Dægradvöl - 01.12.1947, Page 7
DÆGRADVÖL
B. I.:
Rétt röð myndanna er þannig: 5 3 1
6 4 2
Það sést greinilega að Ragnar sjálfur hefur ekkert breytzt
í útliti, að svo miklu leyti sem myndimar er að marka, á
þessum 20 ámm, og að hann virðist ekki einum einasta
degi eldri 1922 heldur en 1902. Þessvegna verðum við að
sleppa Ragnari og athuga herbergið. Aðeins ein mynd-
anna sýnir sprungur á veggnum, en þrjár myndanna sýna
sprungur á yfirborði gólfsins. Myndin neðst til hægri sýn-
ir þó greinilegast allra förin eftir tönn tímans. Fyrir utan
sprungur á vegg og gólfi sýnir hún að veslings Ragnar er
hættur að reykja vindla (jafnvel eldspýtnahylkið er horf-
ið) og farinn að drekka vín sitt tært. Þessi mynd hlýtur
því að vera nr. 6. Mynd nr. 5 er tekin kl. 10.30, 10. Júlí
1914. Auðvitað hefur þá ekki verið kveikt upp í arninum.
Á 4., 5.. og 6. mynd sést að kínverski vasinn á hillunni
yfir arninum hefur brotnað og verið límdur aftur, en disk-
urinn við hliðina á honum er eingöngu viðgerður á 5. og
6. mynd og hlýtur því að hafa brotnað á tímabilinu 1912
—1914. En 4. mynd var tekin í Júlí 1912 og þá hefur ekki
verið kveykt upp í arninum, svo að hún er auðvitað mið-
myndin að neðan. 1., 2. og 3. mynd eru allar teknar 10.
Janúar 1902, þ.e.a.s áður en vasinn og diskurinn brotnuðu,
áður en áklæðið á stól Ragnars var bætt og áður en borð-
ið fór að láta á sjá. En það er þó hægt að tímaákvarða
þessar myndir ef við athugum vel vindilinn, vínglasið og
eldinn. Myndin í efra horninu til hægri er 1. mynd eins
og sést af fullu glasinu, næstum heilum vindli og ný-
kveyktum eldi. 2. mynd er tekin einni mínútu síðar (í
neðra horninu til hægri), en þá er Ragnar búinn að súpa
á glasinu og hefur um leið misst öskuna af vindlinum á
gólfið. 3. myndin er tekin 20 mínútum síðar; það er dautt
í vindlinum, glasið er næstum tómt og stóin er full af
ösku. 3. mynd er því í miðju að ofan.
C. I.: 1. P (Gul). 2. R (Rauð). 3. G (Græn). 4. B (Blá).
5. G (Græn). 6. R (Rauð). 7. G (Græn). 8. B (Blá). 9. Y
(Svört). 10. Nei. — Það er auðvelt að ráða þessu gátu ef þú
ímyndar þér að þú haldir á teningi nr. 3 í vinstri hendinni
og að þumalfingurinn sty'ðji á B (Blátt) og vísifingurinn
á móthliðina sem er Y (Svört). Til þess að hann snúi eins
og teningur nr. 2 þarftu að snúa honum að þér um %-
snúning og til þess að hann snúi eins og teningur nr. 1
þarftu að snúa honum að þér um 14-snúning í viðbót, o. s.
írv.
C, II,; Hér er um orðaleik að ræðn, Herbergin kostuðu
kr. 25.00. Sendisveinninn hirti kr. 2.00 og félagarnir fengu
kr. 3.00 til baka; samtals kr. 30.00!
C. III.: Erna hlýtur að verða piparmey þar eð enginn
hinna nefndu uppfyllir öll skilyrði hennar.
C. IV.: Þessir piltar voru eftirlifandi af þremur bræðr-
um, og má því svo að orði komast að þeir hafi verið „af-
gangurinn af þríburum“.
C. V.: Við að mæta Jordan einhversstaðar á milli heim-
ilis hans og stöðvarinnar, sparar bílstjórinn þeim 20 mín-
7
útur af þeim venjulega tíma sem það tók hann að fara
til stöðvarinnar og heim aftur. Með öðrum orðum, bílstjór-
inn sparar tvöfaldan þann tíma sem það hefði tekið hann
að aka frá þeim stað þar sem hann mætti Jordan og til
stöðvarinnar. Tímasparnaðurinn, samtals 20 mínútur, þýð-
ir að tvær 10-mínútna leiðir hafi sparast. Þar af leiðir að
bílstjórinn mætti Jordan 10 mínútum fyr en hann hefði
komið á brautarstöðina, eða kl. 4.50 (af því að hann kom
þangað venjulega kl. 5.00). Vegna þess að Jordan lagði af
stað frá stöðinni kl. 4.00, og mætti bílstjóra sínum kl. 4.50,
tók göngutúr hans 50 mínútur.
C. VI.: Fyrir utan það að Karl var léttlyndur, kænn
og hugrakkur, þá var hann einnig fimur íþróttamaður.
Um leið og hann kom á brúarsporðinn henti hann einni
kúlunni upp í loftið og áður en hún kom niður, eða um
leið, henti hann annari og svo koll af kolli, þannig að
aldrei þurfti brúin að þola meiri þunga en 80 kg. í einu.
D. I.: Lykill: 1. D-a5 (hótar: 2. DxR). Ef: 1....d5-d4
fráskák; 2. R-b7 mát. Ef: 1......R-f5; 2. H-e4 tvískák og
mát. Ef: .... R-el-hvert sem er; 2. R-d3 mát. Ef: D-b5,
b4 eða b3; eða Dxb2; 2. D-e7 mát.
D. II.: Lykill: 1. D-h5. Ef: 1.... g6xD; 2. R-f5 mót.
Ef: 1.... KxR; 2. B-c5 mát. Ef: 1.... R-e5; 2. B-c5 mát.
E: 1.... Rd3-annað; 2. D-h8 mát. Ef: 1.... Ral-eitthvað;
2. R-c2 mát.
D. IU.: Lykill: 1. D-a6; Ef: 1.... H-gl, 3, 4, 5, 6. 7, eða
g8; 2. D-e2 mát; Ef: 1.... H-a2, b2, c2, d2, e2, f2 eða h2;
2. D-g6 mát. Ef: 1.... d4-d3; 2. D-e6 mát.
D. IV.: Lykill: 1. R-d4; Ef: 1.... Ra3-eitthvað; 2. Rd4-
c2 mát. Ef: 1.... Re7-eitthvað; 2. R-c6 mát. Ef: 1.... c5
xR; 2. DxR mát.
E. Krossgáta nr. I.
Lárétt: 1. fálka. — 6. óhræk. — 11. skass. — 16. áfeng.
— 17. frasa. — 18. krukk. — 19. rekan. — 20. rekkt. —
21. eygja. — 22. grá. — 23. írótta. — 25. aldnar. — 26.
aðra. — 28. áði. — 29. nam. — 31. dálk. — 32. fósinn. —
35. strá. — 37. ásáttir, — 40. okkar. — 42. sál. — 45. Mý-
vatn. — 46. akra. — 47. rukka. — 49. Xrak. — 50. ástkæra.
— 53. naum. — 54. nálar. — 56. Karl. — 57. kantra. — 59.
TNT. — 60. álíka. — 62. stautar. — 63. ofar. — 64. Rípaas.
— 66. kvef. — 69. uns. — 71. sin. — 72. Tass. — 76. leynin.
— 78. vaktar. — 81. fat. — 82. arman. — 83. gaura. — 84.
aftur. — 86. kauna. — 87. orgel. — 88. norpa. — 89. ann-
ar. — 90. saumar. — 91. álasa.
Lóðrétt; 1. farga, — 2. áferð. — 3. lekar. — 4. kná. —
5. agni. — 6. ófróðir. — 7. hretin. — 8. rakt. — 9. æskan.
— 10. kat. — 11. skel. — 12. krydda. — 13. augna. — 14.
skjal. — 15. skark. — 24. rásina. — 25. amta. — 27. aftaka.
— 30. askar. — 33. ótt. — 34. nokkrar. — 36. rrr. — 37. á-
mint. — 38. sýran. — 39. ávalt. — 41. kræl. — 42. skatt. —
43. ákúra. — 44. lamar. — 46. átak. — 48. unnust. — 51.
skírn. — 52. aktana. — 55. ráf. — 58. aaa. — 61. laun. —
62. spítala. — 63. ofnana. — 65. ískrem. — 66. klaka. — 67.
veran. — 68. eymun. — 70. svara. — 73. aftra. — 74. saups.
— 75. strái. — 77. inar. — 79. augu. — 80. rana. — 83. gos.
— 85. fól.
ÚTGEFANDI: DÆGRADVÖL. — PÓSTHÓLF 452, REYKJAVÍK.
PRENTVERK GUÐMUNDAR KRISTJÁNSSONAR