Birtingur - 01.01.1962, Page 27

Birtingur - 01.01.1962, Page 27
ur Islendingur hefur alizt upp með hús þessum lík fyrir augum. En engum þótti ómaksins vert að sýna þeim sóma, og fyrr en varði voru þau horfin. Þess vegna er gott til þess að vita, að enn skuli tvö slík hús vera uppistandandi þar vestra og vitna um ákveðið skeið í atvinnusögu okk- ar. — Á Patreksfirði sem og víðar á Vestfjörðum eru önnur hús, sem líka segja merkilega sögu: þurrabúðir og hjallar, talandi vitni um híbýlakost og verkmenningu skútualdar. Þingeyri við Dýrafjörð er dýrlegur stað- ur á júlíkvöldum. Þá leggur þú ekki til atlögu við umhverfið heldur hvílist í því eins og talið er, að almáttkur guð hvílist í sínu sköpunarverki. Þú leikur þér að sjónum, hann getur verið sléttur veggur eða tónlist, gárar á vatni eins og tónar, lognbárur sem breiða möskva sína til þerr- is. Börn og kindur að leik í fjörunni, hús í notalegri ró skáskjóta sér makindalega inn með þorpsgötunni, hús full af sögu, draumur í glugga móti hafi, kvöldsól fyr- ir utan. Mýrarrauð andlit og hvítir vegg- ir, góðlegur maður eða svartur karl með galdur og glott. Stilla og dalur fullur af gulli, gólf úr gulli, lognalda og fugl, æður eða hljóðlátur mávur. Hér situr Natanael Mósesson og segir þér frá fríhöndlun við fransmenn. Iiér færð þú veizlumat í hvert mál og heyrir vestfirzkuna eins og nýtt Ijóð, hér eru rústir af fornum þingstað og kirkja eftir þann ágætismann Rögn- vald Ólafsson. Hér er presturinn útvarps- virki og læknirinn leikstjóri. Hér talar fólk af hlýju og virðingu um danskan kaupmann. Þurrabúð á Þingeyri Hjallur á Þingeyri Fiskgeymsla, íshús og þurrkhús á Patreksfirði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.