Ingólfur - 23.04.1945, Blaðsíða 6

Ingólfur - 23.04.1945, Blaðsíða 6
6 INGÓLFUR Oflinar siðferðis kröfur Vér höfum orðið þess varir, að umtal blaðsins um það sem nefnt hefur verið sérréttur drykkjumanna hefur vakið sér- staka athygli. Allir kunna einhverjar jög- ur að segja um það hvemig drykkjuslarkarar séu alltaf af- sakaðir og hvemig þeir cvo leyfi sér að vaða uppi á öllum sviðum. Það er almenn trú þeirra manna, er litla reynslu hafa sjálfir í þessum efnum, að dmkknir menn séu það, sem kallað er „viti sínu fjær“. En þetta er hinn mesti mis- skilningur, nema þar sem um hin sjaldgæfari sjúklegu til- felli er að ræða. Aðalreglan er sú, að dmkkn- ir menn vita einmitt mjög vel hvað þeir gera. Allir ættu að hafa tekið eftir því hversu næm ir og athugulir þeir em á allt það sem þeir hirða. um að veita athygli. Þeir em t. d. afarfljót- ir að sjá og finna hvaða hug menn bera til þeirra. Og sann- ar það m. a. að athugunargáf- an er nógu skörp. á meðan þeir annars sjá og heyra. Það er hirðusemin, sem slóvg ast hjá dmkknum mönnum og þá kemur ýmislegt fram í fari þeirra sem þeir eiga til, en dylja á meðan þeir em ó- dmkknir, af því að þá er síður nokkurrar afsökunar að vænta. Það er af þessari ástæðu að ósvífnin veður svo fljótt uppi hjá mörgum jafnskjótt og þeu* fara að finna á séi. — Og það vantar ekki að þeir viti af því að þeir em ósvífnir — þeir heinlínis njóta þess Jivað þeir geta gert 6Íg gilda. Því að i rauninni er það viss stirðleiki og vanmáttarkennd, sem þeir em að brjóta af sér. Og það er svo sælt að finna sig allt í einu liafinn yfir hina drepandi dóm- greind, bæði hjá sér sjálfum og öðrum! Hver maður, sem hefur reynt það að vera ölvaður og rann- saka sjálfan sig, veit, að þótt það sé kannske erfitt að vinna á móti ýmsum sljóvgandi áhrif- um, þá er enginn vandi að hafa hemil á orðum og gjörðum ef maður setur sér það eða veit að það er nauðsynlegt. Og hér þarf alls ekki neina sérstaka siðfágun eða menntun til, það sést bezt á því hvað fyllirútar eru yfrileitt vissir með að varast þá staði þar sem þeir vita að þeir eru alls ekki þolaðir og komast ekki upp með neitt. I stórborgum halda þeir sig alveg á vissum stöðum og sjást ekki á almannafæri. Og á fínni vínveitingastöðum kemur það varla fyrir, að menn fari að „delírera1". Þetta sýnir og sannar svai t á hvítu, að menn geta vel haft hemil á sér, og það meira að segja undir miklum áhrifum víns, ef menn aðeins kæra sig um og ef það er vægðarlaust af mönnum heimtað. En það er'nú eitthvað annað en svo sé liér á Jandi. Þess vegna hefur drykkjuskapuriun að svo miklu leyti rætur sínar og óbeinan stuðning hjá þeirn, sem ekki drekka. Menn kunna yfirleitt alls ekki að liaga sér gagnvart þessum ósið. Þeir era með þetta sífellda máttlausa nöldur og skella ekki skuldinai þar sem hún á heima heldur á hið dauða efni, áfengiS. Það á alla sökina. Gagnvjirt því eru mennimir ekki lengur meun, lieldur ábyrgðarlausar skepn- ur! — Þetta má nú kalla að skjóta fram hjá markinu. HVERT SKAL BEINA KRÖFUNUM? Allar þjóðir hafa einliverja menn, sem halda öðrum frein- ur uppi virðingu fyrir þekk- ingu og góðum siðum. — Vér höfum nú ekki öðrum á að skipa en þeim, sem þjóðii kostar til mennta og síðan fel- ur að gegna opinberum störf- um. Enda liafa það lengst af verið þessir menn sem liöfðu forustuna að flestu leyti og efl- ir þeim tóku menn sér snið bæði vits vitandi og ósjálfrátt. En einmitt gagnvart drykkjit skapnum hefur það nú oltið á ýmsu með menntamenn vora og opinbera starfsmenn. En það er einmitt hér, sem ber fyrst og fremst að heroa á kröfunum. Því að ef siðferðiö er spillt á opinbera sviðinu, þá er öll barátta utan þess árang- urslaust skærustríð. Sem be^ir fer höfum \ ér reynslu fyrri því, að það er hægt að bæta reglusemi til mik- illa muna innan ákveðinna stétta ef forusta og fordæmi eru í lagi. Þannig var drykkju- skapur meðal presta og keun- ara orðinn sjaldgæfur a. m. k. um tíma, og var það þakkað skólum og stjórn þessara stétta. Þannig mætti eflaust bæta upp á reglusemina meðal oj<- inberra starfsmanna yfirleilt, ef áherzla yrði ®á það lögð. En þá kemur, enn sem alltaf að þessu sama, livað erfitt og jafnvel ógerlegt það er fyrir hinar sískiptandi flokkslegu stjórnir að halda uppi nokkru kerfi eða samfelldri reglu. Er hvort tveggja, að slíkar stjórnir finna sjaldan Irvöt til að beita strangleik, enda er þeim það sízt vel þolað. En bér gætu bindindismenn miklu áorkað, ef þeir legðust á eitt og gerðu kröfur sínar um bætta siðu í liinu opínbera starfskerfi að lið í allslierjar- baráttn fyrir bættum stjömhátt um yfirleitt. Á meðan áfengisbaráttan er rekin sem einangruð krafa um reglur sem ekkert vald erí land inu til að framkvœma — þá verður hún aldrei kák. ið Vegið er enn í Iiinn sama knérurm Frh. af bls. 2. þeir tclja sig þurfa að bera af sér ámæli lians, en vantar dirfsku eða hreinlyndi til þess að gera það undir eigin nafni, þá hafa þeir þó enga heimild til þess að leita í skjól við flokksbundna Framsóknar- menn og senda lionum þaðan skeyti sín f þeirra nafni og á þeirra ábyrgð. Slíkri bardaga- aðferð mðtmœla Framsóknar- menn hvort lieldur sem þeír snúast á sveif með þeim leið- togum sem bám flokkinn uppi á þeim ámm þegar hann lét „verkin tala“, ellegar hinum, sem ljá honum fomstu nú á tímum, þegar „málin tala“. 17. febr. 1945. Jónas Baldursson. INDIGO Tilkynning. Þann 10. þ. m. var stofnað hér í bæ Félag Hljóðfærasala og er tilgangur félagsins að v. rnda réttindi þeirra sem um fjölda ára liafa verzlað með hljóðfæri og „musikvömr“ og hafa haft umboð fyrir merk- ustu Iiljóðfæraverksmiðjur ýmsra landa. Formaður félags- ins var kosinn Sturlaugur Jóns- son stórkaupmaður og með- stjórnendur þau Helgi Hall- grímsson og frú Anna Friðriks- son. IIIIIIIIIIIIIIIIllllllUlllllllllllllllllllllll E Alls konar, til blóma E E og garðávaxta, sent E E gegn póstkröfu um E E a 111 land. E I BLÓM & ÁVEXTÍR 1 iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii [ TILKYNISIIIMG = Viðskiptaráðið hefur ákveðið að safna skýrslum E frá innflytjenduin uni vefnaðarvöruinnflutning þeirra á árunum 1943 og 1944. = Þeir einir, sem annazt hafa beinan innflutning E vefnaðarvara á þessum árum, þurfa að láta í té slíka skýrslu. Skýrslurnar óskast sendra ráðinu = sem fyrst, og eigi síðar en 30. þ. m. E Skýrslurnar verða að vera á sérstöku skýrslu- formi, er ráðið lætur í té. | 21. apríl 1945. 1 VIÐSKIPTARÁÐIÐ. iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui „Og gera Iiana að allragagni við liöfnina?' Din- annað værí ekki að ræða fyrir leysingjastúlku.. Nei, það' vil ég ekki“. Hún rauk á fætur. „Jæja, hafðu liaiia þá' liér: Segðu mér að iðka kristilegt umburðarlyndi og leggja kalda bakstra áemti Iienni, af því að lienni líði ekki vel. Háfðu liana hér til eilífðar, af því að ekkert skip er nógu veg- legt fyrir hana að ferðast með. Hafðu hana að ástmey“. Judith steig spor'afturábak. „Ég vona“, bælti hún Iiægt víð, „að þið eigið góðar stundir framundán og hún fæði þér á hverju ári barn, sem sé fallegra og gáfáðra en mín börn, en það er leitt, að þau skuli vera dáemd’ til að verða negrar og geta ekki komið meðal siðaðra manna ásamt mínum“. Philip gekk að henni og gaf henni utanundir: Síð- an gekk hann til dyra. Um leið og liann tók um hand!- fangið, hreytti hann aftur fyrir sig: „Ég vissi, að að því myndi reka, að ég berði þig, ef þér lærðist ekki að hegða þér sæmilega. Mér þykir vænt ran, að ég Iief gert það“. Judith stóð grafkyrr. Dyrnar lokuðust á eftir hon- um. Hun greip um svíðandi kinnina. Henni fánnst það ekki sín kinn og hún skalf sem hrísla í vindi af ofsa- reiði. Hún fleygði sér á hné fyrir framan stól og grét, en gráturinn veitti henni enga fróun. Hún varð örmagna af þreytu og skynjaði ekkert nemaihatur til alls og allra. Eftir nokkra stund stóð hún á' fætur.. Hún var þurr í munninum og henni fannst tungan: vera of stór. Hún hafði ákafan liöfuðverk, en öll kv.öl hennar beindist inn á eina braut. Hún klæddist, fó'r ut, skundaði yfir garðinn og indigoakurinn og yfir í: hverfi útrvinnu- þrælanna. Hún fór sjaldan ein út á akranai. Negrarnir l’xtu for- vitnislega upp, er hún nálgaðist:. Verkstjóri einn tók of- an og hneigði sig. „Góðan dag, frú. Er nokkuð, senr við getum gert fyr- ir yður?“ „Nei, þökk“ svaraði Judith: „é'g er bara á göngu út í hverfið“. „Jæja, frú. Hæ, þú svarti negri, geturðu ekki hangifi í röðinni. Hættu að glápa á frú'na!“ Judith renndi augum á negrana, sem voru kfæðlausir að undanteknum mittisskýlum. Það gljáði á sveitta Iík- ama þeirra. 1 jaðri hverfisins bjó Kongokerling í kofa sínum. Hún kunni voodoo.. Hún var of gömul til vinnu, en hún var svo vel að sér í töfrum og meðulum, að jafn- vel hinir háttsettu húsþrælar leituðu hennar, er sjúk- dóm bar að höndum. Judith beygði út af akrinum og reikaði í áttina til kofans. Kerling hafði kannske ráð við því, sem nú var að svipta hana vitinu. Henni fannst hún saurguð og auðmýkt, þegar hún hljóp til kofa kerl- ingarinnar, og var reiðubúin að sávbæna hana knéfall- andi um hjálp. XII. Philip leit ekki inn til hennar um kvöldið, því að hann var svo reiður, að hann kærði sig ekki um að eiga tal við hana. Snemma morguninn eftir reið hann brott, glaður yfir að komast af heimilinu. En það var steikj- andi sólarliiti og síðdegis kom hann aftur. Enginn var til að taka hestinn lians. Hann fór af baki og batt liann við eikartré, gramur yfir því, að allt skyldi fara á ringulreið undireins og Juditli sleppti hendi af hússtjórninni. En um leið og liann kom inn fyrir dyrn- ar, varð hann þess áskynja, að ekki væri allt með felldu. Stúlkurnar flæktust í ráðaleysi hver fyrir annarri og um leið og liann gekk inn ganginn, sá liann Christine hverfa inn í herbergi Judithar, en um leið kom Mammv út og flýtti sér út bakdyramegin, þar sem David og Kristó- fer áttu í höggi livor við annan. Hún kom þeirn út og bað þá vera rólega og gera ekki móður þeirra ónæði. Philip var áhyggjufullur og flýtti'sér til herbergis Jud- ithar, en sá þá Angelique koma á móti sér. Ilún átti" ekki að vera hér. llann hafði sagt, að hún skyldi halda sér fjarri húsinu, til þess að Juditli kynni ekki að rek- ast á hana. Angelique flýtti sér til hans og stöðvaði hann.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.