Ingólfur - 13.11.1944, Blaðsíða 6
6
INGÓL FUR
Aðsent eini
RaDnsóknir á penicillini
Tvennt er hryllilegt
sem auganu mætir daglega á
götum Reykjavíkur: Hinir
drukknu, ungu karlmenn og
stúlkurnar með hermiinilunum.
Það er orðið svo algengt að
sjá mennilega, kornunga karl-
menn drukkna — tvo og þrjá
saman eða einn sér — á götum
Reykjavíkur, að það fer ekki
milli mála, að hér hefur mikil
breyting, og meira en lítið í-
skyggileg, átt sér stað nokkur
síðustu missirin. Það er alveg
óskiljanlegt, ef ýmsum samúð-
arríkari einstaklingum er ekki
tekið að eymast af því að horfa
upp á þetta viðurhnykkilega
hættumerki, sem vafalaust vís-
ar til siðferðilegrar og félags-
legrar sýkingar með æskulýðn-
um, er ekki muni nema minna
hlutfallslega, á móti hinni op-
inberu eymd, en þeim hluta
hafíssjaka, sem felst undir sjáv-
arfleti — og er hin raunveru-
lega hætta, sem af hafís stafar
— nemur á móti því, sem upp
úr stendur. Og undarlegt má
það vera, ef sum meiri háttar
félög finna sig ekki til þess
knúin að hafast eitthvað að til
afstýringar þessari hættu, —
eitthvað lífrænna en að sam-
þykkja steindauðar, stórorðar
kröfur um bann og því nm h'kt.
Hvar er miskunnsemi aðilja
eins og Góðtemplarareglunnar,
þjóðkirkjunnar, kristinna safn-
aða? Hvar er skipulagslegur
þroski þessara stóru félaga til
að takast á við upprennandi
þjóðfélagsböl ? Hvar eru hug-
sjónir og hagnýtt gildi ung-
mennafélagsskaparins, K. F. U.
M., íþróttafélaganna, kvenfé-
laga o. s. frv.? Eru engir aðil-
ar í landinu, er finna áskorun
til sjálfra sín fólgin í þessum
nýtíðu götulífs-hryggðarmynd-
um? —
Það hafa verið sagðar nokk-
uð ægilegar sögur af meðferð
íslenzkra stúlkna á Þingvöllum.
Það hefði ekki átt að þurfa
Þingvallaspjöll til að vekja at-
hygli almennings á þeirri ó-
gæfu, sem ótrúlega stór hluti
af ungum stúlkum Islands hei-
ur hratað í. Á hverjum degi
mætir meðal-Reykvíkingurinn
tugum stúlkna í fylgd með út-
lendingum. Það þýðir, að þær
skifta hundruðum, sem daglega
eru í fylgd með útlendingum í
Reykjavík einni saman. Þegar
þess er svo gætt, að undantekn-
ingarlítið þýðir samfylgd nngr-
ar stúlku við hermann, að húu
sé lagskona hans, (eða þá kunn
ingja þess manns — og sé jafn-
vel í mörgum tilfellum nokkurs
konar boðhlaupskefli í hem-
um), þá skyldi maður ætla, að
hárin risu á höfði allra mann-
vina og þjóðhollra manna i
hvert þeirra tuga skipta á degi
hverjum, sem þeir mæta þess
háttar skötuhjúum. Maður
skyldi ætla, að til væri einhver
félagslegur aðili í höfuðstáðu-
um, sem fynndi sig skoraðan á
hólm sem fulltrúa hinnar ís-
lenzku þjóðar, kristinnar trúar
eða íslenzkra kvenna, af þess-
ari ægilegu rangþróun íslenzkr-
ar kvenæsku.
Allt, sem hér að framan er
skráð um „ástandsmál" íslenzkr
ar kvenæsku, er jafnknýjandi
sannléikur, þó að vitanlegt sé,
að í ófáum undantekningartil-
fellum sé um heiöarlegan kunn-
ingsskap að ræða, og í öðmm
undantekningartilfellum heiö-
arlega ást.
Þjóð vor skeytti engu kalli
miskunseminnar gagnvart þess-
um aðvífandi náungum, þó að
í augum lægi uppi, að í lierbúð
um liggur hið ágælasta manu-
val undir skemmdum. Hún
þóttist svo sem ætla að halda
sér „hreinni“, líkt og Gyðing-
amir forðum daga, sem ekki
vildu „saurga“ sig á því að
ganga inn í liús Pílatusar land-
stjóra. En liún fékk bara þeim
mun fremur ,,ástand“, sem er
henni til óumræðilegrar minnk
unnar og þess tjóns, sem enn
sést aðeins byrjunin á — nema
giftusamlegar og skörulegar
verði við snúizt, en ætlað verð-
ur af undangenginni reynzlu.
Björn O. Björnsson.
Fólkið og Ingólfur.
Það leynir sér ekki, að ó-
breyttum, íslenzkum almenn-
ingi finnst sem talað úr eigin
brjósti þar, sem INGÓLFUR
er. Em um það vitnisburðir
víðsvegar að. Hér skulu að
gamni teknar upp glefsur úr
bréfi frá einhverjum mest
metna manninum í einu af
stærstu kauptúnum landsins:
Mesti ráðamaður kauptúns-
ins, mikilhæfur „vinstri-mað-
ur“ og eindreginn flokksmað-
u r, segir, að sér „lítist allvel á
blaðið“, og hefur haldiö því
saman frá byrjun. Annar af
helztu ráðamönnum þorpsins
hefur neitað að taka við blað-
inu og hinn þriðji einnig. Þeir
vita ekkert af eigin reynd, hvað
blaðið hefur að flytja, en óttast
víst um flokkasannfæringu
sína. (Þetta er útlegging ING-
ÓLFS; bréfritarinn segir ekk-
ert í þá átt). Fjórði, sem er
kommúnisti (eins og annaí
hinna), telur, þó að merkilegt
megi heita, að sér „lítist vel á
blaðið“ og er að hugsa um að
gerast kaupandi. Fimmti „fór
lofsamlegum orðum um blað-
ið“. Sjötti hefur haldið það frá
byrjun. Sjöundi hefur gefið
skynsömum manni ólesið ein-
tak það, sem honum hefur verið
sent „frítt til athugunar“, og
er það í sjálfu sér ekki afleitt.
Sjálfur lýsir bréfritarinn eig-
in áliti sínu á blaðinu með þess
um orðum: „Persónulega lýst
mér vel á INGÓLF, bæði livað
snertir málstað og framsetn-
ingu. Það má segja um hann
eins og Ameríkumenn segja í
auglýsingaskyni um vörur: „It
is different“ — öðruvísi en hin
blö<Jin“.
★
Frá einum af betri bændum
í Suður-Múlasýslu hefur ING-
ÓLFI borizt bréf með ýmsum
örfandi ummæhim og athyglis-
verðum athugasemdum. Skulu
hér tilfærðar nokkrar smáglefs-
ur úr bréfinu:
„Ég lief lesið — og á — ritið
. . „Þjóðríkið“. . . Fellur méz
stefna þess ágætlega .... hún
ætti að verða ráðandi .... í
landi voru .... Er ég sá ING-
ÓLF, fann ég framhald og
skýringu á ritlingnum .. Sym
Nú er húið að taka mynd
með rafeinda smásjá af áhrif-
um penicillins á sóttkveikjur. I
rafeindasmásjá er ekki notað
ljós, heldur samanþjappaður
straumur eða geisli af rafeind-
um (elektronum) og „segul-
safngler“ í stað venjulegra safn-
glerja og má á þann liátt „ljós-
mynda“ agnir, sem eru 100
sinnum minni en sjást í allra
sterkustu smásjám með öðrum
aðferðum. Það eru svonefndir
staphylococcar, sem myndaðir
hafa verið. Þeir orsaka m. a.
kýli, matareitrun og spilla sár-
um flestum sýklum fremur. I
rafeindasmásjánni sýndu þeir
sig fyrst hnöttótta, á stærð við
stór vínber. En undir áhrifum
penicillins rýrnuðu þeir svo, að
ekki varð eftir af þeim nema
litlir, hrukkóttir kjarnar. Til-
raunin var sýnd á fundi í Fé-
lagi amerískra gerlafræðinga.
Nýlega hefur sá háttur ver-
ið tekinn upp í notkun penicill-
ins að dæla sjálfri mvglunni, er
framleiðir það, inn í líkams-
vefi eða blóðæðar. Og heldur
hún þar áfram um hríð að fram
leiða penicillin. Aðferðin er þó
enn á tilraunastigi. Ilún hefur
t. d. verið notuð við menn með
lungnabólgu, er ekki varð fyr-
ir áhrifum af súlfameðölum og
með svæsnar staphylococca- og
streptococco-ígerðir. Bati kom
eftir 3—4 klukkustundir frá
fyrstu inngjöf. Þegar um skepn-
ur var að ræða nægði venjulega
mínum er og sendur INGÓLF-
UR og annar hvor okkar kaup-
ir hann, þegar að innheimtunni
kemur .... Ég Iief liitt inenri,
sem virðast hræddir við að
hevra talað um nýtt blað, er
birti nýja stefnu í landsmálum
og stjórn þeirra. Þeir hinir
sömu — og margir, margir
fleiri — eru þó orðnir dauð-
þreyttir á flokkablaða-rifrild-
nu. Kosningafyrirkomulagið
er komið á þá afvegu, að inenn
hafa eiginlega verið tilneyddir
að kjósa með einliverjum þess-
ara rifrildisflokka, sem búið er
að blása upp, ef menn vilja
nota atkvæði sitt.....
Hughrifinn var margur, sem
útvarp hefur, að hlusta á lýð-
veldisstofnunina frá Lögbergi
17. júní. En er yfir stóð fyrsta
mál á dagskrá Alþingis hins
nýja lýðveldis, forseta-kosning-
in, missti liin helga hugsun jafn
vægi sitt um tíma, með upp-
lestri auðu seðlanna....Þetta
var skoðað hér sem stórkost-
legt hneyksli.....Ég álít, að
kjósendurnir, sem standa að
baki auðu-seðla-fulltrúunum,
hafi ástæðu til að blygðast sin
fyrir þá og ekki auðfundið ls-
lendingseðlið í þeim, ef jieir
sjá það ekki við Jiá síðar ....
Nú þegar komin eru ágústlok,
kvað vera í uppsiglingu eitt
verkfallið enn. Er slíkt ekki
dæmalaust? Hvað eiginlega
hugsa þessi verkalýösfélög með
sh'kri ósanngirnis-hemaðarað-
ferð? Ég treysti vel ykkur Þjóð
veldismönnum að reyna eftir
ýtrasta mætti að vinna á móli
liinni eigingjörnu flokkapóli-
tík“ ....
ein inngjöf. — Þegar penicill-
inið er sjálft notað, jiarf venju-
lega margar og stórar inngjafir,
því það stendur ekki við í lík-
amanum og fer út með Jivag-
inu. Aftur á móti virðast áhrif-
in af mygluinngjöf endast í 3—
4 dægur. — Auðvitað er mygl-
an alsótthreinsuð, áður en liún
er notuð. Penicillinið er ekki
altækt sóttvarnarlyf. Myglan
virðist taka öllu fram, þegar
hún er borin í opin, illa til liöfð
sár. Það er lielzt álitið, að auk
penicillins felist með myglunni
annað, óþekkt sýkiseyðandi
efni, er fari forgörðum við
penicillin-vinnsluna.
Það er talið, að penicillin sé
sérstaklega máttugt við sumri
augnveiki, er annars getur
reynst með öllu óviðráðanleg.
Er þar um að ræða kvilla er
lýsir sér í þrútnum augnalok-
um með skorpum á jöðrunum
og hreistrun og vilsurennsli.
Slíkur kvilli, viðloðandi frá
blautu barnsbeini, læknast á
hálfum mánuði eða skemur af
einum dropa af penicillin, þris-
var á dag. — Fleiri augnbólgu-
sjúkdómar virðast láta undan
penicillini, þó að ekkert ann-
að hafi dugað við þá.
Það er nú komið á daginn
um penicillin, líkt og súlfa-
meðalið fyrsta, að J>að á sér
ættingja meðal efnanna, sem
einnig eru skæðir sýklum. Er
þar, enn sem komið er, fremst
að nefna chlorellin, sem að því
Níýungar
Framh. af 5. síðu.
Það er ólíkt nieð DDT og öðr
um óyéerðarlyfjum, að það
snöggdrepur ekki kvikindin,
heldur eitrar þau smátt og
smátt og virðast þau bera eitr-
ið ineð sér og bæði dreifa Jiví
um Jiá staði, sem þau fara um
og eitra önnur kvikindi, sem
þau snerta. En það sem meslu
ræður um gildi DDT er það, að
eitra má með því bæði föt, á-
liöld og ýmsa staði, sem kvik-
indin ásækja og vara eiturverk-
anirnar vikum og jafnvel mán-
uðum saman, enda Jiótt fötin
og hlutimir séu þvegnir. Er
þetta mjög mikilsvert, því að
þótt skordýraeggin eitrist ekki,
Jiá drepast ungarnir fljótt, Jieg-
ar þeir eru skriðnir út. Er lyf-
ið því mjög hentugt eigi aðeins
lil að drepa lýs og önnur kvik-
indi, heldur líka til að gerevða
Jieim á ákveðnum stöðum. DDT
er oftast notað sem duft, sem
stráð er í klæði uianna og á
ýmsa staði. Er sagt að í hak-
tösku hvers Bandaríkjaher-
manns sé dós með Jiessu dufti.
Einnig má nota lyfið í fljótandi
upplausn lil þvotta. — Ekki er
þess getið að DDT sé enn kom-
ið í verzlanir. Er mðð hað eins
og svo margt annað, sem nú er
bannað að eyða verki til að
framleiða nema rétt lianda
hernum.
Þótt merkilegt sé, er DDT
gamalt lyf og fundið upp af
Þjóðverja fvrir mörgum tugum
leyti er einstakt í Jiessari efna-
fjölskyldu, að það finnst í
grænni plöntu. En liin efnin
myndast öll í sveppum og því
um líkum plöntum. Er þetta
talið geta verið þýðingarmikið,
Jiví að auðveldara sé að rækta
þessa grænu plöntu — sem
raunar er aðeins einfruma þör-
ungur — en sveppina. Hún þarf
ekki annaö en vatn, með viss-
um efnum uppleystum, ljós og
liæfilega hlýju — og svo þarf
raunar að láta kolsýru bóla í
gegnum vatnið. Þessi Jiörungur
lieitir Clorella og hefur verið
notaður í tveimur tegundum.
Hann er nú alinn upp í kútstór-
um ílátum, síaður frá, en clilor-
ellínið síðan unnið úr vatninu.
Er það brúnt efni, ýmist seigt
og límkennt eða hart og hrökkt.
Það er talið liafa svipuð álirif
á sýkla eins og penicillin, nema
livað það er lielzt talið drepa
þá alveg, en penicillinið lætur
sér nægja að ganga Jiannig frá
þeim, að hvítu hlóðkornunum
verði ekki skotaskuld úr Jiví að
rífa þá í sig.
Annað nýfundið efni af þess-
um stofni nefnist Vivicillin og
hefur verið fundið í London og
varla verið reynt annars staðar
enn sem komið er. Talið er til-
tölulega ódýrt að framleiða
það og hefur það gefist sérstak-
lega vel við óhrein brunasár,
auk þess sem Jiað liefur verið
notað með góðum árangri, eitt
sér og með öðrurn efnum, við
uppskurði og í inntökur.
-----o- -
Auglýsendur
munið eftir því að
Ingólfur
fer út um land í
þúsundum eintaka.
Ingólfur
er lesinn um allt land.
iiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiisiiiiiiiitiiis
ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐ-
VELDISSTEFNUNA
llllllllll@llllllllllll@lllllllillliæ
ára. Hvorki honum sjálfum né
öðruni voru þó aðalkostir Jiess
kunnir. Þeir fundust fyrst við
kerfisbundnar rannsóknartil-
raunir, sem gerðar voru á mörg
um slíkum lyfjum í hittiðfyrra
í Ameríku. Svissneskt firma
liafði Jiá nýlega keypt einka-
leyfi á DDT og seldi Jiað sem
möleitur. Aðalkostur lyfsins á
hernaðartímum er Jió sá, að
með því má útrýma lúsaplág-
unni, sem breiðir út liina skæðu
dílasótt. — Á þýzkum stríðs-
föngum liafa fundist lúsalyf,
sem Jió ern ekki nærri eins góð.
En nú er sagt að Þjóðverjar séu
einnig búnir að ná í DDT og
farnir að framleiða Jiað.
----o----