Austurland - 04.09.1991, Page 4
4
MIÐVIKUDAGUR, 4. SEPTEMBER 1991.
Miðvikudagur 4. september
17.50 Sólargeislar. 19.
18.20 Töfraglugginn. 17.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjör í Frans. 5.
19.20 Staupasteinn. 2.
19.50 Jóki björn.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Matarlist.
20.50 Draugaþorp í Rússlandi. Þýsk
heimildamynd sem fjallar m. a. um
stöðu bænda í Sovétríkjunum.
21.45 Danmörk - ísland. Sýnt frá lands-
leik íslendinga og Dana í knattspyrnu
fyrr um kvöldið.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Fimmtudagur 5. september
17.50 Þvottabirnimir. 28.
18.20 Tumi. 6.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Á mörkunum. 25.
19.20 Litrík Qölskylda. 3.
NESKAUPSTAÐUR
Til SÖlu
Til sölu er fasteignin Þiljuvellir 4 í Neskaupstað. Hugs-
anlegur möguleiki er að taka aðra fasteign upp í sem
greiðslu. Nánari upplýsingar veita fjármálastjóri ogbæjar-
stjóri.
Bæjarstjórinn í Neskaupstað
NESKAUPSTAÐUR
ASKORUN
Hér með skorar undirritaður á alla þá er enn skulda
fasteignagjöld að koma og gera skil hið fyrsta. Fasteigna-
gjöld álögð 1991 gjaldféllu öll 30. 6. 1991 og eruþvíkomin
á dráttarvexti sem nú eru 27% á ári. Sparið ykkur vextina
og gerið skil hið snarasta.
Fjármálastjórinn í Neskaupstað
NESKAUPSTAÐUR
Auglýsing
Að gefnu tilefni vill bygginganefnd Neskaupstaðar
benda á eftirfarandi:
Hver sá, sem óskar leyfis til að grafa grunn, reisa hús,
rífa hús eða breyta því eða notkun þess, gera bif-
reiðastæði eða önnur þau mannvirki sem hafa áhrif á
útlit á umhverfið, skal sækja skriflega um leyfi bygg-
inganefndar til þess.
Ennfremur að ef byggingarframkvæmd er hafin án
þess að leyfi sé fengið fyrir henni eða byggt er á annan
hátt en leyfi segir til um, eða ef bygging er tekin til
annarra nota en bygginganefnd hefur heimilað, varðar
það sektum. (gr. 9.1.3 BRG).
Eftir 1. sept. nk. verður tekin upp sú nýbreytni að
beita sektarákvæðum skv. ofanritaðri grein.
Byggingafulltrúinn í Neskaupstað
NESKAUPSTAÐUR
Laust starf
Laustertil umsóknarstartumsjónarmannsfélagsmiðstöðv-
arinnar Atóm. Umsóknum skal skila til undirritaðs.
Bæjarstjórinn í Neskaupstað
19.50 Jóki bjöm.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Mógúlaríkið. 6. Lokaþáttur.
21.05 Evrópulöggur 16.
22.00 HM íslenskra hesta-seinni hluti.
22.30 Úr frændgarði.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Föstudagur 6. september
17.50 Litli víkingurinn. 47.
18.20 Kyndiilinn 5.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Pörupiltar 2.
19.50 Jóki bjöm.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós.
20.50 Djasshátíð á Austurlandi. Fyrrí
hluti. Á Egilsstöðum var haldin djass-
hátíð fyrr í sumar og kom þar fram
fjöldi listamanna. í þættinum er fylgst
með Djasssmiðju Austurlands, stór-
sveit sem skipuð er tónlistarfólki úr
fjórðungnum.
21.20 Samherjar.
22.10 Týndi sonurinn. Áströlsk sjón-
varpsmyndfrá 1987. Frönskkonaheld-
ur út í auðnir Ástralíu í leit að syni
sínum sem talinn er af.
23.40 Föstudagsrokk.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur 7. september
14.00 íþróttaþátturínn.
18.00 Alfreð önd. 47.
18.25 Kasper og vinir hans. 20.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Úr ríki náttúmnnar.
19.30 Magni mús.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Ökuþór. 2.
21.05 Fólkið í landinu. Kornabörnin
kafa. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við
Snorra Magnússon, íþróttakennara og
þroskaþjálfa.
21.30 Átján ára. Bandarísk bíómynd frá
1987. Myndin segirfrá þremur vinkon-
um, nýkomnum úr skóla, sem kynnast
hinu Ijúfa lífi í Nevada.
23.00 Vafasöm viðskipti.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur 8. september
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Sólargeislar. 20.
18.25 Ferfættur fóstursonur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti. 1.
19.30 Fákar. 4.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Jón Oddur og Jón Bjami.
22.00 Ástir og alþjóðamál. 1.
22.55 Dýrseðli. Bresk sjónvarpsmynd frá
1987. Ungur þorpsbúi les blaðagreinar
um sauðfé sem finnst illa útleikið, og fœr
hugarflugið byr undir báða vœngi. Hann
ákveður að leita óvœttarinnar.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Bílltilsölu
Subaru Coupe bl.
fjórhjóladrifinn árgerð
'88 ekinn 24.000 km
Blár sanseraður að lit
Bein sala eða skipti á
ódýrari
Upplýsingar
í síma 71829
íbúðarhúsnæði
Ðlómsturvellir 16. Þriggja herb. íbúð í parhúsi.
Breiðablik 4. Rúmgott einbýlishús á 2 hæðum
með innbyggðum bílskúr, 220 m2, 6 svefnh., góð
lóð. Möguleiki á 2 íbúðum.
Hafnarbraut 32. Efri hæð á tvíbýli, gott útsýni,
2 svefnherb.
Hlíðargata 2. Eldra einbýlishús á besta stað í
bænum, ræktuð lóð.
Hlíðargata 14a. Fimm herb. parhús á tveimur
hæðum ásamt kjallara.
Hólsgata 8. Þriggja herb. íbúð á neðri hæð.
Naustahvammur 20. Lítið einbýlishús á tveimur
hæðum, 4 herb.
Nesbakki 17. Fjögurra herb. íbúð á efstu hæð.
Nesgata 29. Efri hæð og ris, fimm herb. gott
útsýni.
Strandgata 22. Þriggja herb. íbúð á efstu hæð,
gott útsýni.
Tröllavegur 3. Lítið snoturt einbýlishús á tveimur
hæðum, 2 svefnh.
Urðarteigur 20. Gott einbýlishús á pöllum með
bílskúr, 4 svefnherb.
Þiljuvellir 28. Stórt parhús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr í kjallara, að hluta til óinnréttað.
Þiljuvellir 29. Þriggja herb. rishæð í þríbýli.
Þiljuvellir 31. Fjögurra herb. stór efri sérhæð,
geymsla í kjallara.
Leigulóð á horni Starmýrar og Mýrargötu.
Atvinnuhúsnæði
Egilsbraut 3. Hentugt til margskonar rekstrar,
230 m2 að stærð.
Egilsbraut 4. Sérhannað til rekstrar fiskverkunar,
510 m2 að stærð.
Hafnarbraut 2a. Timburhús á þremur hæðum.
Hentugt til margskonar rekstrar.
Atvinnurekstur
Gistiheimilið og sölu- og veitingastaðurinn Króki
að Hafnarbraut 32 Neskaupstað er til sölu.
Viðskiptaþjónusta Austurlands hf.
I'ýil.slmml 11 - 740 Neskuupstuður
/alsími 07-7171X) - Mvmlsíini 97-71090
SPORTVÖRUÚTSÖLUNNI LÝKUR Á FÖSTUDAG
Enn er tækifæri til að ná í gæðavörur á gjafverði t. d. íþróttaskó,
útivistarfatnað, skíði, skautar og sundfatnað.
AEIt að 50% afsláttur
SÞORTVÖRUDEILD flði
HAFNARBRAUT 6 - NESKAUPSTAÐ S 7 11 33