Austurland


Austurland - 13.04.1989, Blaðsíða 4

Austurland - 13.04.1989, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR, 13. APRÍL 1989. Verdkönnun Verkalýðsfélags Norðfirðinga Ódýrast í Melabúðinni í samþykkt ríkisstjórnarinnar um umþóttun í kjölfar verð- stöðvunar, var Verðlagsstofnun falið að taka upp samstarf við verkalýðs- og neytendafélög um aðhald að verðlagi. Á vegum Verkalýðsfélags Norðfirðinga var gerð verð- könnun í þremur matvöruversl- unum í Neskaupstað þriðjudag- inn 11. apríl sl. Niðurstöður hennar fara hér á eftir og til samanburðar er hæsta og lægsta verð á höfuðborgarsvæðinu. Höfuðborgarsvæðið Matvörubúðin Hæstaverð Lægsta verð Hafnarbraut 1 Melabúðin Kf. Fram Juvel hveiti2kg 89.00 62.00 65.00 77.50 85.00 Sykur2kg 136.00 69.00 130.00 112.00 117.00 Sirkku molasykur 1 kg 112.00 69.00 106.00 Ota haframjöl 950 g 139.00 105.00 126.00 113.00 135.00 River rice hrfsgrjón 454 g 68.00 50.00 70.00 61.00 60.00 Honig spaghetti 250 g 57.80 38.00 55.00 48.00 50.00 Frón kremkex ljóst 250 g 104.00 73.00 102.00 83.00 91.00 Maryland cookies kex 200 g 64.00 53.00 60.50 67.00 Kellogs corn flakes 500 g 187.00 139.00 160.00 194.00 Cheerios 10 oz 127.00 99.00 125.00 114.00 129.00 Svali !41 25.00 18.00 21.00 21.00 22.50 Smjörvi 300 g 149.00 129.00 143.00 143.00 140.00 Ora fiskbollur 830 g 243.00 191.00 239.00 213.00 229.00 Ora grænar baunir 450 g 69.00 49.50 68.00 60.00 72.00 Libbys tómatsósa 340 g 69.00 52.00 69.00 79.00 SSsinnep200g 71.00 54.00 64.00 71.00 Braga kaffi 250 g 108.00 94.00 100.50 97.00 102.00 Melroses te 25 grisjur 100.00 86.00 103.00 103.50 105.00 Nesquik kakómalt 400 g 262.00 164.00 215.00 191.00 213.00 Royal karamellubúðingur 90 g 62.10 48.70 64.00 56.00 63.00 Samkvæmt þessu er verðið í flestum tilfellum lægst hjá Mela- búðinni eða 15 sinnum. Mat- vörubúðin Hafnarbraut 1, var með lægsta verð í 3 tilvikum en Kaupfélagið Fram í 2 tilvikum. Það vekur athygli að allar vörutegundir eru talsvert dýrari en lægsta verð á höfuðborgar- svæðinu og yfirleitt liggur vöru- verðið nálægt hæsta verði syðra. Allar vörutegundirnar voru fáanlegar í Kaupfélaginu en ein fékkst ekki í Melabúðinni og 5 þeirra voru ekki fáanlegar í Matvörubúðinni. EG/hb Hárskerastofa Sveinlaugar Neskaupstað auglýsir: Er búin aö opna aftur Er munur á sölu- og markaðs- málum? Námskeið í sölu- og markaðsmálum haldið i Hótel Valaskjálf, laugardag 22. apríl og sunnudag 23. apríl Framvegis verður lokað á mánudgöum Námskeið þetta er liður í undirbúningi að sýningu á starfsemi fyrirtækja á Austurlandi, sem haldin verður á Egilsstöðum 23. júní - 2. júlí 1989 Leiðbeinandi á námskeiðinu er Magnús Pálsson, rekstrarráðgjafi 1 Uess ht. Ueskaupslaö Atvinna Okkur vantar fólk til línubeitningar, fast starf eða ígripavinna Upplýsingar hjá Nesshf. MesKaupslab ® 7A80A Þátttaka tilkynnist fyrir 20. apríl nk.: Átaksverkefni Egilsstaðir í síma 11166 eða til starfsmanns sýningarinnar í síma 11018 Um síðustu helgi voru tvö ný billiardborð tekin í notkun hjá Tröllanausti í Neskaupstað. Annað erlOfet og hitt 12fet. Prjú borð eru nú í notkun hjá Tröllanausti og er aðsókn í þau mjög mikil. Neskaupstaður Greiðslustöðvun Kaupfélagsins framlengd Greiðslustöðvun Kaupfélags- ins Fram hefur nú verið fram- lengd til 10. júní nk. en þriggja mánaða greiðslustöðvunartíma- bili félagsins lauk annars á mánudaginn. Ingi Már Aðalsteinsson kaup- félagsstjóri sagði í samtali við AUSTURLAND að nú stæðu yfir viðræður við Samband ís- lenskra samvinnufélaga um að- stoð við Kaupfélagið og vonað- ist hann til að einhverjir af for- svarsmönnum Sambandsins myndu koma hingað austur til viðræðna undir lok mánaðarins. Rekstur Kaupfélagsins geng- ur ekki illa þessa dagana og að sögn Inga Más hefur orðið tölu- verð aukning í verslun og þá sér- staklega matvöruverslun. Vandamálið er hins vegar skuldasöfnun í gegnum árin, sem eru meiri en svo að félagið ráði við hana. Ingi Már sagði að mikil vinna hefði verið unnin í bókhaldi að undanförnu og nú lægju fyrir ársreikningar ásamt ítarlegum skuldalista. Hann sagðist reikna með að aðalfundur félagsins yrði í maímánuði og líklega yrðu línur farnar að skýrast eitthvað þá en allt þetta mál þyrfti góðan tíma svo ekki væri gott að segja um niðurstöður enn. hb BENIDORM 2. maí þrjár vikur Hjón meö tvö börn 2 -11 ára 37.730 á mann staðgreitt r E RIIA M10 S1ÖIIIN Nesvideo S 71780

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.