Ingólfur - 01.12.1941, Blaðsíða 8

Ingólfur - 01.12.1941, Blaðsíða 8
8 hvgOlfur Skinnaverksmiðjan ÍÐUNN iframleiðir fjölmargar tegundir af skóm á karla, konur og börn. — Viirnur ennfremur úr húðum, sklnn- um og gserum margskonar leðurvörur, s. s. leður til skógerðar, fataskinn, hanzkaskinn, töskuskinn, loð- sútaðar gærur o. m. fl. Skinnaverksmiðjan Iðunn, er búin nýjustu og full- komnustu tækjum, og hefir á að skipa hóp af fag- lærðuni mönnum, sem þ«»gar hafa sýnt, að þeir eru færir um að keppa við útleuda farmleiðslu á þessu sviði. IÐUNNARVORUR Sást hjá kaupSélögum um alit land og mörgum kaupmönnum. Idunnarvörur eru smekklegar, haldgfóðar, ódýrar \oiiO IDiIMAR vörur BÓKA- BÚÐ Nokkrar góðar íslenzkar bækur! Sigf. Blöndal og Sig. Sigtryggs- son: Myndir úr menningar- sögu íslands, kr. 5. G. Thomsen: Ljóðmæli, ib. kr. 20. Só Breiðfjörð: Úrvalsrit, ib. kr. 10. Stefán Ólafsson: Kvæði, heft, kr. 8 (aðeins örfá eintök). Hallgr. Pétursson: Sálmar og kvæði, heft, kr. 5. Hailgr. Pétursson: Passíusálm- , ib. kr. 5. Minningarbók I»orv. Thorodd- sen, I—II, kr. 5. Annálar sr. Péturs Guðmunds- sonar, I.—III. bindi, kr. 32 (aðeins örfá eintök. Sigfús Blöndal: íslenzk-dönsk orðabók, kr. 75 heft, ib. kr. 115. Supplement til de Isl. Ordböger. Jón Thorkelsson, kr. 12, (að- eins örfá eintök). íslenzkt fornbréfasafn, I. bindi með registri á skrifpappír, kr. 50 (aðeins örfá eintök). Dr. Jón Helgason: Reykjavík 1786—1936, kr. 18 (aðeins ör- fá eintök). Dr. Jón Helgason: Árbækur Reykjavikur, kr. 40 og kr. 48. Dr. Jón Helgason: Tómas Sæ- mundsson, kr. 25, (aðeins ör- fá eintök). íslendingasögurnar, út. Sig. Kristjánsson. Með gamla lága verðinu. Edda Snorra Sturlusonar, kr. 7. Sæmundar Edda, kr. 7. Héimskringla Snorra, útg. Porn- ritafélagsins, kr. 13,50 heft. llalldór Kiljan Laxness: Fegurð himinsins, kr. 12, (aðeins ör- fá eintök). Þórb. Þórðarson: Hvítir hrafn- ar, kr. 5. Stefán frá Ilvítadal: Helsingj- ar, kr. 5,50. Guðm. Böðvarsson: Kyssti mig sól, kr. 10 (aðeins örfá ein- tök). Jón Helgason: Úr landsuð'ri (að- eins fá eintök), kr. 9 og kr. 12. Samtíð og saga. Háskólafyrir- lestrar, kr. 12. Leggið peninga ykkar í tfóðar, sígildar íslenzkar bækur Advörun til eigenda jardræktarbréía og kreppulánasjóðsbréfa Athygli skal vakin á því, að vextir verða eigi greiddir af jarð- ræktarbréfum eða kreppulánasjóðsbréfum eftir gjalddaga þeirra. Eigendur slíkra bréfa eru því áminntir um að athuga útdráttar- nsta þá um jarðræktarbréf og kreppulánasjóðsbréf, sem birtir eru í Lögbirtingablaðinu ár hvert og fást hjá oss og útlbúi voru á Akureyrl. Búnaðnrbanki Íslands. Leidréttíng í grein í síðasta tbl. um bæk- ur frá Bókaútg. Eddu, Akureyri, voru þessar villur: Þar stóð: 3.—4. h., III. bindi af Annál 19. aldar í stað 4.—5. h„ III. bindi, og „slðasta bindi“ i stað naasta bindi. ^KRON Alþýðubúsinu. Sími 5325.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/828

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.