Birtingur - 01.01.1962, Page 71

Birtingur - 01.01.1962, Page 71
Hörður Ágústsson Andvari eða gömul minning. Þú kemur aftur eftir nokkur ár, og tíðni sumra á- hrifa er svo há að þú skynjar þau naura- ast. En orðin? Þau koma og fara eins og fólk á járnbrautarstöð. Orð og framleng- ing þeirra í odd pennans: stafir, stund- um myndir. Undarlegt sambland af harð- vítugri bjartsýni og glópsku rifjast upp, þú endurheimtir gömul óbreytt andlit manna og húsa: hefur aðeins skroppið frá í nokkra daga. París er lítið breytt á yfirborðinu, nema hvað fjöldi ökutækja ásamt hávaða og stybbu sem þeim fylgja hefur aukizt ískyggilega mikið. Parísarborg er að þessu leyti lík öðrum stórbæjum heims: gamall óhæfur rammi um nýtt líf. 1 fyrstu varast komumaður ekki ólguna sem undir býr, en smátt og smátt verður honum ljóst, að í aðra röndina ríkir hér ógnaröld. Lögregluvagnar þéttsetnir þjón- um réttvísinnar aka linnulaust um götur og breiðstræti, vélbyssukjaftar glotta út um bílrúðuna. Þú gengur framhjá ríkis- stofnun, og vélbyssan gapir á móti þér. Þér verður litið upp sem þú stendur við miðalúgu í járnbrautarstöð: rétt hjá standa þrír lögregluþjónar með skamm- byssur á lofti, skima í kring eftir hættu í hornum, milli þeirra ygldur og grimm- úðlegur arabi. Skilríkin, lagsi. Ekki í lagi. Leiddur í burtu. Og nú eru það augu hans sem skjóta. Mér fannst glymja í gólfinu þegar hann leit niður, auðmýktur. Við mörg sams konar tækifæri hafa lögregla og Alsírarabar skipzt á skoðunum úr stáli og fleiri en einn legið í valnum. Morð, launsátur, árásir, sprengjutilræði, hvers Bréf frá París Birtingur 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.