Alþýðublaðið - 07.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.11.1923, Blaðsíða 3
A LTÞ YÐUBLAÐIÐ 3 Ég þarf ekkl að bendá á, hvorir E-kilið eigi þyngri dóm. Hér skulu tilfærðar Leinar tölur til að skýra hin stórkost- legu áhrif landbúnaðarins á h-’g Frakklands. Franska bændastéttin eða j rrðeigendurnir eru nokkrar milljónir frönsku þjóðarinnar, og iandbúnaðarverkamennirnir eru tildir hér um bil 4 miiljónir, — landláusir verkamenn, sém selja bændunum vinnu sfna, Kornuppskeran, sem bænd- urnir og verkamenn þeirra hafa borið upp í ár og nú eru komn- ar fyrstu skýrslur um, nemur alls 7900 milljónum punda. Þessi uppskera, som er mest- megnis hveiti, hefir það í för i með sér, að Frakkar eiga á næsta ári ekkert undir inn- flutningi frá öðrum löndum um kornmat. En jafnframt er þess getið, að í Frakklandi fáist 1400 pund af hverjum 4 hektörum, en í Þýzkalandi 2100 pund af hverj- um 3 hektörum. Þetta sýnir betur en nokkuð annað og svo, að menn verðá hissa, að þótt frönsku bændurnir hafi fengið álitlejía uppskeru, þá standa þeir þýzku bændunum langt að baki þrátt fyrir hina miklu örð- ugieika, sem þeir eiga við að strfða. Varaformaður Iandbúnaðar- nefndarinnar, Marcel Nadaud, hefir iíka látið f Ijós f blaðinu »Petit Parisienc, en raunar mjög varlega, að þótt lof og ræður og hnappagataskraut Iándbúnað- arráðherrans sé gott og blessað, þá sé þó meiri nauðsyn að auka þekkingu bændastéttarinoar frönsku og vekja áhuga hennar á nýjum, betri aðferðum í búnaði. Það er ekki trúlegt, að Na- daud fái miklu áorkað f þessu efni; Poincaré vill víst gjarna vera laus við það. Hann veit vel, að eftir þvf, sem þekkingin næði sér niðri hjá bændastétt- i inni, myndi mikill hlutl hennar hverta til lylgdar við lýðræðisflokkana, og undirstaðan myndi molna niður. Við skulum líta á bændurna í átthögum Ciemenceaus, »tígrls- dý‘rsins<. Það er ekki laust við glettni örlagsnna í þvf, að bænd- urnir f þvf byggðaylagi eru f flestu á furðulega lágu stlgi. Þeir bjarg- ast enn við atgamlar aðferðir í búskap sínum. Þeir þreskja enn kornið með gamla laginu, beita uxum fyrir plógana, og ósjaldan hittist fólk, sem hvorki kann að Iesa né skrifá. Hrísgrjðn nýkomin í Pðntunardeild Kaupfélagsins. — Sími 1026. — Vertcamaðurlnii! blað jafnaðar- manna á Akurevri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um utjórnmál og atvinnumál. Kemur nt einu sinni í viku. Kostar að eins kr. B,00 um árið. Gerist áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Stangasápan með blámannm fæst mjög ódýr í Eaupfélaginn. Þrennsr byltingiír hafa riðið yfir hö'uð þeim án þess, að á sjái. Þeir hatá borgirnar, sem málaflutningsmennirnir koma frá og heima eiga í stjórnmála- mennirnlr, sem hiaða á bændurna sköttum og toilum. (Frh.) Bdpar Rica Burrougha: Sonur Tarzans- flpinn leit fyrat i kringum sig og þefaði i allar áttir. Þegar hann yarð engrar hættu var, kom hann á eftir. „Númi og Sabor maki hans éta þá, sem renna sér til jarðar áðnr en þeir lita i kringum sig, en þeir, sem lita fyrst i kringum sig-, lifa og éta sjálflr.11 Þetta var fyrsta heilræðið, sem gamli apinn gaf syni Tarzans. Þeir fórn hratt yfir g'rundina, því að Jack var kalt. Apinn sýndi honnm, hvar bezt væri að grafa upp rætur og orma, en drenginn hrylti við slíkum mat. Þeir fundu egg, 0g gleypti Jack þan. Handan við sléttuna komu þeir að vatni, — daunillum |pitti, sern ótal dýraslóðir lágu að. Villihestahjörð hljóp á brott, er þeir nálguð- ust. Drengurinn var svo þyrstnr, að hann drakk næg'ju sína, þótt vatnið væri ilt, en Akút stóð hjá á mcðan og gætti varúðar allrar. ÁðurJ en apinn drakk, bað hann drenginn að gæta vel að, en meðan hann drakk, leit hann við og að" runni, er var um hundrað metra á burtu. Þegar hann var búinn að drekka, talaði hann til drengsins á máli þvi, er þeir notuðu venjulega, — máli stóru apanna. „Er engin hætta í nánd?“ spurði hann. „Eng'in,“ svaraði drengurinn. „Ég sá ekkert hreyfast, meðan þú drakst.“ . „Augu þín duga skamt i skóginum,“ sagði apinn. „Ef þú vilt héi' lífi halda, verðurðu að treysta eyrum þinum og þeffærum, einkum þeffærunum. Þegai' ég kom og' sá villihestana flýja, er þeir fundu lykt ol;kar, vissi óg', að engin liætta vai- okkar megin; annars. hefðu þeir flúið áður; en liinum mégin, þangað sem vindurinn blæs, getur hætta dulist. Yið getum ekki fnndið lyktina, þvi að henni blæs i hina áttina, svo að ég sperti eyrun og hvesti augnm til hlés, þangað sem nefið nær ekki.“ „Og þú fanst — ekkert?“ spufði drengurinn hlæj- andi. „Ég fann Núma. Hann lig'gur í kufung i runnanum, þar sem háa grasið grær,“ og Akút benti. „Ljón?“ hrópaði drengurinn. „Hvernig véiztu það? Ég sé ekkert.“ „Númi er samt þarna,“ svaraði stóri apinn. „Pyrst heyrði ég liann stynja. Þú g'etur liklega ekki gert mun á stunu Núma og öðrum hljóðum, er koma, þegar yindurinn þýtnr i grasinu og trjánnm, en siðar lærir þú að þekkja hana. Svo horfði ég og sá loksins grasið laSmmBHHmSESHHHHHEI H ........... | ©Dýr Tarzans© E3 þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýiitkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. m m m m m I. og 2. sagan enn fáanlegar. m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.