Birtingur - 01.01.1962, Qupperneq 68

Birtingur - 01.01.1962, Qupperneq 68
í þessum kafla eru nokkrar samstillingar, sem standa sig furðu vel, sumar byggðar á beinni lýsingu eða frásögn: Hún greiðir hár sitt, Frostaveturinn 1918, Bylur, Bið, sem er þeirra heilsteyptust. Og hér birt- ast meira að segja jafn fáséðir gripir og þjóðfélagsljóð með lífsneista: Vorregn í Njarðvíkum, Spænskt haustljóð, Stolt þjóðanna. Ráðlegast mun að taka ekki munninn fyllri en orðið er, því skrifað stendur: Löngu sögð orð skulu lifa/og snúast gegn sínum munni. Fleira hefur flotið með í ljóðmælum Guðbergs Bergssonar en brýnt erindi átti á prent. En allt um það og þrátt fyrir næstum gremjulega skap- deyfð tekst honum með sínum hægláta hætti að sannfæra lesandann um: að hann er skáld. Sigríður Björnsdóttir: Ljóð, teikningar. Forlag ed, Reykjavík 1960. Orðið er tjáningartæki skálda og rithöf- unda, í þrengri merkingu: hið ritaða orð; voldugt tæki, er óhætt að segja, í höndum þess sem því kann að beita: þessar mein- leysislegu bókstafasamstæður skrifaðar eða prentaðar á pappír geta vakið hatur og ást, hryggð og gleði, sundrað heilum þjóðum eða þjappað þeim saman, orð kveikja líf og orð geta drepið. Við flutn- ing margfaldast tjáninga- og áhrifamögu- leikar orðsins, það höfum við margsinnis sannprófað öll í samræðum við aðra menn eða þegar við hlustum á snjallan upplest- ur. Þá opinberast leyndardómur: hvert orð á sér mörg líf, ótal blæbrigði sem eru auðheyrð en ósýnileg jafnvel með beztu smásjá. Einhvern tíma orti ég að gamni rnínu á segulband „Tilbrigði við hið hræðilega orð jæja“. Jæja, spyr nú kannski einhver: var það ekki fjarskalega erfitt? Ojæja. En meðal annarra orða, hvað merkja þessir fjórir bókstafir eiginlega: jæja? Það fer algjörlega eftir því hvernig orðið er sagt. Prentað á blað án sam- liengis við önnur orð hefur það alls enga merkingu, en ég komst að raun um við fyrrnefnda tilraun, að merkingar þess í töluðu máli nema mörgum tugum, þótt ekkert annað orð fylgi því, og getur hver og einn gengið úr skugga um það sjálfur. Þessi þáttur málsins, merkingamunur orða, setninga og málsgreina eftir áherzl- um og öðrum framsagnarblæbrigðum, liefur lítið sem ekki verið ræktur í skáld- skap til þessa, enda óhægt um vik í prent- uðu máli. En auðsæ er viðleitni skálda, ekki sízt á vorum dögum, að þenja strengi tungunnar til hins ýtrasta, og þess vegna er síður en svo fráleitt, að á öld hinnar miklu hljóðtækni muni nýting þeirra möguleika orðsins, sem að hefur verið vikið, færast í vöxt. Já, hver veit nema vei’k næstu eða þarnæstu skáldakynslóðar verði hljóm-Ijóðlist útgefin á segulbönd- um, líkt og verk kínverskra skálda eru mynd-ljóðlist, einatt vei’ulega háð letur- myndunum? Skáld eru til alls vís. Að svo mætlu bið ég kristna lesendur að krossa sig í bak og fyrir, því nú kemur það sem strembnara er en barnalegar vangaveltur mínar. Víða um lönd eru dirfskufullir náungar teknar að iðka íþrótt, l>2 Birtingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.