Birtingur - 01.01.1962, Qupperneq 91

Birtingur - 01.01.1962, Qupperneq 91
ars þeir sem í kringum okkur sitja eru að skapa, — (og bendir út yfir sviðið, kaffihús í einni útborga Parísar, Mon- trouge, þar sem ýmsir félagar lians hitt- ast á hverju mánudagskvöldi til að ræða vandamál sín. Þeir segja emmið fylgja listamönnum Parísar, fyrst var það Mont- martre, síðan Montparnasse, nú er það Montrouge, ég myndi frekar segja, að það væri fjallið (mont), þaðan sem sér vítt of heima) — ég lít á listina sem fórnarat- höfn. Á tímum mikillar veraldarhyggju, þegar flestir keppa eftir ísskápum, bíl- um eða sjónvarpi, í einu orði veraldar- gæðum, lít ég svo á, að listamennirnir séu að bjarga heiðri okkar, þeir hætta öllu hér í fátækt, basli og miskunnarleysi til þess að maðurinn haldi andlegri reisn sinni, hlaupist þeir undan merkjum erum við glötuð. Hin geómetríska abstraktion? Hún hef- ur ekki þýðingu lengur, en gengi hennar var skiljanlegt fyrstu árin eftir heims- styrjöldina síðari. Ógnir stríðsins og með- fylgjandi hrun flestra gilda leiddu til þess, að ungir menn leituðu grundvallar í hinum altæku (absólútu) og sérhæfðu (abströktu) hugmyndum Mondrians og listar hans. Þaðan koma þeir líka flestir, en þessi heimsmynd hans fullnægði þeim ekki til lengdar (og segir sögu, sem bregð- ur upp mynd frá þeim árum. Mondrian kom einu sinni á vinnustofu Kandinskys. Hann skildi ekkert í því, að Kandinsky skyldi hafa á vinnustofu sinni glugga, sem gáfu sýn út í náttúruna. Nei, slíkt var óhæfa, listamaðurinn varð að loka sig inni frá náttúrunni). Hreinsun borðsins (tabula rasa) mvnddúksins hinnar fyrri myndíiugsunar er lokið. og nú verður aö byggja upp, bæta við. Þannig mun ég krefjast upphafsdóms: Ég sit úti á bekk og horfi á flekk barkar- ins og spyr: Hvað er þarna við enda skynspurnar minnar? Það er að minnsta kosti ég, sem spyr eða fálma, eins og af- velta skordýr, ef til vill eitthvað meira. en alltaf það með vissu. Ég sný spurn- arskyni mínu til baka: Hver er ég, sem spyr og fálma? Að minnsta kosti það, sem þú sérð og þig rennir grun í á vef trjábolsins, ef til vill meira, en alltaf það með vissu. Dómurinn er þessi: Ég er sam- spil ytri veruleika og innra lífs. Ég, þú, þeir, eigra, þjóta, æsast á milli spurnar- sjálfsins og náttúrunnar, veruleikans þarna úti. Hin ytri ásýnd söm við sig, vitundin ókönnuð dýpt. Listin nú á dögum, málaralist, Ijóðlist beinist að innri sjónum mannsins, gildi hennar er fólgið í því, hversu djúpt og óvænt sambandið er inn á við, hversu sjónarhóliinn er einstakur. Til þess að nema nýtíðarviðhorf og vinna, hugsa, skapa og skynja á þeirra leiðum, verður að beina athygli okkar að frjóum jarð- vegi sjálfsvitundar. Fráleitt er að stæla náttúruna, þessa mikilúðlegu ásýnd. Þess- ar óendanlegu og fjölbreyttu dansandi einingar. Hvílíkur reginmunur á náttúru og mynd. Ég hef grun um, að þeir, sem ætla sér að stæla náttúruna, séu að gera gys að okkur, þótt að vísu sé þjálfun í því að reyna að leysa vonlausa gátu. Ýmsum virðist sem hér sé um hæpna full- yrðingu að ræða, þegar þess er gætt, að sumir meistarar myndlistarinnar hafa BirtinHur 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.