Ingólfur - 23.04.1945, Blaðsíða 1
FUR
1,WtA •• *»
11. árgangur, 8.—9. tölublað BLAÐ ÞJÓÐVELDISMANNA
Mánudaginn 23. apríl 1945
99
Endnríæding írelsisins^
er eklct óþekkt fypirbæri
í greininni AlþjóÖlegt og
sérþjóðlegt demókratí í síð-
asta blaði, var því lýst að
flokksmálamenn (politici-
ans) allra tíma litu á liina
demókratísku frelsisliug-
mynd frá partasjónanni<5i
eða sem lýðræði. í milliríkja-
pólitíkinni heimta partarnir
(sem þá eru ríkin) sam-
kvæmt þessu að fá algerlega
óskert frelsi og fullveldi til
að „Ieita réttar síns“ sjálfir
með hervaldi, hvort sem er
hver fyrir sig eða með sam-
tökum sín á milli. — I inn-
anlandsmálum veitir lýðræð-
ið einstaklingum og flokkum
frelsi til samtaka um að ná
völdum og yfirráðmn yfir
þjóðfélaginu og rétt til að
beita ríkisvaldinu gegn and-
stæðingum sínum.
Aftur á móti líta hinir eig-
inlegu stjórnmálamenn (stat
esmen) á demókratíið frá
heildarsjónarmi<H eða sem
þjóðræði. Samkvæmt því
undirgangast partarnir var-
anlegan frið með því að af-
sala sér árásarfrelsinu og
réttinum lil að útkljá mál
sín með afli hins slerkara.
íJeir hafa sætt sig við að
sterkl hlutlaust umboðslegt
heildarvald haldi á friði og
jalnvægi og annist réttar-
gæzluna. — Á sama liátt
hafa einnig sjálfstæð ríki af
frjálsum vilja gengið í demó-
kratísk bandalög undir einni
alríkisstjórnarskrá eins og t.
d. Bandaríki JNorðurame-
ríku.
Almenningur vill sterht.
Þjóðabandalag.
Eftir að gamla Þjóða-
bandalagið, sem byggði að-
eins á lausu samkomulagi án
alríkisvalds, reyndist þess
vanmáttugt að gæta friöar í
heiminum, hófu alþjóðlegir
stjórnmálamenn hreyfingu
fyrir því að stofna nú eftir
stríðið sterkt Þjóðabandalag
undir alríkisstjórnarskrá og
með nægilegu hervaldi til að
halda á friði og reglu eigi
aðeins innan sinna eigin
endimarka lieldur einnig
meðal ríkja er eigi vildu vera
með í Bandalaginu..
Lord Lothian, sem Bretar
gerðu að sendiherra sínum í
Washington í stríðsbyrjun og
lézt þar í árslok 1940 — var
einn lielzti frömuður þess-
arar nýju bandalagsstefnu.
— Er liún gerð hér að sér-
stöku umtalsefni vegna þess,
að hún er þjóðræðisstefnan
eða hin félagslega friðar-
stefna útfærð á vettvangi al-
þjóða.
Er alhyglisvert að liún hef
ur jafnan almenningsálitið
með sér, þar sem það hefur
einhverja leiðsögn og for-
ustu en parta-, flokka- og
samsærisöflin á móti, sem
eðlilegt er vegna þess að for-
usta þeirra lifir á því að við-
halda klofningi, ala á tor-
tryggni og lieyja stríð í ýms-
mn myndum.
Demókratískt
Þjóóabandalag.
Enda þótt Atlantshafssátt-
málinn leggi höfuðáherzlu á
hið óskoraða fullveldi allra
ríkja, þá er það vitanlega
ekki til fyrirstöðu fyrir því,
að ríkin geti afsalað sér það
miklu eða réttara sagt svo
litlu af þessu fullveldi í
liendur alríkisvalds, sem
nægir til að halda uppi friði
og reglu í heiminum. —
Brezka stjórnin virðist líta
svo á, að það liafi einmitt
verið nauðsynlegt að slá fvr-
irfram föstu fullveldi þeirra
þjóða, sem ætla að vera með
í væntanlegrt Bandalagi,
vegna þess að þá sé víst að
þær gangi í það af frjálsum
vilja og þannig verði Banda-
lagið demókratískt.
Mr. Lionel Curtis stjórn-
spekingur, sem sagður er að
vera ráðunautur brezku
stjórnarinnar um alþjóðleg
stjórnmál, hefur ritað nokk-
ur ílugrit gefin út af Oxford
Press og þar á meðal eitt sem
liann kallar „Tlie way to
Peace“. — Kveðst hann þar
hafa verið náinn samverka-
maður Lord Lothians og
halda fram stefnu hans. —
L. Curtis var fenginn til
að halda fyrirlestra í Oxford
fyrir hermenn sem höfðu
leyfi. Og kom þangað fjöldi
lærðra manna bæði úr ber
Vestinanna og Breta.
Mr. Curtis segist liafa lýst
fyrir þeim áliti flokkmála-
leiðtoga vestan liafs og aust-
an, sem virðist alltaf vera
hið sama: — að aldrei megi
afsala neinum parti fullveld
is í þágu friðarins. Þegar At-
lantshafssáttmálinn hafi ver-
ið auglýstur, liafi líka sama
bergmálið heyrst frá ráða-
mönnum og flokkablöðum
allra landa: — að engu full-
veldi mætti afsala.
Það blési því ekki byrlega
fyrir hinu fyrirhugaða Þjóða
bandalagi.
Á eftir fyrirlestrunum
voru umræðufundir. Og
höfðu þá Bandaríkjamenn
einn eftir annan lýst þeirri
skoðun, að livað sem póli-
tísku leiðtogarnir segðu,
vildi Bandaríkjaþjóðin áreið
anlega ganga í bandalag, sem
væri þess megnugt að tryggja
frið.
Merkileg dœmi.
Mr. Curtis kvað þetta
gleðja sig, og gat þess, að það
væri ekkert nýtt að almenn-
ingur væri á öðru máli en
pólitísku öflin — og meira
að segja hefði sitt mál fram,
ef hæf forusta fengist.
Nefndi hann þessi þrjú
dæmi:
I. Þegar liin 13 ríki í Norð
ur-Ameríku liöfðu brotist
undan Bretinn á 9. tug 18.
aldar, voru þau gjaldþrota,
allt í uppnámi og lá við borg
arastyrjöld — Wasbington
og fleiri stjórnmálamenn
unnu að því að bandalag
yrði stofnað, en það máttu
stjórnir hinna einstöku ríkja
ekki heyra nefnt. Það var
ekki ætlunin að fara nú
strax að „skerða hið dýr-
keypta frelsi“.
Með stuðningi almenn-
ingsálitsins heppnaðist þó að
kalla saman liinn fræga þjóð
fund í Fíladelfíu, sem sam-
þykkti samstjórnarskrá
Bandaríkja Norðurameríku,
er svo gekk í gildi 1788. þeg-
ar rúml. % ríkjanna höfðu
^amþykkt hana. — Er þar
svo viturlega um búið að
æðsta vald alríkisins er ekki
kosið af stjórnum eða þing-
um liinna einstöku ríkja,
lieldur með almennum kosn-
ingum. Á þann hátt varð til
sú heildarundirstaða sem
Bandaríkjunum hefur
reynst svo vel. Sá stórgalli
er þó á orðinn í framkvæmd
inni, að flokkar ráða kjöri
forsetans. En þess er að
gæta, að enda þótt flokkarn-
ir í Bandaríkjunum séu ekki
til fyrirmyndar, þá eru þeir
þó ekki afmarkaðir við
ákveðna stéttahagsmuni
enda margfalt stórbrotnari
en hinir alræmdu bita-,
spóns- og beinaflokkar,
hinna smærri lýðríkja.
II. Eftir 1880 var sambúð-
in milli hinna 6 fvlkja í
Ástralíu orðið að áhyggju-
efni hugsandi manna þar í
landi. Það fóru því að koma
tiltögur um að sameina þau
í eina ríkislieild. Almenn-
ingsálitið þvingaði stjórnirn-
ar til að halda samfund
þessu til undirbúnings. En
þær voru málinu mótfallnar
og komu sér ekki saman. Þá
var það að Sir Henry Parker
fékk málinu loks skotið til
almennrar atkvæðagreiðslu
framhjá stjórnvöldunum.
Var boðað til þjóðfundar
með almennum kosningum.
Kom bann saman árið 1897
og samþykkti stjórnarskrár-
frumvarp, sem svo tveim ár-
um síðar hafði náð samþykki
borgara fjögra nýlendnanna.
Árið 1900 var svo samríki
Ástralíu stofnað og hefur
það haldist. Aftur á móti
voru ekki settar skorður við
hinni lýðræðilegu flokka-
pólitík, sem síðar gerði ríkið
gjaldþrota, sem kunnugt er.
III. í hinu þriðja tilfelli
talar Mr. Curtis af persónu-
legri reynslu. — Hann og
Lord Lothian voru, sem ung
ir menn í Suður-Afríku eftir
Búastríðið. — Segir hann
svo frá:
„Árið 1905 var Búafylkj-
unum Oranje og Transwaal
boðin sjálfstjórn. Sumir vor
á meðal álitu og létu í tjós,
að ef hinar fjórar lýðstjórn-
ir í Kap, Natal, Transwaal
og Oranje ættu að stjórna
samaif’ hinnm samflóknu
málum Suður-Afríku, þá
mundurn vér innan fárra ára
aftur fara að skjóta bverjir
aðra. — Ráðamenn ríkjanna
svöruðu í uinburðarlyndis-
tón, að svona töluðu allir
unglingar. Bandalag mundi
kannske koma einlivernthna
á dögum barnabarna vorra.
En nú væri fylling tírnans
ekki komin. — Fulltrúinn
hjá brezku stjórninni (The
higli Commissioner) birti til-
lögur vorar og mælti með
þeim. En samt hefðu þær
verið að engu hafðar, ef þá
hefðu ekki komið fram fjór-
ir opinberir áhrifamenn,
þeir Botha og Smuts í norð-
urfylkjunum og Jameson og
Malan í suðurfylkjunum.
Þeir sögðu hvorir um sig
mönnum sínum meðal Búa
og Breta, að bandalag væri
einasta úrræðið til að kom-
Frh. á 2. síðu.