Birtingur - 01.01.1962, Síða 7

Birtingur - 01.01.1962, Síða 7
Thor Vilhjálmsson Hinn 23. fórum við síðan flugleiðis til hinnar fornu höfuðborgar Quinsing-fylkis Nantung-ki og dvöldumst þar í góðu yfir- læti 3 stundarfjórðunga unz við héldum áfram ferðinni til Singquin-sic gamals að- setursstaðar héraðsstjórnarinnar í Ki- Ung-Nautsic og gistum þar. Þar skoðuð- um við hina merku Obb-Skú-Re liella sem frægir eru frá alda öðli. Eru þeir langt inn í bergið og greinast göngin í ýmsar áttir og varð mér hugsað til þess að lítt myndi fýsilegt að vera þar einn á ferð er dimma tekur. Er þarna frá fornu felustaður ræningja sem herjað hafa á héraðið löngum. En stjórnin hefur gert sitt ýtrasta til að hefta þann ósóma og orðið svo vel ágengt að heita má að ekki verði lengur vart ræningja og stigamanna á þeim slóðum. Er talið að eftir að hinir nýju valdhafar tóku við hafi misyndi lagzt af og geðveiki verði ekki lengur vart. Nú er þarna aðsetur innfluttra sér- fræðinga sem ráðgera að reisa orkuver í anda vináttu hinna tveggja stóru forustu- þjóða kennt við hinn mikla forseta. Er það við hina miklu Púsíl-An-Imi fossa sem falla úr Trukk vatni. Því miður gafst okkur ekki tími til að skoða það mikla náttúruundur sem víðfrægt er. Er þar gróður hinn fjölbreytilegasti að sögn. Héldum við síðar sem leið liggur til strandar. Iiélt ég síðan út í ey eina skammt úti fyrir ströndinni. Heitir sú eyja Tong. Hafði Bjarngrímur farið þess á leit við gestgjafa okkar að fá að sjá hvernig fiskveiðum væri hagað hér í landi. En við Eskíel afréðum að nota einnig tækifærið og slógumst því í fylgd með honum meðan félagar okkar heim- r I landi árgalans Birtingur 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.