Ingólfur - 13.11.1944, Blaðsíða 4
4
INGÓLFUR
Þannig ættn verksmiðjur
að vera
hjúkrunarkona í þjónustu verk-
smiSjunnar, allt ókeypis fyrir
starfsfólkið. Næst voru það svo
steypiböðin. Þar stóð þjónn við
innganginn og afhenti hverjum
baðgesti þykkt og stórt. hand-
klæði og sápu, einnig ókeypis.
Vinnufólkið skiptist í flokka.
Ef einhver flokkurinn afkast-
aði á 7 klukkustundum því,
sem ætlaðar voru til 8 stundir,
þá fær sá vinnuhópur að liætta
klukkustundu fyrr en ella. —-
Þetta liefir það, meðal annars,
í för með sér, að yfirmenn
þurfa ekki að líta eftir, ef ein-
hverjir kynnu að vera latir, sam
verkamennirnir sjá um það, og
liver reynir að lijálpa öðrum.
Þá varð Carmen López ekki
lítið hissa, er hún fékk að vita
um skólakerfi verksmiðjunnar.
Þar var stúlkum kennt margt
verklegt, einnig bókfærsla og
ýms vandasöm störf. Tónlistar-
skóli verksmiðjunnar liefur
komið upp 70 kvenna söngkór
og er starfsfólk verksmiðjunn-
ar mjög hrifið af þessum söng-
flokk, sem oft syngur í kaffi-
stofu verksmiðjunnar, en hún
rúmar 1000 manns í sætum.
Eftir vinnutíma á kvöldin er
þessi kaffistofa notuð sem leik-
hús eða kvikmyndaliús. Þar
getur starfsfólkið skemint sér
við að horfa á nýjustu kvik-
myndir eða leiki, sem starfs-
fólkið sjálft leikur.
Síðasta dag ársins skeður
mikill viðburður í þessari verk
smiðju. Fyrst er eins konar
grímuball. Þá streymir starfs-
fólkið um allar deildir til þess
að skoða vinnubrösrð hvers ann-
ars. Allt er fágað og fægt, allar
vélar skreyltar og fánar blakta
hvarvetna. Gervimenn eru settir
að vélunum til þess að sýna
hvernig allt gengur. Allt starfs-
liðið — 8600 manns — er spari
klætt og snyrtistofa verksmiðj-
unnar liefur séð um að liárið
fari vel á yngismeyjunum.
Verksmiðjan greiðir ofurlítið
hærra kaup, en almennt gerist
og auk þess árlega launabót,
lánar starfsfólkinu oft peninga,
ef það þarf á að lialda til þess
að kaupa sér liús eða greiða ein-
liverjar sérstakar skuldir. Hún
hefur og sína eigin verzlun, þar
sem starfsfólkið fær nauðsynjar
sínar keyptar með innkaups-
verði. Það fær liálfsmánaðar
sumarfrí með fullum launum.
Hjúkrunarkona er send til
þeirra, sem veikir eru, og svo
hefur verksmiðjan sérstaka
stofnun, sem tekur við þeim,
sem aldurs vegna eru Iiættir
störfum.
Stækkaðar myndir af slysum
eru settar upp á veggina hér og
þar, og klaufalegir og kæru-
lausir starfsmenn eru málaðir
eða teiknaðir og myndunum
stillt upp þeim til áminningar.
Þetta gera verkamennirnir sjálf
ir. Slys eru því mjög fátíð í
verksmiðjunni.
Forstöðumaður verksmiðjunn
ar, Don Alberto, og tveir synir
Iians láta sér injög annt um hag
starfsfólksins. Menn eru beðnir
að segja til, ef eitlhvað er að
og ný lieilræði viðvíkjandi
vinnubrögðunum eru verðlaun-
uð. Forslöðumenn ráðfæra sig
Frh. á 5. síðu.
„dauðrar“ nefndar á Alþingi.
Nú hefir verið tekið upp í sam-
komulag stjórnarflokkanna það
ákvæði, að skipuð verði nefnd
frá „ýmsum almennum samtök-
um“, eins og það er orðað,
„stjómarskrámefnd til ráðgjaf-
f ar“. Þó hér sé langt frá því að
náðst liafi það, sem nauðsynlegt
er, er þetta þó spor í áttina,
sérstaklega þegar þess er gætt,
að önnur þýðingarmikil ákvæði
varðandi endurskoðun stjórnar-
skrárinnar eru í samkomulag-
inu. Þar segir:
„Loks hefir ríkisstjómin á-
kveðið að hafin verði nú þegar
endurskoðun stjórnarskrárinn-
ar, með það m. a. fyrir augum,
að sett verði ólvírœ?) ákvœSi
um réttindi allra þegna þjó&-
félagsins til atvinnu, eða þess
framfæris, sem tryggingarlög-
gjöfin ákveður, félagslegs örygg
is, almennrar menntunar og
jafns kosningarréttar. Auk þess
verði sett þar skýr fyrirmæli
um vemdun og eflingu lýðræð-
isins (þjóðræðisins) og um
varnir gegn þeim öflum, sem
vilja vinna gegn því“.
Því verður ekki neitað, að
hér hefir nokkuð áunnizt. Auð-
vitað er allt í óvissu um hvaða
„almenn samtök“ það verða,
sem skipa hina ráðgefandi
nefnd, en að óreyndu verður
því ekki trúað, að hér sé um
óheilindi að ræða eða blekk-
ingu. Að óreyndu verður á það
treyst, að ríkisstjórnin reyni að
hlutast til um það, að nefnd
þessi verði þannig skipuð, að
liæfustu memi þjóöarinnar velj
ist þangað, og þeir sem bezt er
treystandi til að leysa þetta mál
með sjónarmið framtíðarinnar
og þjóðfélagsheildarinnar fyrir
augum, en reyni að útiloka sem
mest hin einstrengislegu flokks-
6jónarmið, enda eiga þau sann-
arlega næga fulltrúa þar sem
er núverandi stjómarskrár-
nefnd Alþingis.
ofvaxið að jafna með sér, á
þann hátt, að gagnkvæm tiltrú
geti haldist. Samneytisform
fjórða stigsins er því þríhliöa
og reyndar ekki fullkomið eða
lífrænt nema þriSji dSilinn sé
„æðra stigs“ og hafi að nokkru
leyti sjálfstæða afstöðu gagn-
vart hinum liliðstæðu umbjóð-
endum sínum. — Þri&ji aðil-
inn myndar því nýtt og æðra
lífsform, nýja lífseiningu, sem
er félagsheildin. Hún er sjálf-
stæð lífrœn vera hliðstæð
frumu- og líffærafélagi því er
myndar líkami manna og
skepna, og að því leyti lík, að
hún er ekki aðeins samlagning-
arútkoma af pörtum sínum,
heldur œSri eining þeirra.
Náttúran sjálf sýnir oss eina
slíka heildarsamstæðu í fjöl-
skyldunni. Þar eru bömin hlið-
stæðir aðilar. En foreldrarnir
— annað þeirra eða bæði sam-
an eftir ástæðum mynda þriSja-
dSila efra stigs.
★
Sama þriðja-aðila — eða
oddaliðslögmálið sjáum vér
vera orðið að fastri reglu í all-
flestum hinuin smærri heild-
um mannlegs samneytis, svo
sem félögum, fyrirtækjum og
stofnunum. Ef tryggilega er til
stofnað, em þessar lieildir und-
ir stjórn einhvers konar ábyrgr-
ar einingar, sem heldur starf-
Aðstandendur „Ingólfs“ munu
fylgja því með athygli hvað að-
hafzt verður í þessu máli og
alveg sérstaklega telur blaðið
það skyldu sína að vera á verði
um, að hér takizt sem bezt, og
vart verður annað séð, en að
stjórninni væri það hagur og
styrkur að njóta stuðnings
þeirra manna í þessu máli, sem
mest hafa um það hugsað og
ótraiíðast hafa barizt fyrir því
og er það beinlínis að þakka,
að það er þó það á veg komiö
sem raun sýnir, ef fyrir lienni
vakir í fullri alvöru að leysa
það með alþjóðar heill fyrir
augum.
Enginn neitar því, að mikið
veltur á því að vel takist um
framkvæmd þeirra mörgu og
miklu viðfangsefna, sein núver-
andi ríkisstjórn hefir tekið sér
fyrir liendur að leysa, en öll
em þau þó dægurflugur í sam-
anburði við stjórnarskrármálið.
Stjórnarskrá íslenzka ríkisins
á að vera og verður að vera
grundvöllurinn undir allri þjóð
félagsbyggingu vorri. Sé sá
gmndvöllur fúinn eða ótraust-
ur, hrynur allt hitt og kemur
að engu gagni, en takist að
skapa lieilbrigðan grundvöll
með stjómarskrá, sem til fram-
búðar er, og tryggir hag þjóð-
arheildarinnar, frelsi einstakl-
ingsins, öryggi hans og menn-
ingu, mun liitt þá koma nokk-
uð af sjálfu sér.
Þeir, sem mest kapp leggja
á stjómarskrármálið og far-
sæla lausn þess, munu meta nú-
verandi stjórn eftir því hvem-
ig hún reynist í þessu mikla
framtíðarmáli íslenzku þjóð-
arinnar. J. G.
----o----
Útbreiðið Ingólf
yiiiiiíHi!l!illl!l@llliilllliil@!l
seminni í jafnvægi og jafn-
gengi. — Enginn lætur sér til
hugar koma að stjóma skipum,
bönkum, verksmiðjum, sjúkra-
hÚ6um, verzlunum eða vinnu-
flokkum með sífelldum at-
kvæðagreiðslum, ósamstæðum
fundasamþykktum eða sífelld-
um umleitunum um „samkomu
Iag“, sem vitanlega oft strand-
aði en aldrei gæti starfað í
neinu samræmi þótt það næð-
ist við og við. Þess vegna er það
orðið að samkomulagi í eitt
skipti fyrir öll, að viðurkenna
þriðjaaðila — eða heildar-
stjórnarregluna og fela aðal-
stjórn stofnunarinnar eða fyr-
irtækisins helzt einum manni,
sem þó stundum nýtur stuðn-
ings samhentrar stjómarnefnd-
ar. Slík skipun er náttúrunni
samkvæm og allir ánægðir með
hana. Ef óánægja rís, stafar
hún jafnan af ófullnægjandi
framkvœmd þriðjaaðilalögmáls
ins en ekki af því sjálfu, því
að það út af fyrir sig er full-
komið og sígilt.
SAMNEYTI ÞJÓÐFÉLAGS-
PARTANNA.
1 liinum víðtækari félagsmál-
um sjáum vér áðumefntl fjög-
ur stig. Og skulum vér nú at-
huga þau með tilliti til upp-
byggingar þjóðfélagsins.
I. Á hinum tveimur stigum
Árið 1880 setti skozkur mað-
ur, Robert Fraser, upp skóverk-
smiðju í Buenos Aires. Nú er
skógerð þessi orðin stærsta
verksmiðjan í Suður-Ameríku.
Sonur Frasers, Don Alberto, er
nú formaður fyrirtækisins og
hefur gert það að fyrirmýnd,
sem ekki verður auðveldlega
leikin eftir.
Tímaritið Reader’s Digest
segir frá ungri stúlku, er sótti
um atvinnu hjá þessu fyrirtæki.
„Hver er meðmælandi þinn?“
var spurt á skrifstofunni. „Ég
þekki engan af yfirmönnun-
um“, svaraði stúlkan. „Ég
spurði ekki um yfirmenn“,
sagði hin, „en verkamennina“.
Stúlkan nefndi tvær kunningja-
stúlkur sínar, og það dugði. „Á-
gætt“, sagði skrifstofustúlkan,
„við munum spyrja þær um þig
og láta þig svo vita“.
Stúlkan fékk atvinnuna og
kynntist fljótt mörgu, sem gerði
hana mjög undrandi. Fyrst af
öllu fékk hún læknisskoðun ó-
keypis. Hún var vön því einu,
að læknirinn kæmi aðeins til
dauðveikra manna, en liér í
þessari dásamlegu verksmiðju
skoðuðu læknar heilhrigt fólk,
sem óskaði að varðveita heilsu
sína. Og þar var nú komandi
inn. Allt fyrsta flokks. Carmen
López, svo liét stiilkan, var
sagt að læknishjálp fengi hún
ókeypis, ef liún yrði lasin, en
meðöl yrði liún að kaupa. Þeg-
ar læknirinn var búinn að gefa
lienni heilbrigðisvottorð, var
henni vísað á tannlækninga-
stofu verksmiðjunnar. Þar
unnu fjórir tannlæknar og ein
veiðimennskunnar er ríkinu
lialdið saman utanfrá líkt og
hnappsetnum fjárhóp. Á fyrsta
stiginu er þjóðin oft hernumin
af erlendu valdi, eða þá inn-
lendu, sem sigrað hefur í borg-
arastyrjöld, og er þjóðin und-
irgefin þvingunarstjórn í báð-
um tilfellum.
II. Á öðru stiginu hefur yf-
irráðaflokkum — einum eða
fleirum tekist að telja þjóðinni
trú um, að hún ráði sér sjálf,
en það geti þó einungis orðið
framkvæmt með því að sam-
þykkja vissar „leikreglur“ um
almennar kosningar, og að um-
boðsvald meirihluta kjósenda
skuli algerlega ráða lögum og
lofum á meðan það njóti stuðn-
ings hans. Þjóðinni er talin tFú
um að hún geti ekki stjómað
sér með öðm móti en þessu.
Auðvitað líkist þetta engu rök-
vísu skipulagi, heldur er það
aðeins prettatafl eða grímu-
klædd borgarastyrjöhl, þar sem
flokkar erú að tefla um yfir-
ráð eftir „leikreglum“ til þess
að sleppa við að berjast um þau
með vopnum. Þessum reglum
er að venju fjárliættuspilara,
liagað svo, að liægt sé að koma
við ýmsum prettum og brögð-
um. Flokkarnir leika hver á
annan, og allir leika þeir á
þjóðina, og gera meira að segja
samtök um það, ef á því ber
að fólkinu fari að þykja sér
nóg boðið.
Venjulega-berst leikurinn að
lokum niður á fyrsta stig, og
er útkljáður með hervaldi eða
ógnun þess. Tpkur þá við opin-
bert eða grímuklætt einræði.
— Þetta annað stis hefur liér
á landi heppilega verið skírt
lýðræði og enim vér íslending-
ar í síöasta þróunarþætti þess
stjórnfarslega skoðað. Á einka-
málasviðinu höfuin vér aftur á
móti öll fjögur stigin, og erum
þar það langt á veg komnir, að
mjög lítið ber nú orðið á ein-
kennuin fyrsta stigs.
III. Á þrifija stigi þjóðfélags-
þróunarinnar (neðra ræktar-
stiginu) hefst hin eiginlega
stjórnmenning. Það sem eink-
um skiptir flokkum á þessu
stigi, eru almenn stjórnmál, en
síður hagsmunamál stélta og
einstaklinga eins og á öðru stig-
inu. Heildarvelferðin vakir nú
fyrir mönnurn, og þó að kosn-
ingar og atkvæðagreiðslur ráði
enn nokkru, þá meta menn
þekkinguna þó meira. Meiri-
hlutinn fer enn með ríkisvald-
ið en hann er farinn að viður-
kenna rétt minnihlutans og
leyfir sér ekki að framkvæma
neitt verulegt, sem snertir hags-
muni hans án þess að bera sig
saman við hann.
Eigi að síður er þetta stjórn-
arform út af fyrir sig algerlega
ófullnægjandi. — Það getur
aldrei myndast neitt eiginlegt
samtraust á milli meirililuta og
minnihluta. Því að í fyrsta lagi
er samningsgrundvöllurinn allt
af að breytast og í öðru lagi
verður allt af að gera ráð fyrir
því að svikul annars stigs öfl
séu að verki á hak við tjöldin
eða að þau geti náð tökum þeg-
ar minnst varir. Enda eru þess
mörg dæmi, að á þriðja stigi
verði annarsstigs álirif svo rík,
að stjórnfarið í lieild sinni
lirapi niður á annað slig. Þetta
gerðist t. d. liér á landi á ár-
unum í kring um fyrra stríðið.
Þá mynduðust liagsmunaflokk-
ar upp úr liinum fyrri þjóð-
málaflokkum.
Á þriðja stigi liafa Bretar og
Norðurlönd staðið undanfarið,
enda þótt þessi ríki vinni með
talsverðri f jórða stigs uppistöðu
en liafi jafnframt orðið að berj-
ast við allsterk annarsstigs öfl
innan vébanda ,sinna.
IV. Á fjór&a sligi er sjálft
ríkisvaldið orðið algerlega ó-
flokkslegt og óstéttbundið. Það
starfar í umboði þjóðarinnar
allrar (er þjóðræðilegt) og hef-
ur lilutlausa „þriðja aðila“-af-
stöðu gagnvart hinum ýmsu
málspörtum innan þjóðfélags-
ins.
Að því er dómsvaldið snert-