Austurland


Austurland - 30.12.1987, Blaðsíða 5

Austurland - 30.12.1987, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR, 30. DESEMBER 1987. 5 Neskaupstaður Bæjarstjórn ályktar um útvarps- og sjónvarpsmál Gleðilegt nýár Þakka viðskiptin á árinu sem er að líða Útsendingar sjónvarps og út- varps hafa lengi verið til um- ræðu hér eystra vegna slæmra sendinga. Umræða um þessi mál hefur nokkuð aukist að undan- förnu vegna þeirrar öru þróunar sem orðið hefur í fjölmiðlun í landinu. Hins vegar hefur kom- ið í Ijós að Ríkisútvarpið á í erfiðleikum með að upppfylla þær kröfur, sem gerðar eru til þess, vegna peningaleysis og þá m. a. vegna þess að markaðir tekjustofnar sem Ríkisútvarpið á lögum samkvæmt að fá, ná ekki óskertir til stofnunarinnar. Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Steypustöðin Síló sf. Gilsbakka 14, Neskaupstað Guðmundur S. Guðmundsson Magnús Sigurðsson sími71636 sími71599 Ég þakka öllum sem sýndu mér vinsemd og samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns Jóns Kristins Guðjónssonar Sérstakar þakkir eru til starfsfólks Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað Guð blessi ykkur öll Þóra Snœdal Strandgötu 5 Eskifirdi Pökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Skarphéðins Guðmundssonar Rósa Skarphéðinsdóttir Jón Sigurðsson Kolbrún Skarphéðinsdóttir Einar Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn Vegna þessa mála samþykkti hæjarstjórn Neskaupstaðar eftirfarandi ályktun á síðasta fundi sínum: „Bæjarstjórn Nes- kaupstaðar skorar á stjórnvöld að sjá til þess að markaðir tekju- stofnar, þ. e. aðflutningsgjöld af útvarps- og sjónvarpstækjum og varahlutum í þau, renni óskert í Framkvæmdasjóð Ríkisút- varpsins, sem ætlað er að standa undir nýframkvæmdum og endurnýjun á dreifikerfinu út um landið eins og ráð var fyrir gert í útvarpslögum.“ hb Neskaupstaður Leiðréttingar í símaskrá Lionsklúbbur Norðfjarðar vekur athygli á að tvö símanúm- er voru með villum í símaskrá þeirri sem klúbburinn gaf út fyr- ir skömmu. Annars vegar er skakkt núm- er í auglýsingu Bensínstöðvar Skeljungs og eins er númer um- boðsmanns DV rangt. Prentaðir hafa verið sérstakir leiðréttinga- límmiðar og náðist að setjá þá' á hluta upplagsins, en þeir sem hafa fengið skrár án leiðréttinga geta nálgast miðana á bensín- stöð Olís. Húshjálp óskast einu sinni í viku Gott kaup fyrir góða konu Upplýsingar S 71758 vélaverkstæði Víðimýri 2 Neskaupstað NESKAUPSTAÐUR Athygli bæjarbúa í Neskaupstað er vakin á því að aftur er farið að bera á sitkalús á trjám í bænum Þeir sem vilja reyna að koma í veg fyrir eyðileggingu trjáa í görðum sínum geta snúið sér til bæjarverkstjóra, vegna eitrunar trjánna Bæjarstjóri A « > VERKSMIÐJAN SÁMUR vESTunvön ua. kópavogi SlMI 4?090 Vekjum athygli á eftirtöldum framleiðsluvörum vorum, sem eru í háum gæðaflokki: LYTOL — Sótthreinsandi sápa fyrir matvælaiðnaðinn KLÓR - 15% SAM-SUPER — Véla-, tækja- og sótthreinsiefni HANDOL — Fjölhæf ,hand- og baðsápa SAM-SILIKON — Alhliða rakavari, afbragðs smurefni RESOL SUPER — Olíuhreinsir GAMMA-SPEED — Fljótvirk ryðolía með grafít CARAPOL-X — Afbragðs bilashampo TEPPANOL- Froöuhreinsir fyrir teppi, húsgagnaáklæði o. m. fl. ORIGINAL - Tekk- og palisander viðarolía DIMA — Fláþrýsti þvottatæki, margar gerðir Einnig viðurkenndar pappírsvörur og aðrar rekstrarvörur fyrir matvælaiðnað Þú hringir og við sendum samdægurs VERKSMIÐJAN VESTURVÖR 11 A, KÓPAVOGI SÁMUR SlMI 42090 Samband sveitarfelaga M* Kfjp í Austurlandskjördæmi ® sertdir sveitarstjórnarmönnum á Austurlandi og öðrum sem það hefur átt samskipti við á árinu bestu óskir um gleðilegt nýár og þakkar samstarfið á liðnu starfsári

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.