Austurland


Austurland - 30.12.1987, Blaðsíða 4

Austurland - 30.12.1987, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR, 30. DESEMBER 1987. Fimmtudagur 31. desember Gamlársdagur 13.55 Fréttaágríp á táknmáli. 14.()0 Fréttir og veður. 14.15 Lóalitla Rauðhetta. Endursýning. 14.40 Tindátinn staðfasti. Bandarísk teiknimynd gerð eftir hinni þekktu sögu H. C. Andersen. 15.05 Gestur frá Grænu stjörnunni. Þýsk brúðumynd í fjórum þáttum. 15.35 Þrífætlingamir. 16.05 íþróttir á gamlársdag. 17.35 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Þorsteins Pálssonar. 20.20 1987. Innlendar og erlendar svip- myndir. Fréttamenn Sjónvarpsins stikla á stóru með áhorfendum um ýmsa viðburði á árinu, heima og er- lendis. 21.25 Stuðpúðinn. Sýnt verður úrval ís- lenskra tónlistarmyndbanda sem gerð voru á árinu 1987. Auk þess verður frumsýnt myndband við lagið „Ég er lítill, svartur maður“ sem Bubbi Mor- thens syngur. 21.35 STRAX í Kína. Sjónvarpsmynd um för Stuðmanna í STRAX til Kína á sl. ári. 22.25 Áramótaskaup 1987. Umsjón og leikstjórn: Sveinn Einarsson. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón: Markús Örn Antonsson, út- varpsstjóri. 00.15 Kona í rauðum kjól. Bandarísk gamanmynd frá 1984. Leikstjóri Gene Wilder. Giftur madur sér unga konu í raudum kjól dag einn og getur ekki gleymt henni. Eftir margháttadan mis- skilning og með aðstoð góðra vina tekst honum að eiga með henni stefnumót. 01.40 Dagskrárlok. Föstudagur 1.janúar Nýársdagur 13.00 Ávarp forseta íslands. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, flytur nýársávarp sem síðan verður endur- sagt á táknmáli. 13.30 1987. Innlendar og erlendar svip- myndir. Endursýndur þáttur frá gaml- árskvöldi. 14.45 Aida. Ópera eftir Giuseppe Verdi. Upptaka Sjónvarpsins í ís- lensku óperunni. Óperan gerist í Eg- yptalandi á dögumd faraóa og er um ástir og örlög Radames herforingja og Aidu, konungsdóttur frá Eþiópíu. 17.20 Þymirós. Bresk sjónvarpsmynd þar sem hið ódauðlega ævintýri um Þyrnirós er sett upp á afar sérstæðan hátt. Leikritið er sett upp sem dans á skautum og meðal leikenda eru margir frægustu skautadansarar heims. 18.20 Jólastundin okkar. Endursýning. 19.20 Hlé. 19.55 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Huldir heimar. Mynd um skynjun og yfirskilvitleg efni. M. a. er sagt frá kaleik sem losar fólk undan álagavaldi álfa og frá viðskiptum fólks við álfa. Brugðið er upp myndum af ljúflinga- dansi í Heiðmörk, huldufólki í Hafnar- firði og stutt þjóðsaga er færð í leik- búning. 21.10 Shakespeare og leikrít hans. 21.30 Rómeó og Júlía. Uppfærsla BÐC á leikriti Williams Shakespeares. Þetta er fyrsta leikrit af heildarútgáfu BBC á verkum meistarans og sem sýnd verða í Sjónvarpinu á næstu árum. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 2. janúar 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsend- ing frá leik Derby County og Liver- pool. 16.45 Á döfinni. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol. Endursýndur 8. þáttur og 9. þáttur frumsýndur. 18.00 íþróttir. 18.15 í fínu formi. Fyrsti þáttur í nýrri kennslumyndaröð í leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benedikts- dóttir. 18.30 Litli prinsinn. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Islenskir sögustaðir. Ný, íslensk þáttaröð þar sem varpað er Ijósi á ís- lenska sögustaði. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Skógarhöggsmenn. Bandarísk bíómynd frá 1960. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Jeanne Crain, Gilbert Riland og Frankie Avalon. Skógarhöggsmenn lenda í deilum við bœndur sem reyna að hefta störf þeirra. 23.05 Mefístó. Þýsk/ungversk verð- launamynd frá 1981 gerð eftir sögu Klaus Manns um Þýskaland nasism- ans. Ungur leikari ákveður að dvelja um kyrrt í Þýskalandi í von um frægð og frama. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 3. janúar 14.50 Annir og appelsínur. Endursýn- ing. Menntaskólinn við Hamrahlíð. 15.25 La Strada. Vegurinn. Sígild, ítölsk óskarsverðlaunamynd frá 1954. Leik- stjóri Federico Fellini. Aðalhlutverk Giulietta Masina, Anthony Quinn. Fátœkur sirkusleikari ferðast milli staða og leikur listir sínar til þess að eiga fyrir lífsbjörginni en á vegi hans verður fólk sem er enn umkomulausara en hann sjálfur. 17.05 Samherjar. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Leyndardómar gullborganna. 33. 18.55 Fréttaágríp og táknmálsfréttir. 19.05 Á framabraut. 22. þáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. 20.45 Á grænni grein. 21.15 Jökulsárgljúfur. Mynd gerð af Sjónvarpinu um vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. 22.00 Paradís skotið á frest. 1. þáttur. Nýr, breskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir John Mortimer. Fjallað er um líf breskrar fjölskyldu í fjóra áratugi, í Ijósi þeirra þjóðfélagsbreytinga sem átt hafa sér stað allt frá lokum síðari heimsstyrjaldar. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Kirkja Hátíðarmessa í Norð- fjarðarkirkju á nýársdag kl. 16°°. Athugið breyttan messu- tíma. Sóknarprestur. Gluggað í ný samþykkt f járlög Fjárlög hafa nú verið sam- þykkt frá Alþingi og voru þau endanlega afgreidd þaðan á mánudag. Stjórnarandstaðan gerði fjölmargar breytingatil- lögur við frumvarpið í umræð- um en þær voru allar felldar. Ekki er pláss nú til að greina frá þeim sérstaklega en lítum hér aðeins á hlut Austurlandskjör- dæmis í fjárveitingum til ein- stakra framkvæmda, hér er þó engan veginn um tæmandi upp- talningu að ræða. Bygging grunnskóla, íþróttahúsa og íbúða fyrir skólastjóra Þús. kr. Seyðisfjörður: Nýbygging skóla ............... 700 íþróttahús ...................... 2 300 Neskaupstaður: íþróttahús .......................1 500 Eskifjörður: Skóliog íþróttahús, endurbætur . 3 000 Skeggjastaðahreppur: Skóli, nýbygging .................1 200 Vopnafjarðarhreppur: íþróttahús ...................... 2 500 Hlíðarhreppur: Lóðarframkvæmdir............... 300 Jökuldalshreppur: Stækkun og endurbætur .... 1 000 Fellahreppur: Skóli ........................... 3 000 Egilsstaðir: íþróttahús, 1. og 2. áf...... 2 000 Hallormsstaður: íþróttah., sundl. og endurb. skóla 600 Eiðahreppur: Viðbygging skóla og endurbætur 1 800 Mjóafjarðarhreppur: Skóli og endurbætur........... 300 Reyðarfjörður: Stækkun skóla ................ 2 000 Búðahreppur: Endurbætur á sundlaug .... 1 200 íþróttahús ....................... 500 Stöðvarhreppur: Skóli og sundlaug ../.... 3 200 Breiðdalshreppur: Skóli ......................... 3 200 Beruneshreppur: Endurbætur íbúðar.......... 200 Búlandshreppur, Djúpivogur: Heimavist ..................... 3 200 Geithellnahreppur: Skóli, nýbygging ................ 2(K) Nesjahreppur: Uppgjör ........................2 (KK) íþróttaaðstaða ................... 500 Hafnarhreppur: Heppuskóli, lóð og viðgerð . . 800 Mýrahreppur: Uppgjör .......................... 200 Borgarhafnarhreppur: Hrollaugsstaðaskóli, uppgjör 1 500 Hofshreppur: Uppgjör ........................1 000 Á nokkra staði eru veittar 5 þúsund krónur til undirbúnings framkvæmda við skólabygg- ingar. Þessir staðir eru: Nes- kaupstaður vegna stækkunar Nesskóla, Eskifjörður vegna endurbóta á skólastjóraíbúð og einnig vegna endurbóta á íþróttahúsi. Hlíðarhreppur vegna 2. áfanga skóla, íbúðar og heimavistar. Norðfjarðar- hreppur vegna skóla og Höfn í Hornafirði vegna stækkunar Hafnarskóla. Bygging sjúkrahúsa, heilsugæslustöðvar og læknisbústaða c. Hjúkrunarheimili aldraðra: Þús. kr. Vopnafjörður ...................3 ()(K) Egilsstaðir ....................9 9(K) Höfn .......................... 5 000 Hafnarmannvirki og lendingarbætur a. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Þús. kr. Bakkafjörður, H................ 200 Seyðisfjörður, sjúkrahús og H1 . 4 000 Neskaupstaður, sjúkrahús og H2 1 500 Eskifjörður, H2 ...............1 000 Djúpivogur, H1 ................. 3 000 b. Húsaleiga: Þús. kr. Reyðarfjörður ................. 700 Þús. kr. Ðakkafjörður................... 6 500 Borgarfjörður eystri ......... 12 800 Seyðisfjörður...................1 500 Neskaupstaður.................... 800 Eskifjörður................... 24 000 Reyðarfjörður ................... 100 Fáskrúðsfjörður .............. 11 400 Stöðvarfjörður................. 6 600 Breiðdalsvík .................... 100 Höfn, Hornafirði............... 9 000 Til betri vegar Úr frásögn minni af rölti um Geitavíkurbrekkur, sem prentuð er í jólablaði Austur- lands, hafa upphafsorðin fallið niður, en þau áttu að vera: Höfuðdagur á Borgarfirði eystra 1985. í sömu frásögn hefur prent- villa slæðst inn í erindi Árna í Höfn, legur fyrir letur. Rétt er erindið þannig: Fagur Borgarfjörður er; finn eg það letur inna. Sá er prýði sveita landsins hinna. Góðfúsan lesara bið ég að virða mér glöp þessi á betri veg og óska honum árs og friðar. 19. desember 1987. SÓP Við bjóðum upp á : Gistiherbergi Funda- og ráðstefnusali Veitingasölu og bar Veislusali Kvikmynda- sýningar Dansleiki HOTEL VALASKJALF EGILSSTÖÐUM ® 97-11500 NESKAUPSTAÐUR Frá Tónskóla Neskaupstaðar Innritun Innritun nýrra nemenda verður í skólanum þriðjudaginn 5. janúar frá kl. 17 til 19 Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 6. janúar Skólastjóri

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.