Birtingur - 01.01.1962, Page 26

Birtingur - 01.01.1962, Page 26
Ef við lítum á mynd neðst til hægri á bmðsíðunni hér á undan, sjáum við sömu formskipunarlögmál og á gafli Reykhólakirkju: hæð á burst jöfn gaflbreidd, vegghæð helmingur þeirrar stærðar, en nú er turnbreidd einn fjórði í stað eins þriðja áður, turnhæð er í gullinsniði við turnbreidd, breidd á lúgu og glugga einn þriðji turnbreiddar, en breidd og hæð glugga í gullinsniði. Á hinni myndinni til vinstri sést að miðgluggi er á miðju en hinir tveir settir í mörk gullinsniðs hálfrar lengdar kirkjunnar. Gluggar eru í hlutfallinu einn á móti tveimur og póstar hvor um sig i gullinsniði. Sjá um hlutföll og gullinsnið í 3. hefti Birtings árið 1960. galdur og skáldskapur hafa lagzt í þá. Og konurnar. Brosandi gamlar eins og svartir skuggar flögrandi yfir veginn, eða ungar geislandi eins og ljóshnoða, masgefnar kurteisar; börn og meiri börn, skítug börn, hýreyg börn, dökkeyg börn, sem ugglaust eiga ættir að rekja suður um höf. 1 sakleysi hoppa þau og skoppa fyrir framan þurrabúðir eða vaða í fjörunni. Þrátt fyrir rusl og óhirðu brosir þetta fólk við þér og veit sínu viti. Höfum við fyrir sunnan öðlazt þann frið, sem þorpin búa yfir á kvöldin, og misþyrmum við ekki húsum og sálum? Hér lofsyngur aug- að ljósbrot á firðinum í kvöld, eins og heilagur maður drottin sinn. Á Patreksfirði eru einkum þrjú hús at- hyglisverð. Þar stendur til dæmis elzta steinhús á Vesturlandi og minnir á holds- veikan mann; það er illa leikið af veðrum og vanhirðu. En einhvern tíma hefur það staðið sviphreint og tígulegt þarna frammi á sjávarkampi á Geirseyrinni. Húsið var reist 1874 af Markúsi Snæbjörnssyni kaupmanni og útgerðarmanni. Það er hlaðið, og sagt er að kalkbindingur hafi verið sóttur suður í Esju. Patreksfirðing- ar ættu að endurreisa hús þetta í upp- runalegri mynd og gera það að byggðar- safni eða annarri menningarstöð. — Þá er að geta húss sem var allt i senn fisk- geymsla, íshús og þurrkhús, reist árið 1896 af Ólafi Jóhannessyni kaup- og útvegsmanni. Yfirsmiður þess hét Gunnar Bachmann. Húsið er merkileg atvinnu- söguleg heimild, ég efast um að það eigi nú orðið sinn líka á íslandi. Sama máli gegnir um salthús, er stendur ekki all- langt frá, þótt yngra sé, reist 1913. Marg- 20 Birtingur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.