Birtingur - 01.01.1962, Qupperneq 61

Birtingur - 01.01.1962, Qupperneq 61
Fögur er fjallkonan níveabrún á hörund með kolgeitarbros á vör Fögur er fjallkonan með svarta bauga undir lífsþreyttum augum Fjallkonan hefur reynt öll fegurðarlyf nema heilbrigt líf. (Þjóðhátíð) Eg er kaldur blautur þreyttur skítugur blánkur Um fertugt verð ég útslitinn Hvað gagnar mér menning þín, hræsnari? (Sjómennska) Höfundurinn fór ekki í launkofa með stað- fastan ásetning sinn að hneyksla andlega smælingja, klæmdist á við tíu, var kjaft- forari en nokkur götustrákur, svívirti bæði guð og menn, ekki sízt hið fagra kyn: „Allar eru þær mellur — nema ein“. Þetta er upphaf að Máríuversi, ef einliver kynni að vera í vafa. Reiður ungur maður, myndu Engiending- ar hafa sagt, og kannski hefur hann sjálf- ur ekki verið slíku vörumerki algjörlega andvígur: Hví sparka ég til húsveggjanna? Standa þeir í vegi fyrir róttækum hugmyndum mínum? Átti þessi óartarormur þá ekkert lifsídeal, var honum ekkert kært? Ójú. Hann talaði af tilbeiðslukenndri lotningu um troðjúgra skjöldótta kú, „hið volduga móðurtákn", hann hyllti málarann sem hætti við að sigla burt úr þessum heimi hungurs og kreppu, „snýr baki við fleyinu: Hér er mitt fólk“, heilbrigt líf var honum að skapi, líf sjóara og verkakarla, líf almúga- mannsins, einkanlega ef hann vildi gjöra svo vel og hætta að sætta sig við hlut- skipti sitt, tíðrætt varð honum líka um ástina — ahh: akkilesarhæll! Og vilja- yfirlýsingu vantaði ekki: Vopn mitt er penninn bleki drifinn. Hann var sem sagt kominn fram á rit- völlinn til þess að berjast, um það var ekki að villast. Úr hinu skar þessi bók ekki að mínum dómi, livort hér færi okatækur höfundur borinn til bókmennta- yrkju eða aðeins skýr og teprulaus strák- ur, sem hafði reyndar ótvíræða löngun til að rétta lilut lítilmagnans, en langaði þó ef til vill enn meira til að vekja á sjálf- um sér athygli, afla sér frægðar — já, ódýrrar hneykslisfrægðar, ef ekki vildi betur til. Dagur Sigurðarson: Milljónaævintýrið. Heiniskringla, Reykjavík 1960. Milljónaævintýrið er önnur bók Dags Sig- urðarsonar. Á kápu birtir liann stefnu- skrá; var þó annars meira þörf frá hans hendi en yfirlýsingar um hvað fyrir hon- um vekti, því fyrri bók hans hafði gefið greið svör við því. í stefnulýsingunni segir: Ég vil skrifa um fólk og fyrir fólk. Ég vil scgja lesandanum frá ýmsu sem hann veit hálft í hvoru en vogar ekki að gera sér grein fyrir, gefa honum eitthvað sem bann getur brúkað Birtingur 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.