Birtingur - 01.01.1962, Side 20

Birtingur - 01.01.1962, Side 20
sem sjálísagt er að koma til varðveizlu á Þjóðminjasafni. Kirkjan á Stað í Reykhólasveit er reist 1864. Hún er líklega eftir sama höfund og kirkjan á Reykhólum, mun minni en hún og hraklegar farin að öllu leyti, en fegurri fyrir margra hluta sakir. Kór er nú sig- inn og skældur, norðurhlið fúin að mestu, tvær til þrjár fjalir að utan undir glugga á norðurhlið dottnar burtu. Kirkjuloft komið að falli. Kirkjan virðist vera í upp- haflegri mynd að öllu leyti nema því, að búið er að klæða þakið bárujárni. 1 kirkj- unni fann ég gamla tréskurðarmynd af konu á bæn, vafalaust það eina, sem eftir er af fornri altarisbrík. Eftir þessari einu mynd að dæma, sem er máluð, hefur þetta verið listasmíð. Auk þess var gömul altar- istafla, merkt 1654, en ekki mikið lista- verk. í kirkjustóli Staðarkirkju stendur skrifað af séra Ólafi Johnsen, sem lengi var prest- ur á Stað og mágur og frændi Jóns Sig- urðssonar forseta: ,,Árið 1864 d. 8. desember samdi héraðs- prófasturinn . . . síðastliðins árs reikning kirkjunnar að Stað sem og byggingar- kostnaðarreikning hennar, sem nú er að fullu uppbyggð og gjörð að fagri trjávið- arkirkju og er nú húsið í stað áður llal langt, 13al á lengd og í stað 5%al á breidd, 8al á breidd utanmáls, 4al eru undir bita með tilhlýðilegu yfirrisi í 7 stafgólf með 8 sperrum, 8 stöfum hvoru megin, 6 bit- um alþiljuð umhverfis uppundir súð og austurgafl upp í mæni. I kór, hvers gólf er hleypt upp um 5 þumlunga, eru bekkir umhverfis og 2 lausabekkir allir blámál- aðir. Nýtt altari rauðlakkerað og nýjar grátur með renndum pílárum, rauðlakker- að og knéfast á 3ja vegu. Milli kórs og kirkju er panelþil nokkuð hærra en fram- bekkir og eru 2 málaðar súlur í kórdyrum beggja vega. 1 framkirkju er kominn nýr vandaður predikunarstóll úr panelverki málaður, þá eru 3 stúkur norðanvert og 2 sunnanvert alþiljaðar niður að gólfi með hurð á hjörum auk þess 6 bekkir hvoru megin með bakslám. Allt húsið umhverfis innan er málað uppundir þak með hvítum lit en stúkur og bekkir allir með ljósbláum lit. Loft er í fremstu stafgólfum afþiljuð upp í mæni. 3 stórir gluggar eru á hvorri hlið með 6 rúðum stórum og 10 smærri litaðir brúnrauðir með bláum listum um- hverfis. Allt ytra borð hússins er plægt af heilum borðum og listað yfir og allt málað uppundir þak og gaflar upp í mæni með ljósgráum lit. Klukkuturn er uppaf vest- urgafli 4al hár og 2 álnir á hvorn veg með máluðum veggjum og gólfum. Krossmark hvítlitað er uppaf turninum. 1 vestri hlið turnsins er 6 rúða gluggi og fyrir ofan liann lúga með vængjahurð fyrir máluð. Fyrir kirkjudyrum er blámáluð panei- verksvængjahurð og 2 súlur sínuhvoru- megin við dyrnar ljósrauðmálaðar ásamt útkíldu tréverki yfir dyrum. Tvöfalt trjá- viðarþak með listum er á kirkjunni bikað. Er því kirkja þessi albúin og þannig byggð og máluð utan og innan sem framan er lýst er hún og vönduð að öllu eftir sem unnt var.“ Eftir lýsingu klerks að dæma stendur Staðai'kirkja svo til í upphaflegri mynd, utan hvað vindar og vatn hafa veðrað hana. Væri því auðvelt að standsetja hús- 14 Birtingur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.