Austurland


Austurland - 10.05.1984, Blaðsíða 4

Austurland - 10.05.1984, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR, 10. MAÍ 1984. EGILSBÚÐ @7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 10. maí kl. 2100 „ÁHÆTTAN MIKLA." Spennandi og ævintýrarík mynd um fjóra unga menn sem ætla sér að stela fimm milljónum dollara frá kókaín- smyglara í Columbíu. Úrval frægra leikara er í myndinni s. s. James Brolin, Antony Quinn, James Coburn, Lindsay Wagner o. fl. Laugardagur 12. maí kl. 1600 og 2100 FJÖLSKYLDUSKEMMTUN LION'S. Dansleikur kl. 2300 Sunnudagur 13. maí kl. 2100 Stórmyndin: „MEGAFORCE." Þeir eiga sér aðsetur, höfuðstöðvar inni í fjalli einhversstaðar úti í óbyggðum. Tæknibúnaður þeirra er með því fullkomnasta sem vísindin þekkja. Vopn þeirra eru þau fullkomnustu sem til eru. Þeir eru Megaforce. Framhaldsskólinn í Neskaupstað Skólaslit Framhaldsskólanum í Neskaupstað verður slitið þriðjudaginn 15. maí kl. 1730 Skólaslitin fara fram í húsnæði skólans Grunnskólanemum verða afhentar einkunnir þriðjudaginn 22. maí kl. 900 Skólameistari Verslunin Myrtan Væntanlegt á næstunni: Sjálfvökvandi útiker - Svalakassar — Hengipottar - Stórir keramikpottar — Úrval af pottahlífum o. fl. Mæðradagurinn er á sunnudaginn Blómasalan opin frá kl. 10 til 17 Verslunin Myrtan Hafnarbraut 22 Neskaupstað S7179 Lífeyrissjóður Austurlands Frá og með 14. maí nk. verður skrifstofa Lífeyrissjóðs Austurlands opin mánudaga til föstudaga kl. 8 til 12 og 13 til 16 daglega Lífeyrissjóður Austurlands Orlofsheimili Verkalýðsfélags Norðfirðinga Úthlutun orlofshúsa Verkalýðsfélags Norðfirðinga að Einarsstöðum hefst á skrifstofu félagsins 14. maí Leiga fyrir húsin greiðist um leið og úthlutun fer fram Ekki verður tekið við umsóknum um hús í síma Verkalýðsfélag Norðfirðinga NESKAUPSTAÐUR Ferðastyrkur Samkvæmt reglum um vinabæjatengsl býður Neskaupstaður fram 1 ferðastyrk til bæjarbúa Styrkurinn er ætlaður til kynnisferðar til einhvers vinabæjanna: Esbjerg, Eskilstuna, Jyváskylá eða Stavanger Umsóknir berist undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 20. maí nk. Bæjarstjóri NESKAUPSTAÐUR Bæjarbúar Þeim sem hyggja á hreinsun lóða sinna á næstunni er bent á, að bæjarstarfsmenn fjarlægjaí næstu viku rusl, semkomið verður fyrir við lóðamörk að götu Bæjarverkstjóri NESKAUPSTAÐUR Hundaeigendur í Neskaupstað Árleg hundahreinsun fer fram fimmtudag 17. maí kl. 1330 að Sverristúni 1 Hundaeigendur sýni kvittun fyrir hundaskatti og tryggingu 1984 Dýraeftirlitsmaður Heilbrigðisfulltrúi Steypusögun á Austurlandi Tek að mér að saga í sundur steinveggi Saga úr fyrir gluggum, hurðum og fleiru N ánari upplýsingar í síma 6404 eftir klukkan 18 Steypusögun Vilhelms Jónssonar Eskifirði

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.