Austurland


Austurland - 22.01.1998, Blaðsíða 5

Austurland - 22.01.1998, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 22 JANUAR 1998 Stutt gaman en skemmtilegt V V Það kom loksins vetur nú um helgina þegar frostið var mœlt í tveggja stafa tölum. Þótti mörgum þetta kœrkomin tilbreyting frá rigningunni og rokinu sem ríkt hefur hérfyrir austan síðustu vikur. Margir drógu út hinarýmsu grœjur sem brúkaðar eru yfir vetrarmánuðina, svo sem skíði og skauta, en aðrir virðast hafa verið ákveðnir í að láta kalt veður og óheppilegt fœri ekki stöðva sig eins og myndirnar hér að ofan gefa glögglega til kynna. Ljósm. as Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar á Berki NK122 = HEÐINN = SMIÐJA Stórási6 210Garðabær s. 565 2921 Oskum útgerð og áhöfn til hamingju með endurbygginguna á BerkiNK122 TRYGGINGAMIÐSTOÐIN HF. Við óskum Síldarvinnslunni og áhöfn Barkar NK 122 til hamingju með breytt og endurbætt skip

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.