Ingólfur - 03.07.1944, Qupperneq 1
I. árgangur, 8. tölublað BLAÐ ÞJÓÐVELDISMANNA Mánudaginn 3. júlí 1944
Hoínm vér stotnad
lýöveldi eda þjódveldi
Flokkarnir telja sig hafa
stofnað lý'Sveldi í landinu.
En lýðveldi þýðir liöfuðlaust
flokkaríki, sem með réttu er
talið bráðfeigt ef valdaflokk-
arnir eru fleiri en tveir og
líka í hættu statt, þótt að-
eins tveir flokkar berjist um
yfirráðin.
Það eykur liættuna ef
þjóðin er lítil og ef flokk-
arnir liafa dregið of mikið
af ráðum og fjárvaldi úr
höndum liinna smærri
heilda (sveita, sýslna og
bæja) undir ríkið. — Hreint
lýðveldi hjá lítilli þjóð stenzt
aldrei lengi nú á tímum. Ef
þjóðin sjálf nær ekki tök-
um á ríkisvaldinu, lendir
það undir einræði, nema þá
að bein upplausn eigi sér
stað.
En eftir öllu atferli þjóð-
arinnar sjálfrar að dæma —
eins sjálfstætt og liún liefur
nú komið fram utan við
flokkana — mundi hún ekki
telja sig vera að stofna
flokkalýðveldi, Iieldur sitt
eigið þjó'Sveldi eða þjöS-
ríki.
Þessi sjálfstæða afstaða
þjóðarinnar varð fyrst Ijós,
þegar hún lieimtaði forset-
ann úr liöndum ílokkanna,
enda þótt þeir hefðu fast-
ráðið að gera þetta æðsta
embætti landsins að póli-
tísku bitbeini sín á milli. —
Flokkarnir þorðu þó ekki
annað en að láta forsetann
af liendi við þjóðina, en
skertu vald hans, til þess að
þjóðin gæti sem minnst beitt
honum fyrir sig. — Auk
þess munu flokkarnir ekki
hugsa sér að láta forseta-
kjörið afskiptalaust, þótt
þjóðin kjósi liann, lieldur m.
a. nota þessa kosningu til að
reyna krafta sína og kanna
lið sitt.
^jóðin lítur öðruvísi á
þetta. Enda þótt flokkarn-
ir hafi unnið ötullega að því
að lieimska liana og af-
mennta um aldarfjórðungs
skeið, á liún þó enn eftir
svo mikið af heilbrigðu
hyggjuviti, að hún veit að
sjálfstœS þjóS verfiur aS eiga
eitthvert lifandi einingar-
tákn. — Og þetta einingar-
tákn á fyrst og fremst að
vera sjálfur þjóðhöfðinginn.
Það verkaði sem vakning
á þjóðina, þegar þingið vildi
ekki sameinast um þann for-
seta, sem liafði unnið sér
traust liennar og hún tekið
tryggð við. — Auðu seðlarn-
ir að Lögbergi á sjálfstæðis-
hátíðinni 17. júní 1944
munu verða þjóðinni æfin-
leg bending um það livaðan
liinu innra sjálfstæði henn-
ar er mest liætta búin.
★
Það sem skeð liefur, er |
það, að þjóðin hefur gert
innrás í sitt eigið land, sem
flokkarnir liafa hernumið.
— Fótfestu hefur hún náð,
en satt að segja lítið fram
yfir það. Landið er enn í ó-
vinaliöndum. Kvislingar eru
margir, en þeim fer lirað-
fækkandi, því að ætlun
flestra var aldrei sú að þjóð-
in yrði valdrænd. — En
landgangan hefur lieppnast.
Fyrsti stórsigurinn er unn-
inn!
Þjóðin liefur slegið því
föstu að sameiningartákn
þjóðveldisins skuli vera for-
setinn, og flokkarnir eru þar
á undanlialdi.
Nú er eftir að bjarga for-
setavaldinu á svo öruggan
stað að það geti orðið þjóð-
inni varanleg vörn gegn á-
hlaupum flokkanna.
Það er eftir að útbúa for-
setann með sterku umboðs-
valdi til að geta boðið byrg-
inn öllum klofnings- og árás-
aröflum, er ögra þjóðarein-
ingunni.
Til þess að gera þetta um'-
boðsvald forsetans enn ör-
uggara og sterkara, verður
að gera það friðheilagt og
halda því fyrir utan liin dag-
legu deilumál. — Þar á þjóð
arheildin að geta beitt fyr-
ir sig óflokksbundinni
Stjórn, sem forsetinn skipar.
Og um fram allt verður þjóð
in að ná aðaltökum á Al-
þingi, með því að lielga sér
algerlega efri deild þess.
Á löggjafarsviðinu verður
þá efri deildin (Lögrétta)
málsvari og vörður hins sjálf
stæða þjóðarvalds (þjóðfrels
isins) en neðri deildin verð-
ur eins og nú málsvari parta
sjónarmiðanna og lýðfrels-
isins, sem ekki má skerða
þegar lýðurinn og flokkarn-
ir eru liættir að beita lýS-
rœSi og skerða almenna
mannhelgi og þjóðlielgi.
Áður en valdaflokkarnir
urðu til, stóðum vér miklu
nær þessu þjóðræðilega tak-
marki en vér gerum nú.
En nú hefur þjóðin sjálf
stigið fyrsta sporið. Og sú
endurskoðun stjórnarskrár-
innar sem nú er fyrir dyr-
um, á að fullkomna stofnun
þjóðveldisins.
Það er rétt, að samkvæmt
orðanna hljóðan var það
lýSveldi, sem flokkarnir
stofnuðu 17. júní s. I. — Og
raunverulega var það aðeins
lögfesting á þeirri lýðveldis-
skipun, sem hér hefur ver-
ið framkvæmd undanfarið í
stíl síðasta liluta 19. aldar.
Það sem á skorti, var aðeins
það að afnema liið formlega
Frh. á 4. síðu.
SVEINN BJÖRNSSON
FYRSTI FORSETI ÍSLANDS.
Vér, sem byggjum landiS IjóSa og sagna,
leiSir stundum veljum miSur góSar.
En gott er þaS aS mega manni fagna
í mestu tignarstöSu vorrar þjóSar.
- ■)
A landi voru hvílir skýja höfgi: .,
Heróp gjalla, skortur, er á mönnum.
En ró og festa, glæsimennska og göfgi,
gera þig aS fyrirmanni sönnum.
Og þú átt brjóstsins glóS, sem bézt oss lýsir,
Börn vors lands þér heilsa rómi glöSum,
og óska þess, aS huldar heilladísir
haldi um þig vörS á BessastöSum.
ÞjóShöfSingi, þörf er nú á dáSum.
Þungur er sjór og mörg er risliá bylgja.
ÞjóSin treystir þínuin hollu ráSum.
Þinni leiSsögn vill hún gjarnan fylgja.
Á veg þess lýSs, er hafnar lijartans menning,
hœtt er viS aS margir steinar raSist.
Hvert þaS ríki, er smáir kærleiks \kenning
Krists í verki, fœr ei lengi staSist. —
Þú hefur hlotiS mikinn veg og vanda,
en víSsýnn ertu, aS hœttri góSra drengja,
og hefur gert þér Ijóst, aS efni Anda
œvinlega þarf sem bezt aS tengja.
Ollu stefna út í beinan voSa
ófgamenn, er sundra og rífa niSur. ...,
§
ÞjóSar eining þarf aS kenna og boSa.
ÞaS á aS vera Islands nýi siður.
Og nú skal slá á nýja og betri strengi.
IShi er þörf aS gæta feSra arfsins
og lilynna vel aS lieildarinnar gengi.
HAMINGJA ÍSLANDS kjöri þig til starfsins.
Gretar Fells.