Ingólfur - 22.05.1944, Blaðsíða 1

Ingólfur - 22.05.1944, Blaðsíða 1
ING FUR I. árgangur, 2. tölublað BLAÐ ÞJÓÐVELDISMANNA Mánudaginn 22. maí 1944 Ingólfur Samtrygging stéttanna Samyinna og samtraust eda kröíur og skrúfur -er framhaldsblað Þjóðólfs. Gert er því ráö fyrir dð þeir sem voru kaupendur ÞjóS- ólfs óski að vera áfram kaup endur Ingólfs. En upplag INGÓLFS er haft miklu stœrra með tilliti til aukinnar útbreiðslu. Þeir sem nú fá INGÓLF sendan og ekki voru kaup- endur Þjóðólfs, ÞURFA EKKI AÐ ENDURSENDA BLAÐIÐ — þótt þeir óski ekki að svo stöddu að gerast kaupendur — fyrr en þeim verður gert aðvart um það. Þótt INGÓLFUR heilsi upp á menn í öllum sveitum landsins til að kynna sig, þá mega menti ekki skoða þa‘8 sem ágengni af blaðsins hálfu. INGÓLFUR mun hvergi óska dð troða sér inn þar sem hann veit sig óvelkom- inn. En vegna þess að hann berst fyrir hart aðkallandi róttœkri endurbót á stjórn- farinu í landinu, vœntir hann þess að allir þjóðhollir menn taki honum vel og styrki hatin með því að ger- ast kaupendur. Þótt ótrúlegt sé, hafa borg araflokkarnir hingdS til sýnt þjóðveldisstefnunni enn meiri andúð en hinni er- lendu austrœnu yfirráða- stefnu, sem hér berzt til valda í landinu. Ymsir fjár- aflamenn og jafnvel sumar opinberar s t o f n an- i r, sem styðja blað þeirr- ar stefnu með auglýsingum og á annan hátt, hafa neitdð blaði ÞjóSveldismanna um samskonar styrk. Velþóknun sína eSa van- þóknun á þessu framferði geta nú lslendingar sýnt me‘8 því hvernig þeir taka við INGÓLFI. Áformað er a.8 blaSið stœkki og ver8i fjölbreyttara en af sérstókum ástœðum er því frestað um hríð. Kröfur og skrúfur. eru ein- kenni árásarstefnu og stríðs- ástands innan þjóðfélagsins. En eftirtektarvert er, að kröfu- og skrúfupólitíkin ber aldrei þann tilætlaða árangur: — að verkamenn nái sjálf- ákvörðun um kaup sitt og kjör. — Árangurinn verður að lok- um alltaf hinn sami: — Kraf- an og skrúfan myndar neyðar- ástand — neyðarástandið leiðir af sér einræði — og einræðið lætur alltaf vera sitt fyrsta verk að banna kröfur og skrúfur, og ákveða í þess stað einhliða kjör þeirra sem skrúfumar gerðu. Og útkoman er nákvæmlega sú sama þó að það séu verka- mannaleiðtogar, sem vinna spil- ið. Þeir eru einmitt allra manna fljótastir til að banna skrúfur og verkföll — í fyrsta lagi vegna þess, að nú lieitir það svo að verkamannastéttin hafi unnið sigur og geti nú sjálf ráð- ið öllu í þjóðfélaginu. En einmitt þannig lagaður sigur verkamanna er þeirra stærsti ósigur. Vegna aðstöðu sinnar, liljóta einmitt verka- mannaleiðtogar að verða á- kveðnustu harðstjóramir.. Ef þeir sjá sér fært að neyta sig- ursins, liafa þeir við svo ramma andstöðu að etja að ekki dug- ar annað en ítrasta liarka og strangleiki ef nokkuð á að ganga. — Þetta leiðir allt mjög eðlilega af sjálfu sér, enda sann ar og reynslan það mjög áþreif- anlega. ★ Það er því deginum ljósara, að engar staðgóðar endurbætur geta orðið á þjóðfélaginu, með því að einhver stétt vinni sig- ur í hinu pólitíska borgara- stríði. LýSfrjálsar þjóftir liata alla flokkslega sigurvegara eins og sjálfa pestina, svo að þeir eru ekki vel fallnir til að koma á reglu og skapa traust. — Það er því ekki til nema ein ein- asta aðferð fyrir slíkar þjóðir til að halda uppi stjórnhæfu ástandi á frjálsum grundvelli, og hún er sú, að atvinnustétt- irnar semji frið, og setji trygg- ingu fyrir þeim friði. Einasta form fyrir slíkan frjálsan friðarsamning innan þjóðarinnar er þjóðrœ&ileg (ekki lýðræðileg) stjórnarskrá. Og tryggingin er stofnun þjó8- legs ríkisvalds, sem þjóðin sjálf kýs og endurnýjar eftir sjálfsettum reglum. Ef þetta mÍ8tekst er ekki nema um tvennt að gera: — algera upplausn eða einræði. Nú á tímum er þjóðarupplausn þó vart liugsanleg ýðmvísi en þ ásvo, að erlent einræði sé þar að verki, setji sitt mark á allt smátt og stórt og útrými öll- um séreinkennum hlutaðeig- andi þjóðar. ★ Millibilsástand það sem nú ríkir liér og gengur undir nafn- inu lýðræði, er ekkert annað en borgarastríð, og hlýtur nú senn að vera á enda kljáð. — Eftir styrjaldarlok verður liver þjóð að tryggja framleiðslu sína með ákveðnum viðskipta- samningum, eða svelta að öðr- um kosti. Engin þjóð þarf fram ar að hugsa til að byggja skipu- lag sitt á kröfum og skrúfum. Líklega munu þær þjóðir lirósa happi, sem fá samningsbundna atvinnu fyrir milliþjóðamark- aðinn, enda þótt framleiðslu- magnið verði að líkindum bundin við ákveðið magn. — Afkomunni getur því orðið all- þröngur stakkur skorinn, og á- lierzlan hlýtur að verða lögð á það að skipuleggja vinnu þjóð- arinnar svo vel, að hið samn- ingsbundna framleiðslumagn fáist með sem minnstum til- kostnaði. — Sá tími og það erf- iði, sem þannig 6parast með ein beittum samtökum og tækni, getur orðið aðalgróði þjóðar- innar, sem hún síðan getur hag- nýtt til að vinna fyrir sjálfa sig og byggja sig upp bæði hag- rænt og menningarlega. ★ Allt bendir því til þess, að nú eftir stríöið verði liver þjóð, og ekki síður þær smærri, að Frlx. á 4. síðu. GRETAR FELLS: VOR Gleðilega upprisuhátíð, Mó8ir Jör8! — Velkomin frá dimmu og dauSa! ■— Hversu fögur ertu í upprisuklœðunum, þessum brú8- kaupsklœðum, er þú skrýðist til þess a8 fagna elskhuga þínum, hinum unga Sólguði! Og bló8i8 þýtur í œöum þínum me8 hlakkandi hraöa: Ar þínar og lœkir fœrast í aukana. Menn kalla þa8 vor- leysingar. Barmur þinn svellur af glaðri eftirvœntingu, eins og brjóst ungrar meyjar, sem fer á fyrsta ástafund sinn. Hi8 mikla móðureöli þitt, sem alltaf dreymdi í djúp- um sínum, vaknar nú mcö fagnandi viöbragði og út- hellir sjálfu sér í allri sinni örlátu frjósemi, eins og þa8 vœri hinn eini hamingjuvegur. Og sköpunargleði þín, Móöir JörS, er meiri en svo, að þú fáir byrgt hana inni, eða setið ein við elda hennar. Þú vilt gera oss, börn þín, hluttakandi í henni, og þú réttir oss vín gleði þinnar í gramum smaragðsbikur- um, einum eftir annan, og vér verðum ölvuð, eins og þú. Og þú tekur allar þínar hörpur og leikur á þær lof- söngva og sigurljóð. — Þessar ástir þínar og Sólguösins, sem vér köllum Vor, eru þrungnar af heiðinni gleði og þœr gera oss alla að meiri eða minni heiðingjum, þ. e. a. s. a.8 náttúru- börnum, — aö dýrkendum guðsins Pan. — Vér tökum a8 þrá skógargyðjur og vatnadísir, og oss dreymir jafnvel um dverga og huldufólk í hólum og klettum. En þó liöfum vér þaö ósjálfrátt á tilfinningunni, a8 til einhvers annars og œðra sé stefnt. Og því er það, a8 jafnvel í hinum fegurstu veizlusöl- um vorsins kennum vér stundum einhvers tómleika og saknaðar. Þa8 er engu líkara en a8 oss finnist aö heiðursgestinn vanti.---------- Það er ef til vill vegna þess, að þrátt fyrir allt er það mannl e g f e gur 8 o g fullkomnun, sem vér þráum, — en vera má líka, að oss óri eitthvað fyrir því, að það vorum vér sjálfir, sem átt um að vera heiðursgest- irnir, en að því fór allt of sorglega fjarri, að vér verð- skulduðum þann heiður! — Öll þessi dásamlega, jarðneska fegurð er í raun réttri ástarjátning Jarðar og heimboð hennar til göfugrar sál- ar, sem gengið getur til hásœtis síns við veizluborðið með yfirlætislausri, eðlilegri tign, sem er fegurri en allt hið fagra, sem í kringum hana er. Því Jörðin þráir hið yfirjaröneska. Þess vegna halda vorkvöldin niöri í sér andanum, og þess vegna heyrum vér þyt ósýnilegra vœngja yfir höfö- um vorum, — svo að oss veröur litið u p p, og hugur vor stefnir burt — f rá allri hinni miklu s ý nil e g u fegurð. i Og hin viðkvæma þrá Jarðarinnar og svar himinsins mœtast — og renna saman í, —— hinn djúpa frið vornæturinnar, — hinn djiipa frið. Og tíminn og eilífðin fallast í faðma.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.