Austurland


Austurland - 09.03.1978, Blaðsíða 3

Austurland - 09.03.1978, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 9. mars 1978. AUSTURLAND 3 Samningur... Framhald af 1. síðu. breyttni náms verulega. Þannig fer kennsla nú fram á fjórum brautum, bóknáms-, viðskipta-, uppeldis- og heilsugæslubraut. Óskað hefur verið heimildar (ráðuneytis) til kennslu á öðru námsári þriggja síðasttöldu brautanna á næsta skólaári og er j?að í samræmi við t'yrri áætlanir um framhaldsnám í kaupstaðnum. Kennsla í Gagnfræðaskólanum fer nú fram á fjórum stöðum auk aðal- húss skólans, í andyri íþróttahúss, húsnæði barnaskólans, geymslu- húsnæði útgerðarinnar og á 1. hæð í heimavist Iðnskólans. Auk þess fara nú fram viðræður við forráðamenn sjúkrahússins um aðstöðu ]>ar til verkkennslu á heilsugæslubraut. Nýbygging vegna bóklegra þátta í ágúst síðastliðnum hófust fram- kvæmdir við nýbyggingu í tengsl- um við núverandi húsnæði Gagn- fræðaskólans. Sú bygging verður rúmir 1300 m2 á þrem hæðum. Með þessari aukningu kennsluhúsnæðis til viðbótar eldra skólahúsi er séð fyrir þörfum 8. og 9. bekkjar grunn- skólans og væntanlegs fjölbrauta- skóla hvað varðar bóklega kennslu í náinni framtíð. Vonast er til að Úessi bygging verði tekin í notkun á árunum 1980—’81. Ekki hefur enn verið gengið frá samningi um greiðsluhlutfall ríkis og sveitarfélags vegna jæssara fram- kvæmda. í drögum að slíkum samn- ingi er gengið út frá hlutfallinu 60% frá ríki og 40% frá sveitar- félagi. Fjármögnun til þessa hefur byggst á jreirri forsendu. Samstarfs- nefnd skólanefnda og bæjarstjórn hafa lagt ríka áherslu á að hlutur ríkisins hækki með hliðsjón af j>eim námsbrautum sem að er stefnt. borið árangur vegna fjárskorts. Þannig var á síðastliðnu hausti sótt um fjárveitingu til að koma upp að- stöðu í leiguhúsnæði til verklegrar kennslu í málmiðnaðargreinum. Slík aðstaða hefði orðið hin fyrsta sinn- ar tegundar á Austurlandi en þeirri beiðni Iðnskólans var synjað. Það er kunnara en frá þurfi að segja að verkmenntun og verkþjálf- un í iðnskólum hefur verið í algjöru lágmarki. Það er jafnframt almenn skoðun að ekki verði sparað á verk- menntun án tjóns fyrir samfélagið. Austurland er hvað verst sett í þessu tilliti. Þörfin fyrir verkkennsluhús- næði er j>ví mjög brýn ef væntan- legur fjölbrautaskóli á að geta gegnt pví hlutverki sem honum er ætlað samkvæmt lögum. Fyrir skömmu skipaði bæjarstjórn Neskaupstaðar nefnd til að kanna möguleika á byggingu í tengslum við Egilsbúð J>ar sem m. a. yrði heimavistar- og gistiaðstaða. Sam- kvæmt samningnum um framhalds- nám í Neskaupstað og stöðu vænt- anlegs fjölbrautaskóla í skipulagi framhaldsnáms á Austurlandi er Ijóst að þörf er fyrir aukið heima- vistarhúsnæði umfram j>að sem nú er. En hér sem annars staðar hlýtur J>ó fjármagn að ráða ferðinni. Aukinn fjárstuðningur ríkisins er forsenda }>ess að unnt sé að byggja upp fjölþætt nám á framhaldsskóla- stigi úti um land. Á j?etta ekki síst við um verknámsbrautir sem eru mun kostnaðarsamari en aðstaða fyrir bóknám. Það skiptir J>ví miklu fyrir j>ann skóla sem hér um ræðir að lagfæringar verði gerðar í j>essa átt við endurskoðun laga um fram- haldsskólastigið og j>að getur einnig varðað miklu um æskilega atvinnu- j>róun í landinu. A/VWWVWWVA/WVA/WWVVWVWWVW'VWWV VWAA/VA/WVW'VWV'WVVVVVVVVWVWIVVVWVVWVVWVWAA EGILSBUÐ Sími 7322 blxmapmql □□□□□□ THE DON IS DEAD Hörkuspennandi mynd með Anthony Quinn. Sýnd í kvöld (fimmtudag) kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. GARAMBOLA Sprenghlægileg Hrynitimynd. Sýnd sunnudag kl. 3. Síðasta sinn. BAK VIÐ MÚRINN Bandarísk sakamálamynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalh. Jim Brown. Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. OG HÉR RÍKIR KYRRÐ í DÖGUN i Sovésk mynd úr seinni heimsstyrjöldinni byggð á samnefndri £ _ < | skáldsögu Boris Vasiljéf. Myndin er með ensku tali. Sýnd J>riðju- ? jji daginn 14. mars kl. 21.00. | k-V \\wvw VVWVWW VVVVVWWA vvvwvw wvwwwvwvww \ \ WWVWVVWWVW wwwwwvvwww V VWVWWVWWWWW V V wvwvvwv vvwvvvwvvvvvvvvvwwv wvvwvwvvwwwwwwwvwwww s ? í Verslið ódýrt í 10% afsláttur aj páskaeggjum. 5 VERSLUN ÓSKARS JÓNSSONAR — S. 7320 og 7676. •* k>\ W WWAWWV VU WWWVWWW WWWWWWVWWA V VVWW WWWWVWWWWWWA vvvwwwwv wvwvwwww VVWWWWVWWW VWVWA VV VVWWV WVVVVW WWV WW V WVV VVWVVVWVVVVWW W A s • j Til gjaldenda bæjargjalda í Neskaupstað 2. gjalddagi fasteignagjalda er 15. mars næstkomandi. t Gerið skil — forðist dráttarvexti. BÆJARGJALDKERl wv\ VVV WVV VVVWVV VWWWWWW WVVVWV V VVW V VWW W WWVWVWWWVWWWVWW VVWWWVW V Brýn þörf á verkkennsluhúsnæði Eins og fram hefur komið hafa í samstarfsnefnd skólanna: Ólafur Gunnarsson, formaður Skölanefndar Iðnskóla Austurlands. Hjörleifur Guttormsson, formað- tilraunir til uppbyggingar verk- ur Skólanefndar Neskaupstaðar. kennsluaðstöðu í Neskaupstað ekki Valur Þórarinsson, skólafulltrúi. WWVWVWVWWWWWWWWVVVVVVVVVVVWVVVVVVVWWVVVVVVVWVVWVVVVWWWWWVVWVWWVV Sanyo-litsjónvarpstœki ; Verð kr. 330 j>úsund. — Greiðsluskilmálat. | FELL SF. j . VV WVVWV \ \ \ \ WVVWVV VVV WVVW V WVVV WVW \ WWVVWW VV\ W VVVWVV VWWWVWWWVWWWWV' ^ Hlöðum — Sími 97-1179 | V VV WW V w w VWW VVWVWVWVWW VWVVWWW WVVWVV vvvvv vvvwvvv vvw W V wwvwwvw WWAAVWVWVWWVWVVVVVWVWW WVVWVV YVWWWVWVWWWWWVVV V\ WVVWAVV vwwvvwww Fró Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað Hluti úr starfi við afleysingar er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvœmdarstjóri í síma 7403. ’St: Norðfirðingar athugið Verð með stórkostlega rýmingarútsölu mánudaginn 13. og þriðjudaginn 14. mars. Allt nýjar vörur. — Komið og gerið góð kaup í dýrtíðinni. Athugið að }>etta tilboð stendru aðeins i' tvo daga. Verslun Pálínu lmsland ? Neskaupstaö | VVWWVWVWVWVWWWVVWWWVWWVWWWWVWWWVWVVWVWWVVWWVWWVVVVVWVWWVVV ^VVAAAAWVWVWWVA/VVWVWVWWWVWWVWWVWWWVWWVWWWVWVVVVVVVVVVVWWWWVWV

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.