í heild. Sumsstaðar var atvinnulífið lamað
og á j>að við um Neskaupstað og Fáskrúðsfjörð. Annarsstaðar náði
vinnustöðvun að nokkru eða öllu leyti til einstakra vinnustaða, en á
öðrum vinnustöðum gekk allt sinn vana gang. Á j>að við um Seyðisfjörð
og Hornafjörð. Á síðarnefnda staðnum var j>ó vinnustöðvun víðtækari.
Svo eru enn aðrir staðir, par sem lítið eða ekkert var aðhafst. Má j>ar
t. d. nefna Eskifjörð og Reyðarfjörð og flesta eða alla J>á staði, sem ekki
hafa verið nefndir.
Þar sem ekkert var aðhafst höfðu forystumenn félaganna látið málið
afskiptalaust eða snúist gegn mótmælaaðgerðum og fengið j>ví framgengt,
að félögin höfnuðu }>eim.
Menn hljóta að velta J>ví fyrir sér hvernig stóð á j>ví að ekki var
meiri j>áttlaka í mótmælaaðgerðunum. Er pað vegna skilningsleysis verka-
fólks á gildi baráttunnar? Eða er um að kenna slælegri frammistöðu
j>eirra, sem tii forystu hafa valist? Eða er j>að j>rælsóttinn gamii um
vinnumissi, ef menn standa á rétti sínum, sem j>essu veldur? Eða eru
menn J>að löghlýðnir, að J>á ói við að brjóta j>au lög, sem sett eru til að
svipta menn löghelguðum rétti til að semja um verðið á vinnuafli sínu.
Hér verður ekki leitast við að brjóta )>essar áleitnu spurningar til
mergjar, og sjálfsagt eru ástæðurnar misjafnar eftir byggðarlögum. En
j>að væri mcð ólíkindum, ef óttinn við brottrekstur úr vinnu er ástæðan
fyrir j>ví að menn komu sér hjá J>átttöku í aðgerðunum. Atvinnurekendur
hafa nefnilega engin efni á f>ví að reka menn. Tökum dæmi:
Hugsum okkur að til vinnustöðvunar hefði komið í frystihúsinu og
loðnubræðslunni á Eskifirði. Hugsum okkur að Alli ríki hefði brugðist
við á )>ann hátt, að segja öllum upp vinnu, sem hann hefði )>ó haft vit á
að gera ekki. Daginn eftir hefði hann neyðst til að koma til j>essara
sömu manna, biðja J>á afsökunar og grátbæna j>á að koma aftur til vinnu
að aðgerðunum loknum. Auk j>ess hefði ekkert verkalýðsfélag, sem er
hlutverki sínu trútt, látið )>að viðgangast, að menn væru reknir úr vinnu
fyrir pátttöku í verkfallsaðgerðum á j>ess vegum.
Þótt dæmið sé tekið af einum stað, á hið sama við um aðra staði,
sem eins er ástatt um.
Vissulega er launj>egum nokkur vandi á höndum um framhald
baráttunnar gegn ólögunum. Tvennt er til: annars vegar að láta sverfa til
stáls J>egar er samningar falla úr gildi um næstu mánaðamót, hins vegar
að bíða átekta fram yfir kosningar í j>eirri von að til Júngsetu veldust
nægilega margir menn, sem vilja fella ólögin úr gildi. En ljóst er, að efna-
hagsmálaráðstefna ríkisstjórnarinnar verður aðalmál kosninganna og laun-
J>egar fá J>á tækifæri til að rétta sinn hlut.
Bréfkorn að sunnan
Með hálfum huga festi ég hér á
blað fáeinar línur um sjónvarpið
okkar, minnugur j>ess, að í }>að eina
sinn, er ég hef komið inn í hús-
næði J>ess við Laugarveg, var eitt
j>að fyrsta, sem ég rak augun í,
klipptar Stiklur úr Austurlandi,
kirfilega límdar upp á vegg, j>ar sem
ég var að nöldra út af j>jóðhátíðar-
myndinni, sem j>eir sjónvarpsmenn
settu saman og sýndu okkur um
árið. Var mér sagt, að tæknimaður
sá, er setið hafði lengi vetrar við að
koma umræddri mynd saman úr
bútum úr kvikmyndum, sem tekn-
ar höfðu verið á J>jóðhátíðarsam-
komum víðsvegar um land, hefði á
)>ví fullan hug að finna mig heldur
betur í fjöru. Til allrar hamingju
var hann í fríi j>ennan dag.
Mikil Guðsblessun er að fá J>á
Hans Kirk og Vilhelm Moberg á
skjáinn, J>ótt ekki sé nema í nokkr-
um l>áttum, eftir að Onedín og
Bellamý, eða hvað )>eir heita j>essir
ensku braskarar og lordár, hafa rið-
ið húsum manna misserum saman,
að ekki sé minnst á allar bandarísku
bíómyndirnar frá nítjánhundruð-
fjörutíuog)>rjú. Sovéska framhalds-
myndaflokkinn sá ég ekki, en mér
skilst á trúverðugu fólki, að hann
hafi spjarað sig J>ví betur sem lengra
leið. Hver veit nema Sjónvarps-
eyjólfur sé ögn að hressast.
Ég held J>að stafi ekki af neinu
Austfjarðagrobbi, að mér fannst
Héraðsmenn standa sig áberandi
best í gestaleiknum. Ég skal að vísu
játa, að mér varð að orði: — Hvaða
helvítis klíkuskapur er nú )>etta?
J>egar ég sá fimm rótarýmenn frá
Egilsstöðum og grennd í einni kippu
á skerminum. En ekki var langt
liðið á [>áttinn, er ég áttaði mig á,
að ]>arna hafði verið tekinn hár-
réttur póll í hæðina.
Stóri kosturinn við |>áttinn var sá,
að spyrlarnir )>ekkjast vel og vissu
J>ví nákvæmlega hvar j>eir höfðu
hver annan. Af J>essum sökum voru
j>eir miklu afslappaðri og nutu sín
mun betur en spyrlar annarra J>átta.
Ég er ekki að segja, að aðrir hópar
valdir á líkan hátt, hefðu ekki stað-
ið sig jafn vel, en )>að er önnur saga
og kemur J>essari ekki við. Þökk
fyrir kvöldið Egilsstaðamenn og
Þráinn.
Og nú er kominn í gang spum-
ingaþáttur menntaskólanna. Ég sé
í Reykjavíkurblöðum, að hann J>ykir
góður, en )>ar er ég á öðru máli,
J>ví miður. Að mínum dómi er hann
hörmulega mislukkaður og ber eink-
um tvennt til.
í fyrsta lagi er meingallað fyrir-
komulag. að vera með báða hópana
inni í einu, og gefa J>eim hópnum
kost á að svara fyrst, sem fingra-
fljótari er að pota í bjölluna. Af-
leiðingin verður sú, að menn ham-
ast í henni hvort sem J>eir vita
svarið eða ekki, bara til að hleypa
andstæðingnum ekki að; fá svo stig
fremur út á fingraleikfimi en aðra
eiginleika.
Hinn megingallinn er sá, að
spurningarnar eru allt of lítið sniðn-
ar fyrir unga fólkið á svaramanna-
bekkjunum. Sá fróðleikur, sem
hingað til liefur verið á dagskrá í
J>áttunum, er vissulega góður og
gegn, en óneitanlega er hann ]>annig
vaxinn, að krakkarnir eru margfalt
slakari í honum en kennaramir.
Áberandi er, hve spumingarnar
sneiða hjá ýmsum áhugasviðum
unglinga. Ég nefni seni dæmi nútíma
dægurlagatónlist og íj>róttir. Þarna
yrðu kennarar væntanlega á gati en
krakkarnir fen^ju að spjara sig. Að
vísu hefur, ]>að sem af er, komið
ein spurning varðandi íj>róttir; ágæt
spurning að vísu en um atburð, sem
gerðist áður en j>að unga fólk fædd-
ist, sem |>arna átti að svara.
Hingað til hafa nemendurnir ver-
ið hafðir til punts á skjánum, en
kennarar fengið að brillera í fróð-
skapnum. Þetta er engan veginn
nógu gott, J>ótt alit hafi J>etta verið
mestu myndarkrakkar, sem við höf-
um fengið að sjá. — SÓP.
ÚR BÆNUM
Frá Alþýðubandalaginu
Fundur í Bæjarmálaráði mið'
vikudaginn 15. mars kl. 20.00.
Viðtalstími bcejarfulltrúa ABN.
Bjami Þórðarson verður til
viðtals að Egilsbraut 11 laugar-
daginn 18. mars kl. 15.00—16.00.
Afmæli
Jóhannes Stefánsson, fram-
kvæmdastjóri, Hólsgötu 7 er 65
ára í dag — 9. mars. — Hann
læddist hér í bæ og hefur jafnan
átt hér heima.
twntwnvw wwwnwnwnwvnwwwvvv •
EFNALAUGIN
verður opin til 22. mars.
vwvvwvwwvwwvwwwwwwwvwvwvvvw