Birtingur - 01.01.1962, Qupperneq 55

Birtingur - 01.01.1962, Qupperneq 55
með reikning frá dauðanum, öll úttekt mín var hamingja. (Úttekt mín) Samslungin leit skáldsins að sönnum g'óð- leik og sannri hamingju er þrá þess eftir sannleikanum almennt: Ó, hvar ert þú, sannleikur einfaldleikans, berum fótum skal ég nema þitt járnkalda svar. (Ég er lúka af mold) Ekkert er satt. Ekki einu sinni grafarró er óhætt að treysta. (Ferskeytla) Bíðum samt við, eitthvað er hér að fæð- ast: Sannleikurinn býr í þögninni, í rennandi vatni, í mold. (Fimm þættir) Þannig kemst með sínum hætti allt til skila um síðir, jafnvel trú ekki ýkja fjar- skyld hinni glötuðu trú á mátt hins veika: Ég, hinn einfaldi góði hversdagsmaður, sem rækta minn litla skika kringum mitt litla hús, trúi á hið eilífa blóð byltingarinnar, sem streymir frá kynslóð til kynslóðar, og byltir sérhverri byltingu, eins og skófla í kálgarði, eins og sól og regn. (Heimsmynd) Hér er það komið á einn stað allt, sem ómaksins vert er eftir að slægjast: ein- faldleikinn, góðvildin, mold, vatn, sól, þögnin: hið hljóðláta starf, umhyggja fyrir húsi og heimili: ástin, sem kveikir hamingjuna: ómálga barn með eilífð í brosi augna sinna. Sem sagt: ræktaðu garðinn þinn og gefstu ekki upp þótt flest sé vonzka eða vindur, hlaupztu ekki und- an skyldunni að lifa og leita: Og þó mun ég ganga hinn sama veg og ég valdi mér í æsku, því á leiðinni að takmarkinu býr hamingja baráttunnar, en vonbrigðin á vegarenda. Ég skeyti ekki um að meta gildi þessara kenninga, hef aðeins reynt að rekja í á- gripi það sem mér virðist höfundur vilja segja. Þó mætti auðvitað spyrja, hvort hér sé ekki ærið glannalega gælt við hið sauðgæfa meinleysi þess, sem mundi fremur láta drepa sig við vinnu á akri sínum en leggja „hönd sína í hönd þess veika“ og hefja uppreisn, vegna nagandi efa um að hinir veiku séu skálkinum skárri? Ætli guðleg heift misgóðra manna, sem eiga „einga hugsjón nema lífið“, valdi ekki býsna miklu um að enn stendur illmennið „máttvana sem orð gegn dauða“ með helsprengju sína í hönd- um? Þegar allt kemur til alls: er óvini hins góða hversdagsmanns að öðru meiri fengur en því undanhaldskennda umburð- arlyndi, sem hér er hyllt? Er þessi hóg- lætisheimspeki ekki anzi nærri því að geta talizt dekur við þá nægjusemi, sem kúgarar allra alda hafa talið höfuðdygð hinna snauðu, en aldrei hirt um að til- einka sér sjálfir? Ég læt þessum spurn- ingum ósvarað, varpa þeim aðeins fram sem vitnisburðum um efasemdir, sem efa- hyggjumaðurinn Jón úr Vör hefur vakið hjá einum lesanda með efasemdum sín- um. Birtingur 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.