Austurland


Austurland - 08.03.1979, Síða 1

Austurland - 08.03.1979, Síða 1
Austurland Nauðsyn d hœkkun olíustyrksins 29. árgangur Neskaupstað, 8. mars 1979 10. tölublað Gallar í olíumölinni í Ijós hefur komið að olíumöl, sem lögð var á götur á Eskifirði, Reyðarfirði og í Neskaupstað síð- astliðið sumar, uppfyllir ekki pær gæðakröfur sem til hennar voru gerðar. Viðloðun efnisins er ekki næg- anieg og „ullast“ pví olíumölin upp undan umferðinni og er því óeðlilegá mikið slitin miðað við umferð og pann tíma sem hún hefur verið á götunni. Samkvæmt upplýsingum Loga Kristjánssonar, bæjarstjóra í Nes- kaupstað var efnið þar undir eft- irliti bæjarverkfræðings og Rann- sóknarstofntmar byggingariðnað- arins og kom pá fljótlegá í ljós, að helmingur prufanna sem tekn- ar voru stóðst ekki suðuprófskröf- Félagslíf Hornfirðinga O Eftir að vertíð byrjaði eftir ára- mót hefur verið frekar dauft yfir menningarlífinu fyrir utan hefð- bundin porrablót og pess háttar. Þó eru einstaka félög alltaf með einhverja tilbreytni. Kvenfélagið Tíbrá hefur ætið verið mjög iif- andi í starfi. Það heldur til dæmis basar og hlutaveltu og hefur með tekjum sínum fjármagnað ýmiss konar framkvæmdir í líknarmál- um hér. Líklega má pakka Kven- félaginu Tíbrá og Kvenfélagasam- bandi sýslunnar að hér er kominn góður vísir að elliheimili. Hér eru tvær slysavarnadeildir, karla og kvenna. Þær eru einnig mjög virkar. Karlmennirnir beita sér einkum að björgunarmálum en konurnar að fjáröflun. Þessi félög hafa í samstöðu lyft grettis- taki á sínu sviði. Svo er hér sæg- ur annarra félaga t. d. var ég á skátavígslu í fyrradag par sem 20 nýir skátar voru vígðir á afmælis- degi Baden Powells. f félaginu á Höfn eru um 50 skátar og í ný- stofnuðu félagi í Nesjum nokkuð færri. — H. Þ. G. NESKAUPSTAÐUR 1929: 1979/ llBlfB -> • Nú þcgar kyndingarkostnaður þeirra, sem hita þurfa hús sín með olíu, æðir upp úr öllu valdi, er eðlilegt að spurt sé, hvers stuðn- ings sé að vænta af opinberri hálfu til viðbótar núverandi olíu- styrk. Við gerð fjárlaga beitti rík- isstjórnin sér fyrir pví, að olíu- styrkurinn yrði tvöfaldaður frá því sem verið hefur en það var áður en hinar miklu hækkanir voru í sjónmáli. Þessi mál munu nú vera í at- hugun hjá ríkisstjórn og hefur nú komið fram hjá einstökum ráð- herrum, að þeir telji brýnt að deila byrðunum og að hlaupið verði myndarlega undir bagga hjá þeim sem búa við olíukyndingu. Einnig virðist full ástæða til að endurskoða pau tengsl í verðlagn- ingu á raforku til húshitunar við olíuverð, sem nú eru í gildi, og hafa myndu í för með sér mikla og sjálfvirka hækkun á raforku til húshitunar á næstunni í kjölfar olíuverðshækkunar. Fáir lands menn eiga jafn mikið í húfi í þess- um efnum og Austfirðingar og því vænta menn hér almennt aðgerða í þessum efnum. Umhverfis HlíÖarskálann ci Eskifirði var lögð olíumöl og gengið frá gangstéltum. Skólaskákkeppni ur sem benti til þess að viðloðun olíumalarinnar væri ekki næg. Þegar þessir galiar komu í ljós beitti hann sér fyrir að haldinn yrði fundur um málið, þegar í stað, með fulltrúum sveitarfélag- anna, Olíumalar, verkfræðistofa og rannsóknarstofnunar byggingar- iðnaðarins. Rannsóknarstofnunin taldi sig ekki geta úrskurðað efnið ónot- hæft þrátt fyrir niðurstöður pruf- anna og varð því úr að ákveðið var að leggja olíumölina á 500 m langan kafla í Neskaupstað á kostnað Olíumalar hf. og reynsla látin skera úr um gæðin. Jafnframt varð að samkomu- lagi að Rannsóknarstofnunin hefði eftirlit með efninu og ef gallar kæmu í ljós léti Olíumöl annað efni af hendi eða olíumölin yrði verðlögð upp á nýtt. Fulltrúar Rannsóknarstofnunar- innar munu koma austur um leið og snjóa léttir til að rannsaka olíumölina og gefa sinn úrskurð. Að þeim úrskurði fengnum verður hægt að hefja samninga við Olíumöl hf. að nýju. Síðastliðinn sunnudag fór fram á Eiðum sýslumót skólaskák- keppninnar. Þar voru mættir til keppni nemendur úr grunnskólum Suður-Múlasýslu, Eskifirði og Neskaupstað. Teflt var í tveimur flokkum, yngra flokki, sem í eru nemendur í 1.—6. bekk, þar mættu nemendur úr 6 skólum og eldra flokki, sem í eru nemend- ur 7.—9. bekkjar þar mættu nem- endur úr 5 skólum. v Skólaskákmeistari S.-Múl. og kaupst. varð í yngri flokki Þor- valdur Logason, Neskaupstað og í eldra flokki Kristinn Bjarnason, F.iðum. Hljóta þeir verðlauna- peninga og bikar að launum. í öðru sæti í yngri flokki varð Bjarki Unnarsson, Eskifirði og í þriðja sæti Georg Pálsson, Reyð- arfirði. I öðru sæti í eldra flokki varð Jón A. Kjartansson, Eiðum og í 3. sæti Þór Jónsson, Eskifirði. Þessir piltar keppa síðan á kjördæmismóti ásamt nemendum frá A.-Skaftafellssýslu og N-Múla- sýslu um titilinn skólaskákmeistari kjördæmisins. Sigurvegari þar keppir síðan á landsmóti þar sem skólaskákmeistarar kjördæmanna og 2 nemendur frá Reykjavík keppa um titilinn Skólaskákmeist- ari fslands í hvorum flokki fyrir sig. Frumvarpið enn i deiqlu Fjölskyldu- skenimtun Fjölskylduskemmtun á vegum afmælisnefndar Neskaupstaðar verður í Egilsbúð þ. 16. þ. m. Skemmtunin er liður í hátíðar- höldum afmælisársins. Fjölbreytt efnisskrá, m. a.: einsöngur, Baldur Karlsson, Leik- félag Neskaupstaðar með þætti úr verkum Jónasar Árnasonar, Lions- kórinn syngur, nemendur Tónskól- ans leika og ýmislegt fleira. Mætum öll og eigum saman ánægjulega kvöldstund. (fréttatilkynning) Frumdrög um stjórn efnahags- mála og fleira voru enn til með- ferðar f ríkisstjórninni er blaðið fór í prcntun og óvíst hvort og hvenær þau verða lögð fram á Alþingi. 1 síðustu viku bárust rík- isstjórninni umsagnir um frum- varpsdrög forsætisráðherra frá að- ilum vinnumarkaðarins með fjöl- mörgum athugasemdum og kröf- um um breytingar. Ráðherrar Alþýðubandalagsins lögðu í síðustu viku fram í ríkisstjóminni tillögur sínar um breytingar á frumvarpinu og voru margar þeirra svipaðs eðlis og athuga- semdir launþegasamtaka en höfðu einnig að geyma nokkur ný efnis- atriði og kafla til viðbótar, meðal annars um hagræðingu og áætl- anagerð í atvinnuvegunum. Þá hefur forsætisráðherra einnig kynnt hugmyndir um breytingar á fyrri tillögum sínum og koma sumar þeirra, að því er hermt er, lil móts við sjónarmið Alþýðu- bandalagsins og launþegasamtak- anna, meðal annars varðandi greiðslu vísitölu á laun. Er þess að vænta að línur skýr- ist, varðandi stefnumörkun í efnahags- og atvinnumálum, öðru hvoru megin við komandi helgi og hvort saman gengur með stjórn- arflokkunum eftir þóf síðustu vikna. Ljóst er að Alþýðuflokkurinn unir illa sínum hlut, einkum Vil- mundararmurinn en forsprakki hans stóð fyrir tillöguflutningi á Alþingi í síðustu viku um að frum- varpsdrög forsætisráðherra skyldu borin undir þjóðaratkvæði en hann dró síðan tiliögu sína til baka, eftir að hún hafði vakið furðu og aðhlátur manna í tvo daga. Hins vegar tóku þá sjálfstæðismenn upp þráðinn með tillögu um þingrof og nýjar kosningar og er það Framh. á 2. síðu Kristinn Bjarnason Eiðum Þorvaldur Logason Neskaupstað Hœkkun olíuverðsins ó heimsmarkaðnum breytir viðhorfum í orkubúskapnum Hækkun olíuverðs á heimsmark- aði að undanförnu, sem á eftir að skella á íslcnsku efnahagslífi af meiri þunga en fram er komið í verðlagi á olíu og bensíni til þessa, brcytir ýmsum viðhorfum í orkubúskap þjóðarinnar ef um varanlega þróun er að ræða. Fram kom hjá Hjörleifi Guttormssyni, iðnaðarráðherra í Kastljósi Sjón- varpsins um daginn, að auk orku- sparandi aðgerða þurfi að endur- meta ýmsar áætlanir í orkumál- um og ef til vill breyta fram- kvæmdaröð og herða á fram- kvæmdum sem flýtt gætu fyrir því. að innlendir orkugjafar leysi innflutt eldsneyti af hólmi. Þetta varðar meðal annars línulagnir til að útrýma dieselkeyrslu til raf- orkuframleiðslu og endurbætur á dreifikerfi í strjálbýli, þannig að unnt sé að taka upp beina raf- hitun í stað olíukyndingar. Fundir syðra um orkumál Iðnaðarráðuneytið hefur nú boðað til fundar þar sem þessi nýju viðhorf verða rædd með tilliti lil landsins í heild og einstakra landshluta. Þannig koma saman í byrjun næstu viku yfir 30 sérfræðingar til að bera saman bækur um við- brögð við olíuverðshækkunum og til að leggja á ráðin um breyttar áherslur í orkuframkvæmdum á næstunni og horft til lengri tíma. Þá hefur iðnaðarráðherra boð- að til sérstaks fundar um orkumál Austurlands og verður hann hald- inn í Reykjavík á morgun, föstu- dag. Meðal þátttakenda eru al- þingismenn kjördæmisins, formað- ur og framkvæmdastjóri SSA og orkunefnd SSA svo og fulltrúar úr orkunefnd Hafnar í Hornafirði. Á fundinum munu sérfræðingar flytja yfirlitserindi um stöðu orku- mála fjórðungsins og þá kosti sem helst eru taldir koma til greina til úrbóta á næstu árum og síðan verður skipst á skoðunum. Miklar umræður hafa verið að undanförnu um aðgerðir í orku- málum fjórðungsins, ekki síst varðandi Bessastaðaárvirkjun og hugsanlega hringtengingu sunnan jökla á næstu árum og sýnist þar sitt hverjum. Fundurinn, sem ráð- herra hefur boðað til, mun ætlaður til að fá fram hugmyndir manna og umræður um ný viðhorf, meðal annars að því er varðar æskilega tengingu Austur-Skaftafel lssýsl u við raforkukerfi landsins, fyrr en seinna.

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.