Austurland


Austurland - 22.01.1998, Blaðsíða 6

Austurland - 22.01.1998, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 22 JANUAR 1998 Oskum utgerð og áhöfn til hamíngíu með breytingarnar á Berki MK 122 B S Bílavei-ksfæði sf. Egilsbi-aut 4 Meskaupetað Byggf og Flutt Vindheimanausti 7a Meskaupstað LífeyNssjóður AustuHands Meskaupstað Málm- og skipasmíðafélag Norðf jaf-ðai- Olíusamlag Utvegsmanna Weskaupstað Samvinnufélag Útgeröarmanna Meskaupstað Pjarðai-bi-auð ehf. Hafnarbi-aut 2 Meskaupstað Melabuðin Hafnarbraut 2 Meskaupstað Mesbakki Mesbakka 1 Neskauþstað Mesprent hf Nesgötu 7 Neskaupstað Vélaverkstæði Helga Vindheimanausti 1 Neskaupstað Sveinn Magndsson RettingaN og s^autuverkstæði Gúmmíbátaþiónusta Austuriands hf. Neskaupstað Vélavericstæði Guðmundar Skúlasonar Neskaupsfað Neebæi- Egilsbraut 5 Neskaupstað Söluska'li Olís Hafnarttfaut 19 Neskaupstað Haki hf Naustahvammi 56a Neskaupstað Hafnarsjóður Eslcifjarðar Reyðarfjai'ðaf'hi-eþÞui' Sveinn Einarsson, vörubíletjóri Neskaupstað Oskum útgerð og áhöfn RarkarNK 122 11 hamingjp iiied nýenduirbyggt Ég er hættur! Farinn! Hjá Leikfélag Fljótsdalshér- aðs eru hafnar æfingar á leikrit- inu "Ég er hættur! Farinn! Ég er ekki með í svona asnalegu leikriti", eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttir en verkið hlaut fyrstu verðlaun í leikritasam- keppni Leikfélags Reykjavíkur, sem haldin var í tilefni af opnun Borgarleikhússins. Leikstjóri „Ég er hættur! Farinn! Ég er ekki með í svona asnalegu leikriti", er Guðjón Sigvaldason og er þetta í þriðja sinn sem hann starfar sem leik- stjóri hjá LF, en hann stjórnaði uppfærslum LF á Dagbók Önnu Frank og Kardimommu-bænum. Fyrir áramót hafði hann einnig umsjón með leiklistarnámskeið- um á vegum LF, sem haldin voru í öllum grunnskólum á Héraði. Framkvæmdarstjóri sýn- ingarinnar er Sigurðar Björns Blöndal blaðamaður á Austra og sagði hann í samtali við Aust- urland að áætlað væri að frum- sýna í kringum mánaðamótin febrúar/mars. Á myndinni sjást þeir félagar Sigurður Björn og Guðjón þar sem þeir voru önnum kafnir við undirbúning. Ljósm. as ^~* i ^^H i ii j^H , i #^¦1 Ui ^§§5SS 4& flH W_í **# 1 j IfÉJ^I HP^-'rl* *» i» jf -- L ^/ .....*¦» "^^M( ^m Glettingur kominn út Glettingur, tímarit um Aust- firsk málefni er komið út. í blað- inu er margt merkra greina og má þar meðal annars nefna að Smári Geirsson skrifar um Við- fjarðarveg og gerð vegar um Oddsskarð í greininni „Vegur- inn heim", Guðrún Kristinsdóttir greinir frá endurbyggingu Löngu- búðar á Djúpavogi og opnun ríkissafnsins í greininni „Langa- búð - Menningarmiðstöð á Djúpa- vogi" og Theodór Arnason, fiðluleikari, segir frá undrum Lagarfljótsins í greininni „Lag- arfljót". Einnig birtast í blaðinu tvö áður óbirt kvæði eftir Gunn- ar Gunnarsson, skáld, og fleira mætti nefna. Ritstjóri Þessa tölublaðs Glettings er Helgi Hallgrímsson. Kápumynd Glettings sýnir hún súlu á hreiðri í Skrúðnum en myndina tók Jóhann Óli Hilmarsson. VELASALAN H F ÁNANAUSTUM 1, REYKJAVÍK. SÍMI 552-6122 - Oskum ótgerð r- m ¦ ¦ m og ahofn itrlisr NIC112 til hamingju með nýendurbyggt skip Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar hf. Neskaupstað ^Sími 477 1339/1439 Fax 477 1939

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.