Alþýðublaðið - 06.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 1 Ibúataia Norðurálfunnar eftir helmsstyrjöldlna Eftir að landamæii ríkjanna í Norðurálfu hafa veriö ákveðin tii fullnustu eftir stríðið, hafa ríkin látið fara fram manntal, og sýnir það, að íbúatalan hefir minkað um hér um bil 25 milljónir, þar sem ibúatalan í Norðurálfunni var 467,5 milljónir 1914 en er ekki nema 442 milljónir nú. í eftirtöldum ríkjum Norðurálfu er íbúatalan því sem næst sem hér Begir: Rússland (noiðurálfuhl.) ■93135000 fýzkaland 59183000 England 44318000 Frakkland 39402000 Ítalía . . . *. . . 38836000 Pólland 27160000 Spsnn ...... 21303000 Rúrnenía lt 262000 Tékkoslóvakía . . . 12602000 Jugósiavía..... 12017000 Ungverjaland .... 7946000 Belgía ...... 746200O Holland 6865000 Austurríki 6428000 Trúarbrögðin eru einbainál manna. Vepkasnaðupinnf blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að einB kr. 5,00 um árið. Gterist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Útlendar fréttir. Ciallfrainleiðdan síðastliðið ár nam alls 14 6 millj. únsum og var samtals 307 millj. dollara virði. Gullframleiðslan í heim- . inum hefir farið. minkandi síð- ustu árin. Hver únsa er um 30 grömm, svo alt er gullið 444 smálestir. Hrísgrjén nýkomín í Pðntunardeild Kaupfélagsins. — Sími 1026. — Útbreiðið Aiþýðublaðið hwap sem þið eruð og hwert sem þlð farlðl Stangasápan með filámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélagina. Ný hofn í Marmansb. »Tid- skrift for Iodustri* segir fráþvf, að sovietstjórnin sé að láta gera nýja höfn í Murmansk og stórar hafskipabryggjur. Æfis&ga ZacharSasar Tope- liusar, skriíuð af honum sjáltum, er nýkomin út á sænsku á for- Iag Bonniers. Kostar 12 krónur. Herfnn í Evrópn er meiri nú en árið 1914 og meira fé varið til hans en árið 1914, sagði for- sætisráðherra Breta í ræðu á al- r>kisráðstefnunni brezku 1. októ- ber. Samvlnnan í Rússlandi. 2. okt. iagði sendinefnd frá rúss-. neska samvinnufélagasambandinu (centrosojus) af stað á miðstjórn- arfund aiþjóðasambauch sam- vinnufélaganna. Á fjórum mánuð- um til septemberloka hafði sam- vinnufélagasambaDdið rússneska Edgar Kioe Bnrrotigh*: Sonup Tarzons Báðir mennimir hruklm aftiir á bak við það, sem þeir sáu; — ósjálfrátt bölvuðu þeir, — þvi á börunum .lá svikarinn Mbida dauður. Fimm minútum siðar hélt lest þeirra Jenssens og Malbins hart vestur á bóginn; hermennimir, er aftast fóru, voru hræddir við árás þá og þegar. VI. KAFLI. Nú vikur sögunni að syni Tarzans. Fyrsta nóttin, sem hann dvaldi í mju-kviðnum, var honum lengst i minni. Eklcert villidýr gerði honum mein. Engin inerki ‘sáust um villimenn, eða að minsta kosti varð hann ekki var við þá. Hann var niðursokkinn i að hugsa um liryggð móður sinnar. Hann ásalcaði sig ákaflega, svo honum leið illa. Dráp Amerikumannsins lá honnm i léttu rúmi. Hann hafði hlotið laun sin. Jack var granfSstur ýflr þvi, hvernig Condon hafði truflað ætlun hans. Hann gat ekki haldið beint til foreldrá sinna, eins og hann hafði ætlað. Vegna ýktra sagna, er hann hafði lesið um lögin i þessum löndum, hafði hann flúið i skóginn. Hann þorði eklci að halda til strandarinnar á þessu svæði, — eklti vegna þess, að hann óttaðist um sjálfan sig, heldur vegna hins, að‘ hann vildi ekki draga nöfn foreldra sinna inn i morðsögu. í dögun birti i linga drengsins. Við sólarupprás kvikn- aði ný von i hrjósti lians. Ilann ætlaði að komast aðra leið til manná, Engum gat dottið i hug að bendla hann yið morðið i þorpinu, er lá svo afslcekt. Honum hafði varla' komið dúr á auga alla nóttina, 0g þó hjúfraði hann sig upp að apanum á trjágrein einni. Náttfötin skýldu honum litt fyrir nætnrkuldanum, svo hann skalf. Það var þó munur, þegar sólin kom upp! Hann vakti Akút. „Komdu,“ sagði hann. „Mér er kalt, 0g ég er svangur. Við skulum leita fæðu þarna í sólskininu," og hann benti út á sléttu, þar sem tré uxu á stangli og klettar voru á milli. Drengurinn rendi sér til jarðar, meðan hann talaði, en Konungur íslands er kominn út i Keyltjavik. m m m m m m m m m m <©Dýr Tarza þriðja sagan af hinnm ágætu Tarzan- sög’um nýútkömin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. t. S. sagan enn fáanlcyap. m m m m m m m m m Hmmmmmmmmmmmmmmmu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.