Ingólfur - 22.05.1944, Blaðsíða 3
INGÓLFUR
3
Auglýsing
FRÁ RlKISSTJÓRNINNI
Alþingi hefur ályktað að fela ríkisstjórninni m.
a. „að hvetja bæjarstjórnir, sýslunefndir og hrepps-
nefndir um land allt og félög og félagasamtök, er
vinna að menningar- og þjóðernismálum, til þess
að beita áhrifmn sínum í þá átt, að sem flest heim-
ili, stofnanir og fyrirtæki eignast íslenzka fána,
komi sér upp fánastöngum og dragi íslenzka fán-
ann að hún á hátíðlegum stundum“.
Ríkisstjórnin beinir því hér með mjög eindregið
til allra ofangreindra aðila að stuðla að því, að svo
megi verða sem í framangreindri ályktun Alþingis
segir.
Forsœtisráðherrann, 29. apríl 1944.
Íllllllllll®llllllll!IIISII!lllllllll®llllllllllll®llllllil!IIISII!lllllllll®
1I!II®IIIIIIIIIIII®I!I!IIIIIIII®III1IIÍIIIII®II1IIIIIIIII®1IIIIIIIIIII®IIII
TILKYNNING
Það tilkynnist hérmeð að þann 13. þ. m. munu
ný hámarksverðsákvæði fyrir fisk ganga í gildi
í Bretlandi og lækkar hámarksverð á fiski frá
íslandi frá og með þeim degi niður í það verð,
sem gilti síðastliðið sumar.
Reykjavík, 8. maí 1944.
Samninganefnd ntanríkisviðskipta.
tallllllllllllWllllllllllllBIIIIIIIIIIIIISIllllllllllimilllllllllllWlÍHIIIIl
IIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIISIIIIIIIIIIIISIIIIIIIIIIIISIIIIIIIIIIIIS
Nf tepnfl Dalfflálninpr
„BATTLESHIP“-asbest-þakmálning.
Málningu þessa má nota á:
steinþök — pappaþök — járnþök.
Myndar vatnsþétta húð, sem þolir bæði frost og
liita.
„BATTLESHIP“-Primer:
Undirmálning á steinþök.
„BATTLESHIP“-Plastic Cement:
Til þéttingar á rifum og sprungum á steinþökmn,
þakrennum, skorsteinum, þakgluggum o. fl.
Almenna byggingafélagið h.f.
IIIIIIIISIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIISIIIIIIIIIIIWIIIIIIIIIIIISIIIIIIIIIIIIÍSII
Pétur Sigurðsson:
FJÖLDI HINNA MÆTUSTU
MANNA UM LAND ALLT JÁTA
ÞJÓÐVELDISSTEFNUNA
Þetta er staðreynd, engin get-
gáta. Ég lief lieyrt þá segja
það. —
Sjálfstraust mitt er ekki
meira en það, að ég gæti freist-
ast til að halda, að það væri
af skýrleiksskorti hugsana
minna, að ég lief orðið svo
hugfanginn af tillögum Þjóð-
veldismanna um sjálft stjórn-
skipulag þjóðarinnar, — ef ég
væri ekki búinn að leggja þær
undir dóm mikils fjölda liinna
greindustu og beztu manna
víðsvegar um land. Þetta liafa
ferðalög mín gert mér auðvelt.
Ég lief átt tal um þetta við
alls konar menn, háa og lága,
lærða og leika, embættis-
menn og allra stétta menn:
kennara, skólastjóra, presta,
lækna, sýslumenn, prófessora
og jafnvel ráðherra. Undan-
tekningarlítið liafa þessir menn
játað ágæti þjóðveldisstefn-
unnar, en þeir reyndustu liafa
stundum sagt: „En livernig
má þetta verða?“
Fyrst er að sjá nauðsynina
og svo er að ræða um leiðirnar
til framkvæmda. Þótt eitthvað
sé erfitt,. er ekki sagt, að það
sé óframkvæmanlegt. En slik
stórmál geta ekki átt sigursæld
undir fylgi eintómra Nikódem-
usa.
Ég hef einnig flutt erindi um
þessa þjóðveldisstefnu é nokkr-
um stöðum úti um land, og
undantekningarlítið hafa þau
mætt hrifningu manna, og
þeim mun meir, sem menn-
imir liafa haft á sér betra orð
fyrir vænleik. Hér er satt sagt
frá, livort sem rnenn nú vilja
treysta hreinskilni minni.
Skyldu menn nú verða hissa
á þessum vitnisburði mínum,
vil ég ráðleggja þeim að ]esa
gaumgæfilega bók próf. Sig-
urðar Nordals, Islensk menn-
ing. Þar er svo greinilega bent
á, hvað varð okkar forna þjóð-
veldi að falli. Það var skorlur-
inn á þessurn „þriðjaaðila“,
6em Þjóðveldismenn eru að
reyna að telja landsmönnum
trú um að lífs-nauðsyn sé að
setja í þjóðskipulagið, svo að
ekki fari aftur eins og þá. Þessi
„þriðjiaöili“ er auðvitað hið
sterka og óháða framkvæmda-
vald, löggjafarvald og dóms-
vald.
Á tímabili liins forna þjóð-
veldis Islendinga áttu liöfð-
ingjamir auðvitað tilverurétt
en ekki á kostnað lieildarinnar
og sjálfstæði þjóðarinnar.
Flokkamir nú eiga auðvitað
tilverurétt eins og liöfðingjam-
ir þá, en ekki á kostnað heild-
arinnar og sjálfstæði þjóðar-
innar í annað sinn. Til þes3
að heildin geti lifað góðu lífi
og flokkarnir heilbrig&u lífi,
þarf að ganga vel frá þessum
tjaldhæl þjóðskipulagsins: —
úrræða- og úrskurðarvaldinu í
þingi og stjórn. Það eitt getur
bjargað og ekkert annað. Bjarg-
að bæði lieildinni og flokk-
unum, annars er hvorttveggja
ofurselt ófarsældinni fyrr eÁa
síðar. Slík þróun er óumflýjan-
leg.
Mennirnir hafa lítið breytzt
frá því á dögum Nikódemus-
ar, sem kom til Meistarans að
nóttu til og játaði sannleiknnn
í skuggsýninu. Margir játa enn
í dag liið sanna og rétta, en
hikandi og að nokkru í leyni.
Þetta er mikill skað'i og því fer
oft sem fer um liin mikilvæg-
ustu mál og afdrif manna og
þjóða. Gætu menn lært, þá
væri sennilega ekki heimsstyrj-
öld.
Þróun þjóðmálanna liefur
verið ör í seinni tíð. öllum
Svefnleysi er kvilli, sem löng
um liefur þótt bæði livimleið-
ur og varhugaverður og engan
veginn að raunalausu, en þó
mm/ sanni næst, að nýjar og
gamlar athuganir bendi til, að
menn séu allt of hræddir við
„svefnleysið“. Það er í raun og
veru töluvert misjafnt, livað
menn þurfa að sofa og sami
einstaklingur kemst jafnvel af
með mismunandi svefntíma eft-
ir því, með liverjum liætti sof-
ið er. Auk þess lítur helzt út
fyrir, að menn geti ofsofið sig
líkt og menn oféta sig. Loks
er ekki að synja fyrir, að sjálft
„svefnleysið“ geti stundum ver-
ið varnarráðstöfun náttúrunn-
ar sjálfrar við óhollum svefni.
Er þá átt við, að svefn geti und-
ir vissum kringumstæðum ver-
ið óhollur, þó að ekki sé um
ofsvefn að ræða í almennri
merkingu. Inn á það skal þó
ekki farið nánar hér, heldur
aðeins tekið fram, að enginn
muni þurfa að hafa áhyggju
út af svefni sínum að öðru leyti
en því að reyna ekki mikið að
pína sig til að sofa, ef liann a
bágt með svefn, lieldur reyna
að gefa sig áhyggjulaust starfi
á vald eða einliverri rólegri
skemmtan þær stundir. Maður
t. d., er sefur góðan hlund fyrst
eftir að liann liáttar, en á bágt
með svefn seinni hluta nætur,
á liiklaust að fara á fætur og
taka til starfa — skrifa eða lesa,
ef hann getur ekki vel komið
öðru við. Verði hann svo syfj-
aður aftur undir morgun, þá er
hann viss með að sofa sér góð-
an dúr af nýju og vera miklu
betur sofinn en ef liann hefði
bylt sér í rúminu alla nóttina
og það þó að liann hefði með
því móti fengið svefnstundim-
ar fleiri.
Svo er mál með vexti, aö
svefn og svefn er sitt hvað.
Djúpur svefn getur jafngilt
þrisvar sinnum lengra lausum
eða óværum svefni. Flestir
munu 6ofa langfastast tvær
fyrstu stundirnar og er af ýms-
um fræðimönnum áætlað, að
þær jafngildi þeim 6 stundum,
er flestir sofa í viðbót. 8 stunda
svefn virðist flestum eiginleg-
heiminum er nú orðið ljóst,
hvernig þeim þjóðum reiðir af,
sem ekki liafa sterkt og starf-
hæft stjórnskipulag. — „Ríki
sjálfu sér sundurþykkt fær ekki
staðizt“. — Mikill fjöldi góðra
manna víðsvegar um land, lief-
ur þegar áttað sig á hættunni,
sem yfir okkar litlu þjóð vofir,
einmitt nú, þegar hún liafði
náð lokatakmarkinu í sjálfstæð-
isbaráttunni út á við. Þá jókst
sundurlyndi innan flokkanna
jafnhliða flokksvaldinu í land-
inu. Öll þessi tákn tímanna tala
skýru máli. Ættu þeir menn,
er sjá hættuna og livað gera
þarf, að sitja aðgerðalausir og
láta óheillaöflin um það að
farga sjálfstæði þjóðarinnar í
annað sinn? — sjálfstæði, sem
hún hefur grátið blóðugum tár-
um um margar aldir niðurlæg-
ingar og þrauta, en hefur nú
endurlieimt með miklum fögn-
uði.
ur, að þeirra eigin áliti a. m.
k., en tilraunir benda til að
jafngóða útkomu eða betri
megi fá með því að sofa „í vökt
um“, ef svo mætti að orði
kveða. T. d. tvisvar sinnum
þrjár stundir með þriggja
stunda millibili. Vaktasvefn
fiskimanna gæti e. t. v. verið
því til skýringar, hvað þeir
liafa komist af með lítinn svefn,
þó að það liafi nú ekki allt af
verið afkoma nerna að nafni
til. Því sjálfsagt hafa inargir
þeirra þreytt sig úr liófi fram
og elzt illa.
Tilraunir er fram liafa farið
á seinni árum með " „vakta-
svefn“ eru allt fyrir það mjög
atliyglisverðar. Einn vísinda-
maðurinn svaf tvö ár að eins
tvær stundir á sólarhring, liálf-
tíma í senn með svo sem 6
stunda millibili og telur sig
liafa verið svo vel lialdinn með
þetta, að liann hafi aldrei endra
nær verið jafnhlaðinn orku og
áhuga. Að eins gætti liann þess
að gera sig aldrei verulega
þreyttan. Undir eins og hugur-
inn tók að losna við starfið,
lagði liann það frá sér og tók
að neyta einlivers eða lesa í
bók eða blaði eða lilusta á
hljómlist o. 8. frv. Færi liann
þá ekki von bráðar að brenna
í skinninu eftir starfi sínu,
gerði hann sér lítið fyrir og
lagði sig til svefns. Aðalatriðið’
er að pína sig aldrei syfjaðan
til að vaka og starfa, segir
liann, nema fulla nauðsyn beri
til.
Eftir þetta svaf hann um hríð
þrisvar klukkustund í senn, en
hvarf þá aftur til tveggja
stunda aðferðarinnar. Hann
neyddist til að taka upp al-
mennari hætti vegna samræmis
við mannfélagið.
Höf. greinar þessarar þekkti
einu sinni mann, er taldi sig
aldrei sofa neitt og bjóst við
því að eiga skammt eftir ólifað.
Tuttugu árum eftir viðtal
þeirra um þetta efni frétti
greinarhöf., að maðurinn væri
nýkvæntur. Spurðist liann þá
fyrir um lieilsufar hans og fékk
að vita, að það mætti lieita
gott, — „nema livað liann sef-
ur aldrei neitt“. Það er al-
kunna, að mönnum finnist þeii
ekki hafa fest bund, þó að við-
staddir álíti, að þeir hafi sofið
töluvert. Og hvað sem því líð-
ur, þá virðist svo sem menn
geti komist af með afar lausan
svefn eða liálfgerða vöku furðu
lengi. Taugakerfið virðist ná
nauðsynlegustu hvíldinni við
slíkt mók, þó að stuttur svefn
og djúpur sé sem sagt ólíkt
betri.
Sumir af merkustu verk-
mönnum mannkynssögunnar
eins og Napóleon mikli, Leó
páfi X og Edison, svo að þrír
ólíkir séu nefndir, liafa kom-
ist prýðilega af með fárra
stunda svefn í sólarhring. Tveir
þeir fyrrnefndu sváfu „í vökt-
um“. Það er líka alkunna, að
munkar og meinlætamenn sofa
oftast lítið og ná þó of| hárri
elli. Munkar sofa yfirleitt „í
vöktum“. Trúrænar iðkanir,
bænir, íhuganir og þvíumlíkt,
einnig allshugar starf að kær-
leiksverkum, virðist draga mjög
Frh. á 4. aíðu.
o
Svefnleysi