Dægradvöl - 01.12.1947, Page 6

Dægradvöl - 01.12.1947, Page 6
6 DÆGRADVÖL E. KROSSGÁTA. nr. 1. Lárétt skýring: 1. fugla. — 6. staðgóð. — 11. svarkur. — 16. görótt. — 17. slag- orð. — 18. kukl. — 19. skóflan. — 20. sængað. — 21. sjá. — 22. á lit- inn. — 23. dílótta. — 25. gamlar. — 26. ekki þessa. — 28. hvíldi. — 29. lærði. — 31. fiskhrygg. — 32. kauð- inn. — 35. dreyfa. — 37. sammála. — 40. mín og þin. — 42. annars heims. — 45. ísl. stöðuvatn. — 46. nytjalanda. — 47. innkalla. — 49. land í Asíu. — 50. heittelskaða. — 53. tæp. — 54. smáverkfæri. — 56. mannsnafn. — 57. hálfvelta. — 59. dynamit. — 60. næstum eins. — 62. lest illa. — 63. hærra. — 64. finnsk- ur bær. — 66. lasleiki. — 69. þang- að til. — 71. taug. — 72. fréttastofa. — 76. fylgsnin. — 78. gætir. — 81. ílát. — 82. auman. — 83. nagla. — 84. enn á ný. — 86. sára. — 87. hljóðfæri. — 88. hengslast. — 89. raðtala. — 90. fást við klæðagerð. — 91. liggja á hálsi. Lóðrétt skýring: 1. lóga. — 2. útlit. — 3. óþéttar. — 4. vösk. — 5. beitu. — 6. fávísir. — 7. byljimir. — 8. vott. — 9. ungviðið. — 10. kisa (danska). — 11. lindýravörn. — 12. bragðbæta. — 13. sjónfæranna. — 14. plagg. — 15. háreysti. — 24. leið- ina. — 25. umdæma. — 27. harðneita. — 30. matarxlát. — 33. títt. — 34. einhverjar. — 36. þrír samhlj. eins. — 37. minnt á. — 38. vökvinn. — 39. stöðugt. — 41. krafsaðu. — 42. gjald. — 43. áminning. — 44. veikir. — 46. áreynzla. — 48. elskuðust. — 51. nafngjöf. — 52. þættina hálfdanska). — 55. flandur. — 58. þrír sérhlj. eins. — 61. kaup. — 62. heilsuhæli. — 63. eldstæðin. — 65. sælgæti. — 66. svell. — 67. dvölin. — 68. gufusuða. — 70. anza. — 73. hindra. — 74. skálar. — 75. dreyfi. — 77. greinir. — 79. sjónfæri. — 80. trjónu. — 83. framkallað af hverum og eldfjöllum. — 85. ótukt. RAÐNINGAR. A. I.! 1. Já. Hann sat í ró og næði við vinnu sína þegar hann var skotinn eins og sjá má af því að skjöl eru út um allt skrifborðið, peningaskápurinn opinn og sömuleið- is skrifborðsskúffumar. 2. Nei. Morðinginn myndi hafa orðið að fara fram hjá Hendricks til þess, en það myndi aftur á móti hafa þýtt áflog, en þeirra merki sjást engin. 3. Já. Þar sem peningaskápurinn var opinn hefur morð- inginn hugsað sér að nota tækifærið. 4. Já. Peningaskápurinn gefur hugmynd um að hann hafi haft verðmæt skjöl og aðra fjármuni undir hönd- um. 5. Nei. Það er ekkert sem beinlínis sannar hvenær morð- ið var framið. 6. Nei. Hendricks myndi óhjákvœmiloga hafa orðið þoító var. 7. Járnbrautarlest hefur farið framhjá um leið og skot- ið reið af. 8. Að iesa bréf. 9. Nei. Ekkert virðist vera úr lagi fært. 10. Við nálægara hægra horn skrifborðsins. 11. Síðara skotið. Klukkan var ekki í skotsikti þegar fyrra skotið reið af. 12. Nei. Klukkan hlýtur að hafa verið stillt á 6, og síðan skotið í hana til þess að villa um fyrir Dr. Alvís. 13. Skrifarinn. 1. Hann hafði aðgang að byssunni í fjar- veru Hendricks. 2. Hendricks myndi ekki hafa getað unnið í næði ef sonur hans sem var í ónáð hefði ver- ið nærverandi. 3. Stilling klukkunnar er gerð til þess að varpa grun á Henry Hendricks.

x

Dægradvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dægradvöl
https://timarit.is/publication/825

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.