Austurland


Austurland - 22.03.1984, Qupperneq 4

Austurland - 22.03.1984, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR, 22. MARS 1984. Bœjarstjórn Eskifjarðar: Oþolandi óvissa A fundi bæjarsjtórnar Eskifjarðar hinn 8. þ. m. var einróma samþvkkt eftirfarandi ályktun, sein Hrafnkell A. Jónsson bar upp: Bæjarstjórn Eskifjarðar skorar á Iðnaðarráðherra og al- þingi að taka án tafar af skarið um byggingu Kísilmálmverk- smiðju við Reyðarfjörð. Bæjarstjórn bendir á að óvissa í þessu máli er óþolandi fyrir sveitarfélögjn við Reyðarfjörð og því brýnt að ákvöröun verði tekin sem allra fyrst um máliö. Sl. ár markaði. . . Framh. af 6. síðu. mæti um 150 þúsund krónur. Kvenfélagið Nanna gaf húsgögn á ellideild að verðmæti 16 þús- und krónur. Þá voru keypt gjörgæslutæki fyrir gjafafé ein- staklinga vegna minningagjafa, að verðmæti 200 þúsund krónur. Pálína Björnsdóttir, Fáskrúðsfirði gaf sjúkrahúsinu krónur 21 þúsund sem varið var til tækjakaupa. Þá bárust sjúkrahúsinu veglegir gripir í kapellu sjúkrahússins, en gef- andinn vill ekki láta nafns sín getið, en kapellan var vígð af biskupi íslands hinn 9. apríl 1983. Eins og áður segir gáfu fjölmargir einstaklingar sjúkra- húsinu gjafir sem of langt mál er að telja upp hér, en eru sjúkrahúsinu mikils virði. Öllum velunnurum sjúkra- hússins eru hér með færðar kær- ar þakkir. Stefán Porleifsson. Kirkja Barnastund í safnaðarheimil- inu nk. sunnudag 25. mars kl. 10306 f. h. Sóknarprestur. Verslunin Myrtan Útbý kransa og kistuskreytingar Verslunin Myrtan Hafnarbraut 22 S 7170 Neskaupstað Til sölu Toyota Landcruiser Pickup árgerð '72 með Ford diesel vél Upplýsingar &7449 Efnalaugin verður opin 26,—30. mars Jóhann Sigmundsson S7188 Aðalfundur Norræna félagsins verður haldinn í Safnaðarheimilinu Neskaupstað fimmtudaginn 22. mars kl. 2030. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Myndasýning Kaffi Stjórnin VERSLUN — VIDEÓ S7707 Nýkomnir frábærir skokk- skór frá NIKE Síðasti útsöludagur á föstudag Neskaupstað S7679 Allra síðasti dagur útsölunnar föstudag 23/3 Nýkomnar Dömu- og herrabuxur Opið kl. 1 - 6 Um 54% aukning skráðra atvinnuleysisdaga 1983 I desembermánuði sl. voru mánuðinum samkvæmt spá Aukning skráðra atvinnuleysis- skráðir atvinnuleysisdagar á landinu öllu 47.927, 24.970 hjá konum og 22.957 hjá körlum. Þetta jafngildir þvi að 2.212 manns hafi verið skráðir at- vinnulausir allan mánuðinn. Síðasta virkan dag mánaðarins voru hins vegar á skrá 3.358 manns, 1.868 konur og 1.490 karlar. Fjöldi skráðra atvinnu- leysisdaga í desember svarar til þess að 2.0% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði í Þjóðhagsstofnunar hafi verið á atvinnuleysisskrá. f heild voru á árinu 1983 skráðir 307.734 atinnuleysisdag- ar, sem jafngildir að um 1.200 manns hafi verið atvinnulausir allt árið eða 1.0% af mannafla samkvæmt áætlun Þjóðhags- stofnunar. Árið 1982 voru skráðir um 200 þúsund atvinnu- leysisdagar, sem jafngildir 770 manns eða 0.7% af mannafla. daga milli ára er því rétt um 54%. Skráð atvinnuleysi jókst veru- lega síðust daga desembermán- aðar sl. m. a. vegna uppsagna kauptryggingarsamninga í frystihúsum, en þær uppsagnir hafa ekki veruleg áhrif á fjölda skráðra atvinnuleysisdaga í des- ember, vegna þess hve seint þær áttu sér stað. þessa mun vafa- laust gæta í tölum janúarmánað- ar. Fjöldi skráðra atvinnuleysisdaga á Austurlandi í desembermánuði 1983 Svigatölur eru frá nóvember 1983 Atvinnuleysis- Þarafhjá Atvinnulausir Þaraf konum konur Austurland . . . 4.304(1.304) 1.957 (620) 199 (60) 90 (29) Seyðisfjörður 846 (22) 446 (0) 39 (0) 21 (0) Neskaupstaður Eskifjörður 24 (1) 24 (0) 1 (0) 1 (0) Höfn Hornafirði .... 22 (18) 1 (0) Bakkafjörður 180 (67) 85 (28) Vopnafjörður 1.341 (277) 318 (22) 62 (13) 15 (1) Bakkagerði 412 (174) 196 (64) 19 (8) 9 (3) Egilsstaðir 334 (84) 94 (0) 15 (4) 4 (0) Reyðarfjörður 395 (534) 359 (499) 18 (25) 17 (23) Fáskrúðsfjörður .... 515 (15) 250 (6) 24 (0) 13 (0) Stöðvarfjörður 235 (29) 185 (29) 11 (1) 9 (1) Breiðdalsvík .............. 0 Breiðdalsvík ............. 0 Djúpivogur ............... 0 Fjöldi skráðra atvinnuleysisdaga og atvinnulausra í desembermánuði 1980 - 1983 Atvinnuleysisdagar: Desember Atvinnulausir: Desember Svæði: 1980 1981 1982 1983 1980 1981 1982 1983 Höfuðborgarsvæði . . 2.670 2.387 9.350 15.518 123 110 432 716 Vesturland .............. 220 1.163 1.112 4.076 10 54 51 188 Vestfirðir ................. 0 44 264 521 0 2 12 24 Norðurland vestra .. 869 1.824 4.623 3.758 40 84 213 173 Norðurland eystra 4.242 3.619 7.129 9.778 196 167 329 451 Austurland ............ 1.432 1.290 3.127 3.892 66 60 144 180 Suðurland ............. 2.088 3.885 3.087 4.406 96 179 142 203 Reykjanes.......... 836 1.900 1.915 4.971 39 88 88 229 Landið allt ........ 12.357 16.112 30.607 47.436 570 744 1.412 2.189 í hlutfalli af mannafla ............................................ 0.6 0.7 1.3 2.0 Skráðir atvinnuleysisdagar í hverjum mánuði árið 1983 á Austurlandi Umdæmi: Jan. Febr. Mars Apríl Maí Júní JúlíÁgúst Sept. Okt. Nóv. Des. Austurland . . 4.833 1.933 2.431 1.681 1.133 533 408 332 195 489 1.304 4.304 Seyðisfjörður . 1.400 168 189 221 129 115 0 0 0 2 22 846 Neskaupstaður 136 75 115 91 101 95 128 23 56 69 83 - Eskifjörður . . 0 8 0 0 0 0 0 0 0 0 1 24 Höfn Hornafirði 224 30 0 0 0 0 0 - - - 18 22 Bakkafjörður . 0 104 99 66 0 0 0 - - - 67 180 Vopnafjörður . 397 485 1.066 701 351 103 46 61 36 114 277 1.341 Bakkagerði . . 503 340 433 216 133 0 0 12 18 17 174 412 Egilsstaðir . . . 264 281 200 158 188 130 142 134 57 46 84 334 Reyðarfjörður 533 100 138 121 121 88 67 84 28 173 534 395 Fáskrúðsfjörður 334 124 122 44 22 22 21 0 0 24 15 515 Stöðvarfjörður 248 0 0 0 0 0 4 - - 24 29 235 Breiðdalsvík 794 218 69 63 88 0 0 18 - 0 0 0 Djúpivogur . . 0 0 0 0 0 0 0 0 - -

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.