Ingólfur - 23.04.1945, Blaðsíða 3

Ingólfur - 23.04.1945, Blaðsíða 3
INGÓLFUR 3 Jónas GuSmundsson: „Daudi Mósesar” 8.-9. tbl. 23. apr. 1945 Hifsfer -. v?" ' . »a . i. Sumar fregnir eru þannig að enginn trúir þeim í fyrstu. Ein slík fregn barst á öldum ljós- vakans frá öllurn útvarpsstöðv- um lieimsins fimmtudagskvöld- ið 12. apríl s. 1. Það var fregu- in unt lát Roosevelts Banda- ríkjaforseta. Það var svo ótrúlegt, svo sárt og svo óum- ræðilega liættulegt, að þessi mikli leiðtogi mannkynsins skyldi falla í valinn einmitt þegar einhver mesta örlaga- stund mannkynsins vai að renna upp. Það mun vera flestra manna mál að aldrei hafi nokkurt mannslát vakið jafnmikia og jafn-almenna hryggð og lát Roosevelts forseta. Eitt íVlenzku blaðanna hefur orðað þetta val. Því farast svo orð: „Þess munu sennilega eng- in dæmi, að fráfall eins manns hafi skapað jafn al- mennan liarm víðs vegar um heini og fráfall Roosevelts forseta, er lést skyndilega s. 1. fimmtudagskvöld. Fráfall hans hefur eigi aðeins skap- að þjóðarsorg í lieimalandi hans lieldur í flestum oða öll- um löndum veraldar. Menn fundu að Bandaríkjaþjóðin hafði ekki aðeins mist glæsi- legasta og farsælasta stjóru- inálaleiðtogann, sem hún liafði eignast á þessari öld, lieldur hafði mannkvn allt misst þann mann, sem bezt var treyst til heillaríkra á- hrifa á lausn liinna stóru heimsvandamála, er bíða framundan. Þess vegna hef- ur fráfall Roosevelts skapað heimssorg, ef svo mætti að orði kveða“. (Tíminn 17. apr.). Þetta er liverju orði sannara og mætti tilfæra mörg innmæli fleiri sem fara í sömu átt. En hvers vegna hefur lát þessa manns vakið slíka alheimssorg? Hvers vegna er eins og mönn- um finnist hurtu kippt með honuin einhverju öryggi, sem allir höfðu á tilfinningunni að var raunverulega til meðan hann lifði, en er nú miklu vafa- samara hvort hefur slíkl gildi sem áður? Hér féll þó aðeins einn maður frá. Maður sem kojninn var yfir sextugt og Iiafði mikinn hluta æfi sinnar átt við heilsuleysi að stríða. Hvers vegna harmar allur hijin „frjálsi44 heimur þennan jnikla mann? II. Það er ekki ætlan mín með þessari smágrein sem skriluð er af veikum mætti en með þakk- látum hug, til þess að minnast eins hins mesta mikilmennis, sem heimurinn hefur eignast, að rekja hér sögu Franklins Delano Roosevelts, Bandaríkja- forseta. Hún er öllum þegar kunn í öllum höfuðdráttum. Það vita allir að hann Iiefur frá því í fyrri heimsstyrjöld haft afskipti meiri og minni af málefnum Bandaríkjanna og að hann tók við höfuðforustu í máluin þeirra þegar hvað mest reið á góðri forustu fyrir þau. Það vita líka allir aö hann átti við að stríða sjúkdóm, voða legan sjúkdóm, — lömunar- veiki — mikinn liluta ævi sinn- ar. Sjúkdóm sem gerði hann óhæfan til gangs svo öll ferða- lög lilutu að verða honum mjög erfið. Það vita líka allir með hvílíkri þrautseigju liann barð- ist við þennan sjúkdóm og sigr- aði hann að verulegu leyti. Þetta allt er óþarfi að ræða um frekar en þegar er gert. Hitt vita kannske ekki eins margir, að engum manni mun nokkru sinni í sögu þjóðanna hafa ver- ið fengin í hendur jafn örðug viðfangsefni sem Roosevelt'for- sta voru í hendur fengin á stjómarferli lians. Þegar liann tók við stjórn Bandaríkjanna 1933 stóð hin mikla heimskreppa sem hæst. Þá var ekki annað sýnt en öll þau ríki, sem bjuggu við lýð- ræðisskipulag mundu farast af þeim „imiri“ glundroða, sem fjárkreppan mikla skapaði. Roosevelt forseti kom fyrstur allra ráðamanna auga á þá stór- kostlegu hættu, sem af þvi staf- aði ef lýðræðisþjóðfélögin leyst ust þannig upp innanfrá og færu sarna veg og Frakkland var þá raunverulega farið, — yrði liinum nasistísku og komm únistisku öflum að bráð. — Hann tók því lorustuna fyrir þeim þjóðum, er þetta vildu forðast og kom því til vegar, ásaint Bretlandi, að gripið var til ýmsra róttækra ráðstafana til þess að sveigja þróunina inn á nýja braut. Þessa miklu bar- áttu þurfti Roosevelt að heyja á „tvennum vígstöðvum“, bæði heima í Bandaríkjunum, þar sem berjast varð við fjár- hagshrunið og atvinnuleysið með ýmsum „heimatilbúnum“ ráðstöfunum og liins vegar á alþjóðavettvangi þar sem allt reið á að skapa festu og öryggi í alþjóðafjármál og finna nýj- an grundvöll undir samskipti þjóðanna í stað gullsins, sem nú var að lirynja. Hið forna vest-rómverska keisaradæmi — Þýzkaland og Italía — hafði tekið upp „clearing-kerfi“, sem gerði öllum þjóðum ómögulegt að skipta við þau nema með afarkostum og hið „ausl-róm- verka keisaradæmi“ -— Rúes- land — hafði lokað aér fyrir öllum frjálsum viðskiptum. Þannig var ástandið á fyrstu fjögra ára stjórnartíð Roose- velts. Þessum fyrsta þætti í bar- áttu Roosevelts á alþjóðavett- vangi lauk með sigri Banda- ríkjamanna og Breta í septem- ber 1936 er Bretar, Bandaríkja menn og Frakkar gáfu út hina miklu sameiginlegu yfirlýsingu sína um „Þrívelda gjaldeyris- samkomulagið (Tripartite Monetary Agreement), þar sem segir að þessar þjóðir „hafi tekiS upp samvinnu meS því markmiSi a3 auka velmegun í lieiminum“. III, Þennan fyrsta sigur sinn i al- þjóðamálum vann Roosevelt rétt fyrir fyrsta endurkjör sitt. Um baráttu hans heima fyrir skal ekki rætt hér að öðru en því, að einnig þar hóf hann alveg nýja stefnu, sem var í uð- aðaltriðum sú, að skapa meiri jöfnuð í lífskjörum heima fyr- ir í Bandaríkjmium og útrýma atvinnuleysinu, sem þjakaði Bandaríkin eins og aðrar þjóð- ir. Þar naut hann góðrar að- stoðar fjölda margra samherja sinna en inætti einnig geysi- legri mótspyrnu, sérstaklega frá liinum miklu auðliringum Bandaríkjanna, sem lítinn skiln ing höfðu á hugsjónum Roose- velts. Sem dæmi þess hversu örðugt reyndist að framkvæma ýmislegt af því, sem Roosevelt liafði á döfinni má nefna það, að hæsliréttur Bandaríkjanna dæmdi lieila lagabálka, sem Roosevelt liafði knúið gegnum þingið, fara í bág við stjórnar- skrána og gátu þeir því ekki að fullu komið til framkvæmda á þann liátt sem ætlað var. En þó gjaldeyrissamkomulagið 1936 væri mikils vert spor í átt- ina var þó augljóst að nú fóru í hönd enn örlagaríkari límar. Ný styrjöld vofði yfir og sú skoðun ruddi sér meira og meira til rúms í Bandaríkjun- um að þeim bæri að hafda sér utan við þau átök, sem kynnu að verða í Evrópu. Roosevelt, sem frá öndverðu mun liafa verið gjörsamlega mótfallinn pólitík „einangrunarsinna“ Bandaríkjanna mun hafa séð að Bandaríkin gátu ekki setið hjá í heimsstyrjöld. Ilann sá, að allur hinn engilsaxneski heirnur er raunverulega ein þjóS og liann sá, að nu voru það Bandaríkin, sem ein gátu bjargað ef út í stórveldastyrj- öld færi. Bretland, svift allri hjálp annars staðar frá en frá nýlendum sínum, hlaut að tapa slíkri styrjöld, nema Bandarík- in kæmu því til hjálpar. Hin mikla hugsjón hans var sú, að sameina allar frjálsar þjóðir um þá liugsjón að berj- ast 8ameiginlega fyrir því að skapa nýjan heim þai sem frelsi, öryggi og réttlœti ríkti. Þetta heimsbandalag Roose- velts var ekkert yfirráða-banda- lag eijina ríkja eða ríkjasam- taka yfir öðrum. Hann sá þar hverja smáþjóð sjálfstæða og ráðandi eigin málefnum, án af- skipta annara, en liann sá all- ar þær þjóðir, sem elska frelsi, öryggi og réttlæti, sem frjálsa meðlimi voldugs ríkjabanda- lags er ynni að því með öllum mætti að skapa „guðsríki“ á jörðunni. Fyrir þá hugsjón vann Roose velt öll síðustu ár sín og fyrir þá hugsjón dó liann. Það er þess vegna sem hann er syrgður af öllum þeim heimi, sem skilur livað raun- verulega felst í orðunum frelsi, öryggi og réttlæti. Þess vegna varð alheimssorg við fráfall hans, IV. Hinar óskiljanlegu örlaga- dísir liöguðu því þannig að það kom raunverulega í lilut þessa mikilmennis að ráða inestu um þýðingarmesta atburðinn í sögu lslands og íslendinga, stofnun hins nýja íslenzka lýð- veldis. — Það var Islandi mik- il hamingja, að slíkur maður sat þá á forsetastóli Bandaríkj- anna. Maður, sem vildi sýna það í verki, að liann mat jafn mikils^að veita fámennri og af- skekktri þjóð, sem unni frels- inu umfram allt annað, þá hjálp sem hún þurfti, eins og þó stærra ríki liefði átt i hlut. Engum hafði nokkru sinni komið það til hugar, að það yrðu stjórnarvöld Bandaríkj- anna og þá alveg sérstaklega forseti þeirra, sem mestu rnundi að lokum ráða um livehær liið íslenzka lýðveldi yrði stofsiað. En svona varð það þó. Dan- mörk, okkar gamla sambands- land, sem allir töldu sjálfsagð- astan aðila þar að gat ekki átt þar neitt atkvæði um, eins og málum var komið. Hin önnur Norðurlönd ekki lieldur. Bret- land mundi sennilega ekki liafa talið rétt að lýðveldi yröi stofn- að liér ef það hefði haft lier- námslið liér og talið — rétti- lega — að Þjóðverjar og aðrir — jafnvel Danir — gætu litið svo á að slíkar ráðstafanir væru undan þess eigin rifjum runn- ar. En Bandaríkin, sem við liöfðum beðið um vernd og sem við höfðum treyst í einu og öllu — þau stigu þar fyrsta og örlagaríkasta skrefið. Þau við- urkenndu rétt okkar til lýð- veldisstofnunarinnar alveg ský- laust og sýndu það þegar í stað í verki. Þannig tengdust örlög hins litla íslenzka ríkis á merlci legan hátt við hina miklu Bandaríkjaþjóð og þennan göf- uga forseta hennar. öll sín lof- orð gagnvart Islandi liélt hann og allir Islendingar fundu það og vissu, að allt yrði efnt sem lofað var, jafnvel þó enginn stafur hefði um það verið skráður. Islendingar standa því alveg í sérstakri þakkarskuld við liinn látna forseta, og þeim ber því, flestum þjóðum frekar að þakka honum og minnast hans með virðingu og hlýliug. Það er líka rétt að viðurkenna það, að einhver mesta hamingjan, sem Islandi hefur nokkru sinni hlotnast er að liafa orðið að- njótandi verndar Bandaríkj- anna og Bretlands í þessum ó- friði. Hver liefðu örlög okkar orðið ef Þjóðverjar hefðu orð- ið fyrri til liernáms liér eins og þeir urðu í Noregi og Dan- mörku? Við sjáum í dag mun- inn á því sem er þar og því sem er liér. Sá munur stafar af því að Þjóðverjar liernámu Noreg og Danmörku en Bretar hernámu Island. Þennan sann- leika ættu menn að þora að segja og þora að kannast við, en ekki vera með sífelld linífilyiði í útvarpserindum og annarsstað ar í garð Breta og Bandaríkja- manna og finna veru þeirra liér allt til foráttu, til þess annars vegar að þjóna heimsku sinni og illgirni en hins vegar er- lendum einræðisöflum, sem dulbúin bíða hér færis að ráð- ast á hina vamarlausu smáþjóð og liremma hana og mundi bað auðgert ef hún nyti ekki vernd- ar hinna engilsaxnesku stór- velda. V. Roosevelt forseti hefur verið sér þess fullkomlega meðvit- andi, að á lierðum lians hvildi mikil ábyrgð. Hann hefur ba-ði séð og fundið, að til þess að heiminum yrði bjargað úr því ógnar ástandi, sem .nú ríkir varð að sameina liinar engil- saxnesku þjóðir allar í eitt ófí- ugt samband þó óformiegt væri. Þær lilutu að verða kjarn inn í því ríki sem koma skyldi. En þetta var liægara sagt en gert. Þar voru svo margar liindranir að yfirstíga bæði sögulegar, fjárliagslegar og pólitískar. En lionum tókst að sigra þær allar og skapa svo sterkt samband milli Bretlands og Bandaríkjanna að við frá- fall hans var sem einn af for- ustumönnUm Breta sjálfra hefði fallið í valinn. Þessi „sam eining“ liins engilsaxneska kyn stofns er e. t. v. þýðingarmesta afrek þessa mikla skörungs, og sú hugsjón hans, að hin engil- saxnesku stórveldi yrðu sem fyrst að skilja það, að það lilut- verk, seni forsjónin hafði valið þær til, var það, að verða ,þjón ar“ við sköpun nýs framtíðar- ríkis, sem koma skyldi á jörð- unni. Hin síðari ár beindi Roose- velt allri orku sinni að þessn marki. Hann skildi það allra manna bezt, að þessu marki yrði ekki náð nema með því að hinar engilsaxnesku þjóðir eignuðust ósigrandi heri, bæði á landi, sjó og í lofti. Þegar þær liefðu eignast slíka lieri mátti fara að hugsa til skipu- lagningarinnar sem koma skjldi. Sú skipan mála í heint- inum, sem koma skyldi að ltans 'dómi voru þjóðfélög þar sem þegnunum var tryggt frelsi, ör- yggi og réttlæti, og þar sem friður héldist þjóða í milli. Roosevelt forseti lét sig dreyma um að það mundi tak- ast að skapa slík samtök með samkomulagi Breta, Rússa og Bandaríkjamanna. Til þess að fá úr því skorið livort það mundi takast gekkst liann fyr- ir síðustu ráðstefnu þeirra í)ri»gja nianna er undanfariö liafa borið mesta ábyrgð á stjómmálum heimsins, — Chur chills, Stalins og lians sjálfs. Fyrir þá ráðstefnu mun Roose- velt hafa unnið mikið starf, stan enn er lítt kunnugt orðið. Hann fór líka til þessarar ráðstefnu þó henni væri valinn einhver aHra óaðgengilegasti staður sem hægt var að hugsa sér fvrir mann, sem erfitt átti um ferða- Iög- Og hann mun liafa barist þar eins og liann mátti frekast fyrir hugsjónum sínum. En bví varð ekki leynt að hann kom vonsvikinn heim frá Krímskagafundinum. Hann liafði rekið sig á það, að Rúss- ar höfðu aðrar skoðanir á mál- unum og önnur sjónarmið að berjast fyrir en hann. Hann gerði. stuttlgea grein fyrir Krím skagafundinum í þingi Banda- ríkjanna og af þeirri greinar- 8erS er augljóst að hann hafði oiðið fyrir stórkostlegum von- bngðum. Hann mun þó liafa huggað sig við það, aö e. t. v. mundi San-Fransiskó ráðstefn- an fá einhverju um þokað í átt- ina til þess sem hann vildi, og þvi ákvað hann að gerast sjálf” ur fulltrúi Bandaríkjanna á þeirri ráðstefnu. Vinarhugur

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.