Ingólfur - 23.04.1945, Blaðsíða 5

Ingólfur - 23.04.1945, Blaðsíða 5
I N G Ó L F U R 5 «4 Um ápóður „Dauði Mósesar“ Frli. af bls. 4. Þegar ég fór afí hátta um kvöldið sá ég stóra Bihlíu liggja á boröinu í svefnher- bergi mínu. Ekkert komst fyrir í liuga mínum, annað en bugsunin um þá miklu breytingu sem orðin var nú á lífsslöðu minni og þau trún aðarstörf, sem mér höfðu nú verið falin. Ég liugsaði úm þann háska sem Bretland var statt í, frið- elskandi þjóð en gálaus og illa útbúin; og ég hugsaði um j)rótt Bretlands, og þá höfuðdyggð sem Jiað ávallt hefur viljað vinna fýrir, að sýna í öllu réttsýni og hrein- skilni. Ég hugsaði um voldugt Þýzkaland, sem gnæfði nú himinhátt með lieimsveldis- drauma sína og horfði með kaldri fyrirlitningu niður á aðrar þjóðir meðan J)að gerði nákvæmar áætlanir um iivemig skyldi að því farið að leggja J>ær undir yfirráð sín. Ég hugsaði um hin mörgu lierfylki, sem ég liafði séð líða áfram eins og bylgjur við heræfingarnar miklu í Breslau 1907, og um allar þær þúsundir hesta og her- vagna og hermanna meðfram öllum vegum og stígum um- hverfis Wurzburg 1910. Ég hugsaði um liina miklu fram leiðslugetu Þjóðverja og hina fnllkomnu tækni þeirra á öll- um sviðum, um liina miklu sigra þeirra á sviði vísind.i og heimspeki, og ég sá fyrir mér leifturstríð þeirra og og sigursæld í ófriði þeim sem háður mundi verða. Ég tók Biblíuna og opnaði hana af hendtngu. Ég hitti á 5. Mósebók og las þar: „Heyr Israel! Þú fer nú í dag yfir Jordan til þess aði leggja undir sig þjóðir, sem eru stærri og voldugri en þú ert, stórar borgir og víggirt- ar hátt í loft upp, stórt og hávaxið fólk, Anakitana, sem J)ú J)ekkir og liefur sjálfur heyrt sagt um: Hver fær stað ist fyrir Anaks 6onum? Vit það J)ví nú, að það er Jahve, Guð þinn, er fyrir þér fer sem eyðandi eldur; hann mun eyða þeim og leggja J)ær að velli fyrir augliti þínu, svo að J)ú skjótlega get- ir rekið þær burt og gjöreytt þeim, eins og Guð liefur heit- ið J)ér“. (5. Móseb. 9, 1—4). Ég efaði ekki að þetta væri boðskapur til mín og hann veitti mér fullvissu um Iivern ig allt mundi fara“. Þetta voru orð ChurshiIIs í lauslegri þýðingu. Þetta gerð- ist 1911. Margt hefur skeð síð- an og allt hefur j)að bent í eina átt. Vald og vegur hins engil- saxneska kynstofns hefur aldrei verið meiri en nú. Hvort trúir hann því þá, að Guð hafi „fariö fy rir“ lionum? Cliurshill varð ekki fyrir von hrigðum og nú er svo komið að hann verður einn að taka að sér foru8tuna eins og Jósúa er Móse féll frá. Hann má vita að ]>að sem eftir er er jafn örð- t'gt — eða e. t. v. örðugra en M, sem liðið er. Hann má vita 1 5. tbl. „Ingólfs“ }). á. stend- ur rnjög athyglisverð grein und ir fyrirsögninni „Áróður“, íit- uð af Jónasi Guðmundssyni. I grein þessari gerir höf. lesend- um blaðsins grein fvrir, liver sé hin raunverulega merking orðsins ,,áróður“, og síðan fer haiui nokkrum orðum um })á starfsemi, kem þetta orð tákn- ar, í þeim löndum })ar sem hún hefur síðustu áratugi átt sitt höfuðból, og sömuleiðis hér heima eftir að lienni tók að vaxa hér fiskur um hrygg. Greinarhöf. heldur því fram að hérlendir stjómmálaflokk- ar — einkum þó Kommúnistar (sömul. Nazistar á rneðan þeir voru og liétu) — séu nú farn- ir að beita samskonar áróðurs- aðferðum og höfuðfrömuðir á- róðursins í Rússlandi og Þýzka- landi. Þeir séu meðal annars búnir að koma sér upp lyga- dreifistöðvum, sem sé ætlað að annast skipulagðan óliróðurs- útburð um áhrifaríka andstæð- inga, í því skyni að hnekkja áliti þeirra og þar með aðstöðu til að liamla vexti og viðgangi viðkomandi flokks. Lýsir höl. síðan lítið eitt þessum vinnu- brögðum og nefnir dæmi um það takmarkalausa traust, sem þau njóti í lierhúðum þeirra, sem eru komnir upp á lag með að beita Jæim. Ég, sem J)etta rita, komst fvr ir nokkrum árum yfir einn af áróðursleiðarv'ísum Nazistanna þýzku, í enskri þýðingu — en Nazistar voru eins og kunnugt er lærisveinar Kommúnista í áróðurstækninni. Þessi bæk- lingur liggur hér fyrir frarnan mig og vil ég nú lesendum „Ifig ólfs“ til fróðleiks birta hér nokkrar setningar úr honuni, lauslega J)ýddar. — Hér stend- ur meðal annars j)etta: „Enginn andstœSingur flokksins má öSIast lý'ShylU. Hafi einhver slíkur, vakið á sér sérstaka athygli fyrir leift- sagnarluvfileika, verSa „leyni skyltur‘ flokksins þegar uð taka til starfa. Áburður um rotið einkalíf nœr fljótast til- ganginum. Varast skal a'ð tala eða skrifa svo greinilega að tækifœri gefist til mál- sóknar. Hálfkveðnar vísur verka bezt“. að hann hefur ekki verið þjálf- aður í liverri eldrauninni af annari til einskis. Senn lýktir förinni yfir „Jórdan“ en þá liefst orustan um „Jeríkó“. Það er rétt að enda þessar hugleiðingar með þessari sögu úr Jósúabók, sem gerðist rétt áður en orusta hans urn Jeríkó- borg hófst: „Það bar til er Jósúa var staddur lijá Jeríkó, að hann leit upp og sá, hvar maður stóð gegnt honum með lirugðnu svreði í hendi. Jós- úa gekk til lians og sagði við hann: Hvort ert þú vor mað- ur eða af óvinurn vorum? Hann svgraði: Nei! ég cr foringi fyrir hersveit Drott- ins, nú er ég kominn“. -----o---- Og hér þetta: „Engin óhróðurssaga er svo „lostœt“ að hún verki ne.ma. um stundar sakir. Al- menningur er ófiís á að Imgsa lengi um sama hlut- inn. Ef orðstýr hlutaðeiganda á ekki að gefast tækifæri til að rétta við, verður því að unga út nýrri sögu fneð hverju tungli“. Og síðar þetta: „Notast má við níðsögn eins fyrir því þt> að stað- reyndir mœli ái móti henni. Engin lygi er svo fráleit að hún komi ekki að gagni, ef unnið er að henni á réttan. hátt. Augljós lygi, sögð hundrað sinnum, verður þyngri á metunum heldur en augljós sannleikur, sem er sagður bara einu sinni. „Al- menningur hugsar ekki; lætur aðra hugsa fyrir sig. Þess vegna á ekki að skýr- skota til dómgreindar hans, heldur bara að gefa nógu oft inn“. — — — Það er illt til þess að vita að íslenzka þjóðin sknli vera búin að eignast leiðtoga á svo lágu siðgæðisstigi, að þeir skuli hafa látið fallast fyrir }>eirri freistingu að beita hem- aðaraðferðum eins og þeim, sem hér að framan greiir.r. Klak- og dreifistöðvar fyrir persónulegar álygar mutvt reynast skaðvænni liér í landi fámennisins en hjá nokkurri annari J)jóð, ekki einasta J)eim, sem fyrir álygunum verða, held ur einnig fyrir þá andlegu fá- ráðlinga, sem em notaðir til a.'i starfa að })eim. Það þarf núkinn auðvirðileik og mikla „karakterheimsku“ til að láta freistast til að við- liafa slíkan vopnaburð og það þarf líka mikla skammsýni. Því að þótt einhver hérlendur flokkur kunni að slá keilur á J)ví í bili að beita þrautreynd- um erlendum mannskemmda- aðferðum í viðureigninni við andstæðinga sína, er engin liætta á því, að hann verði }>ar lengi einn uin liituna. Þegar ainlstæðingarnir komast að raun urn það, að aðferðin reyn- ist áhrifarík, munu þeir bráð- lega þykjast til þess neyddii að taka haha í þjónustu síua Herbragðið verður því er frant líða stitndir almenningseign og ]>á engum sérstökum til fram- dráttar. Þegar svo er komið, hafa þeir, sem innleiddu það, ekki annað áunnið en að gera þjóðfélagið að andlegri svína- stýju. Einn af lesendum „Ingólfs“» -------------o---- Snæbjörn Jónsson bókaútgefandi hefur nýlega sent út 12 frumorkt kvæði und- ir titlinum „Inter arma“ — er á íslenzku mætti þýða: — í vopnagný, Á skálmöld eða eitt- livað þess Iiáttar. — Kvæðin em snjöll og formföst og hcf- ur núverandi styrjöld gefið að- altilefnið, svo seni titillinn bendir á. ---o--- m 111111 u 1111 ■ 11 ■ 111111111111 m 1111111 m 11111111111111111111111111111111 ■ 11111 ■ 11111111111 >u liíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHMiTt Ullllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll I TiLiiYNNIMG ( | frá Nýbyggingarráði. = I sambandi við íyrirhugaða smíði á 50 fiskibát- E E um innanlands, óskar Nýbyggingarráð hérmeð eft- = = ir tilboðum í eftirfarandi: = | 1) AFLVÉLAR 1 a) 25 stk. 120—140 ba. I | b) 25 — 150—180 ha. | = Dieselvélar skulu vera þungbyggðar eða E E meðalþungbyggðar. | 2) HJÁLPA^VÉLAR (mega vera léttbyggðar) = a) 25—50 stk. 10 ha., sem knýja 5 kw. rafal, E loftþjöppu og austursdælu. = b) 25 stk. 25 lia., sem knýja 15 kw. rafal, = loftþjöppu og austurdælu. E 5) SPIL (með drifútbúnaði) E a) 50 trollspil með gálgum og öðrum útbún- = E aði. = E b) 50 línuspil. E c) akkerisspil, þar af séu 25 af hæfilegri = E stærð fyrir 35 rúml. báta og 25 af hæfi- E E legri stærð fyrir 55 rúml. báta. | 4) STÝRISVÉLAR E 50 stk. með vögvaútbúnaði (bydraulisk). | 5) SIGLINGATÆKl 1 = 011 venjuleg siglinga- og öryggistæki fyrir 50 E E báta, þ. á. m. dýptannælar, miðunarstöðvar, = E áttavitar, vegmælar, loftvogir o. a. | 6) LEGUFÆRI FYRIR 50 BÁTA, þar af 25 fyr- 1 = ir 35 rúm. báta og 25 fyrir 55 rúml. báta. 1 7) 50 SKIPSBÁTAR. Tilboð skulu hafa borist skrifstofu Nýbyggingar- E E ráðs fyrir föstudaginn 25. maí n. k. Nýbyggingar- S E ráð áskilur sér rétt til að liafna livaða tilboði sem E = er, eða taka þeim eða liluta þeirra. Nauðsynlegt er, að í tilboðum 6é tekið fram xun E E afgreiðslutíma. S 1 NÝBYGGINGARRÁÐ. iTliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiHiiiiiiimm

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.