Birtingur - 01.01.1962, Page 16

Birtingur - 01.01.1962, Page 16
fleygðu henni um koll og brutu mikið þ. 22. næstl. septembermánaðar. Þannig verður að vera sem komið er fyrst til næsta sumars eins og allir hennar bygg- ingarreikningar eru hér óáhrærðir sem og mikið hafa hlaupið sig“. 1854 20. júní segir ennfremur: „Hin nýja kirkja, sem reist var í fyrra liggur niðurfallin og brotin norðanvert í kirkjugarðinum eins og þá var sagt...“. 1855 28. okt.: „Nú er aftur með ærnum tilkostnaði reist ný og vönduð trjáviðarkirkja norðanvert við hina gömlu á síðastliðnu sumri, en fyrir því, að þetta hús er ennþá ekki full- smíðað að innan, framfer embættisgjörðin í gömlu kirkjunni". Og 1856: „Þ. 22. júnímánaðar var héraðsprófastur- inn nálægur að Reykhólum og þann sama dag vígði hann þar í messu hina nýsmíð- uðu prýðilega vönduðu trjáviðarkirkju í nærveru fjölskipaðs safnaðar. Stendur kirkja þessi norðanvert við hina gömlu, sem nú er niðurrifin . .. og verður þar nú bætt við lýsingu þessarar kirkju, sem álitin er vera ein meðal þeirra allra vönd- uðstu kirkna vestanlands, er hún prýdd með klukkuporti, forkirkju, nýju altari vönduðu með því samboðnum grátum og nýjum predikunarstól eins og allt innan- húss er nýtt og vandað svo sem húsið sjálft. Trjáveggir hennar eru allir plægðir og á nú þegar að leggja lista utan yfir plægingar þessar . . . . . . Kaupmaður Br. Benedictsen, sem að öllu leyti hefur staðið fyrir og kostað þessa vönduðu byggingu". 10 Birtingur Reykhólakirkja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.