Birtingur - 01.01.1962, Síða 80

Birtingur - 01.01.1962, Síða 80
fyllri verður túlkun okkar,“ segir hann á einum stað. Iiartung er grafískur málari: hann teiknar með lit og litar með teikn- un. 1 myndum hans liggur ekki flötur við flöt sem í hleðslu, heldur leikur hann sviflétt með pentskúfinn yfir mynd- dúkinn, eins og skautadrottning fari um ís eða álfadrottning í dansi. Hér er vert að minna á málara eins og Schneider, Soulages og Mathieu, sem vinna að vissu leyti eftir sömu leiðum og Hartung. W o 1 s er fæddur árið 1913 í Berlín. Wols er listamannsnafn, en skírnarnafn hans er Otto Alfred Schulze-Batlman. Hann var um tíma nemi í Bauhaus, en fluttist snemma til Parísar (um 1937), þar sem hann kynntist Miro, Max Ernst og Tsara. Hann vann lengi fyrir sér sem ljósmyndari. Eftir stríð kynntist hann Sartre og Simone de Bauvoir, sem höfðu mikil áhrif á hann. Wols dó um aldur fram 38 ára gamall árið 1951. List Wols er runnin undan rifjum súrrealismans, og áhrifa gætir frá Klee. Myndir hans eru mestan part vatnslitamyndir, sem birta í dularfullum krassstíl kynja- lieima, draumóra, kynóra hins andlega og líkamlega þjáða manns, örvæntingarfulla spurn í spegli lits og dúks. Skáldið og málarinn B r y e n er oft nefndur í sömu andrá og Wols. Hann er fæddur í Nantes 1907, er af sumum tal- inn höfundur þeirrar hreyfingar innan hinnar lýrísku abstraktsjónar, er menn nefna L’informel. Var virkur þátttakandi í listamanna- og rithöfundahópi, sem Hartung: Málverk Hartung: Málverk 74 Birtingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.