Birtingur - 01.01.1962, Side 13

Birtingur - 01.01.1962, Side 13
Hörður Ágústsson Of mörgum Islendingi virðist óljóst, að menningararfur þjóðarinnar er fjölþætt- ari en almennt er talið. Vissulega ber þar bókmenntirnar hæst. En því má ekki gleyma, að við höfum einnig á öðrum sviðum skapað verðmæti, sem ástæðulaust er um að þegja, hvað þá sýna fullkomið kæruleysi. Þeirra á meðal eru húsagerð og híbýlakostur margs konar. Segja má raunar, að þessar greinir séu með nokkuð frumstæðu sniði. En þar með er ekki sagt, að frumstæður hugur hafi staðið að baki, lieldur er bersýnilegt, að því valda ytri aðstæður: erfitt veðurfar, illt hráefni og fátækt. Sannleikurinn er sá, að Islendingar hafa ekki enn gert sér ljóst — hvort sem það stafar af kæruleysi eða skilningsskorti — að framlag þeirra til byggingarlistar er að yissu leyti ekki ómerkara en ýmissa stærri þjóða, þegar aðstæðna allra er gætt. Og kunnugt er mér af kynnum við erlenda mennta- og listamenn, að þeim finnst hin sérstæða látlausa byggðarmenning fslend- inga á fyrri tíð stórathyglisverð. Mörgum góðum manni hefur runnið til rifja skeytingarleysi okkar um þessi efni. Þó ber að geta þess og þakka, að hér hefur nokkur breyting á orðið til batnaðar hin seinni ár. Samt virðist mér sem mönn- um liafi víða yfirsézt, ekki sízt hin eldri liús á mölinni. Kannski veldur þar ein- liverju um afvegaleitt þjóðarstolt og heimskulegt Danahatur: hús þessi eru dönsk, þau minna á danska kúgun og danska kaupmangara, segja menn. Versalir voru tákn þeirrar kúgunar, er franska byltingin lagði að velli, Vetrar- höllin í Leningrad vai’ aðsetur þess ein- Af miimisblöðum málara Birtingur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.