Birtingur - 01.01.1962, Síða 35

Birtingur - 01.01.1962, Síða 35
fjallvegur að baki og gömul hús í bland við ný: Flateyri, á tanga út í sjó, húsa- sund með sjálfstæðum skugga, blátt haf neðar, rauð bauja. Fyrir endanum á öðru sundi stendur hinn virðulegi öldungur staðarins skreyttur kynlegum heiðurs- merkjum nútímans: hið gamla verzlunar- hús Kaupfélags önfirðinga, nú rusla- kompa. Húsið reisti Hjálmar nokkur Jóns- son frá Isafirði, húsasmiður og kaupmað- ur í einni persónu, og líklega er hann sjálfur höfundur þess. Á Flateyri er raun- ar eitt hús eldra, svokallað Torfahús, en svo breytt að ógerlegt er að greina upp- runalega gerð þess. Af gamalli mynd sem ég sá er þó auðséð, að þar hefur verið um sérstæða húsgerð að ræða. Gamla kaup- félagshúsið er ótrúlega lítið breytt frá fyrstu gerð, til dæmis er allt með réttum ummerkjum uppi á lofti, og- niðri eru búðarborð og skúffur með upphaflegu sniði. Fyrir tiltölulega lítið fé mætti korna húsinu í rétt horf. Myndi það sóma sér vel sem byggðasafn önfirðinga og stað- arprýði. Hugsa sér þennan fínmeitlaða bergvegg Ljósmyndir: Skarphéðinn Haraldsson hérna handan Skutulsfjarðareyrar og Teikningar: Horður Águstsson endurkast hans aðeins dekkra í stafa- logni, veðramunstur. ísafjarðarkaupstaður er undarlegt pláss, í aðra röndina eins og safn til byggingarsögu Islands allt frá síð- ari hluta átjándu aldar, þar sem lesa má svipi húsa frá helztu skeiðum sögu okkar eftir að timbur varð aðal byggingarefni hérlendis — heillandi verkefni fyrir þá sem unna hinni vanmetnu grein, bygging- arlistinni. I Neðstakaupstað, eins og Isfirðingar Birtingur 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.