Birtingur - 01.12.1953, Blaðsíða 7

Birtingur - 01.12.1953, Blaðsíða 7
BIRTINGUR 7 r JÓLABÆKUR: Drekkingarhylur og Brimarhólmur . Tíu dómsmálaþœttir eftir Gils Guðmundsson. Allir endurspegla þessir þættir hugsunarhátt og menn- ingu liðinna tíma. Og sumir þeirra segja frá örlögum, sem verða munu lesandanum lengi minnisstæð. Um öll heimsins höf Endurminningar Karls Forsell skipstjóra. sem á að baki langa og ótrúlega ævintýraríka sjómannsævi. — Sannkölluð óskabók allra þeirra, sem unna sæförum, œvintýrum og þrekraunum. Erfðaskrá hershöfðingjans Ný skáldsaga eftir hinn vinsæla og víðlesna höfund, Frank G. Slaughter. Skáldsögur hans eru ein- hverjar vinsælustu skáldsögur, sem nokkru sinni hafa verið þýddar á íslenzku. Snmardansinn Sænsk verðlaunasaga eftir Per Olof Ekström, sem hlotið hefur einróma lof bókmenntagagnrýnenda og ákafar vinsældir lesenda. Kvikmynd, sem gerð var eftir sögunni, hefur farið glæsta sigurför í Svíþjóð og annars staðar og alls staðar hlotið metaðsókn. Gestir í Miklagarði Bráðfyndin og skemmtileg skáldsaga eftir Erich Kastner, ein af hinum vinsælu gulu skáldsögum, og þar af leiðandi óskabók allra ungra stúlkna. Ævintýrahafið Spyrjið bömin og unglingana, hverjar séu skemmtilegustu bækumar við þeirra hæfi, sem út em gefn- ar hér á landi um þessar mundir. Þau munu svara einum rómi: Ævintýra-bœkumar. Nú er fjórða hókin í þessum flokki komin út. Hún heitir Ævintýrahafið og er jafnskemmtileg og hinar fyrri — og þá er mikið sagt. Sendum gegn póstkrófu um land allt Draupnisútgáfan - Iðunnarútgáfan Pósthólf 561 • Reykjavík • Sími 2923 Píeijja má J>úUanH secil KRISTJAN FRÁ DJÚPALÆK Málfærsla Fasteignasala Lðgfræðístörf hvers konar Pétur Þorsteinsson HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Lœkjartorgi 1 Viðtalstími: 10—12 og 1—3 Sími 4250 Gllt sem líjtui a$ plentuH o<ý loóhlyandi OlHHUm 0(8 ö/úð 0(j oanioi'tlzHÍ Prentsmiðjan Hólar h.f.

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/822

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.