Birtingur - 01.01.1962, Page 21

Birtingur - 01.01.1962, Page 21
ið og viðhalda því framvegis. Það eru til- mæli mín til sókharbarna, biskups og þjóðminjavarðar, að Staðarkirkja verði varðveitt. I rauninni er það skylda okkar að viðhalda þeim fáu byggingarlistarverð- mætum, sem okkur hafa áskotnazt. Staðarkirkja og Reykhólakirkja eru ekki stór hús, en sérlega geðþekk listaverk. Við yfirborðslega og hvatskeytlega at- hugun kynni margur að álykta, að hér sé aðeins um að ræða fúna og skælda timburhjalla, sem bezt væri að rífa sem fyrst. En hús þessi eru ótrúlega fögur í látleysi sínu og hógværð, yfir þeim er klassískur blær. Þegar grunnfletir Reykhólakirkj u og Staðarkirkju eru athugaðir og reyndar öll rúm- og flatarskipan, kemur ýmislegt í ljós svo merkileg't, að maður þorir varla að trúa sínum eigin augum. Svo virðist sem kirkjusmiðurinn hljóti að hafa þekkt hina eldforun Pythagorasarhefð, sem ráð- ið hefur mótun vestrænnar byggingarlist- ar um aldir: að hugsa eða skapa engan hlut án lögmálsbundinnar hrynjandi, eða: að samræmi formsins náist einung'is með hæfilegri einingu í fjölbreytni. Getur það verið tilviljun, að grunnflötur Reykhóla- kirkju er í ákveðnu hlutfalli 1:2 og kór- skil í gullinsniði á lengd kirkjunnar, eða að grunnflötur Staðarkirkju er í gullin- sniði og einnig kórinn, gafl innritaður í ferning (hæð á burst er jöfn og breidd), veggjahæð helmingur þeirrar stærðar? Eða hafði höfundur svona hárfína eðlis- ávísun? Um það er ekki hægt að fullyrða að svo komnu máli, en imér er nær að halda, að íslenzkir smiðir á fyrri tíð hafi þekkt betur undirstöðulögmál fagurfræði en starfsbræður þeirra í dag. Eru þá nokkur undur, þótt þessar gömlu skældu fúnu og leku kirkjur séu eins og grísk hof við hliðina á þeim afspyrnuleiðindum í steinsteypu, sem standa á hlaðinu á Reyk- hólum? Nokkur hús í skriðum eins og illgresi, enn önnur fljótandi á skelþunnri spöng, sem er umþaðbil að springa undan farginu, og þú ert hræddur um að þessi húsaþyrping sökkvi þá og þegar: Patreksfjörður. Að- dragandinn er fjallvegir, brekkur, ár, fyrsti gír. Þegar þú hefur sigrað brekk- una og stendur uppi á einum af mörgum fjallvegum Vestf jarðakálkans er langt niðri og úti silfurlitur flötur sjávar og í’auðleit fjöll, suðrænir sandar, gulir sand- ar með hvítum klút. Fimm fjallvegir, Austin 10 og tveir menn, sem masa sam- an og segja svona eins og gengur: sérðu hvað fjallshlíðin er einkennileg og útsýn- ið gott? Síðan dettur þú ofan í þorpið hans Jóns úr Vör með stíginn inn með firði og blankalogn á kvöldum. Ógn og fegurð, grjót og sólgull, annarsheims- móða. Hver býr í kastalanum hérna fyrir ofan, þurs eða helgar vættir? Við rætur hans þessi örlitlu leikbrúðuhús og í einu þeirra verbúð. Á lofti fiskhjalls og ver- búðar, sem rúmlega tvö svefnstæði á breidd, bjó Jón úr Vör og nam þennan stað fyrir þig, hvílík saga. Hér eru salir með gljáfægðu gólfi lognsævis, kyrrstöðu himin fyrir þak, þú ert inni, þótt þú sért úti, en þig fýsir ekki að sjá g'lott berg- þursins hér fyrir ofan á vetrum, þótt þeir fyrir vestan hafi glott á móti öld fram af öld, en nú skilur þú hvers vegna Birtingur 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.