Alþýðublaðið - 05.11.1919, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.11.1919, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ JWotuð taurulla óskast til kaups. Uppl. Lindargötu 20 B, Kjallaranum. Ágæt sítrónuolía, á 5 kr. pelinn, fæst í Alþýðubrauðgerðinni. sig. Hún liggur nú þungt haldin, en mun þó heldur á batavegi. Öknmenn hér í borginni hafa nýskeð hækkað tímakaup þannig, að það er jafnt fyrir hest og mann eða fyrir hvorttveggja kr. 2,30 á tímann. Baðhúsið er opið frá kl. 9 að morgni til kl. 8 að kvöldi. Steypi- bað kostar 75 aura. Skólar. Á FlensborgarskólaFeru nú 60—70 nemendur, og á gagn- fræðaskólanum á Akureyri eru unv 120 nemóndur. Báðir þessir skólar eru heimavistarskólar. Iíviknað í sóti. í skólanum á Landakoti kviknaði í gær. Varð það á þann hátt að sótarinn sem hreinsaði reykháfinn komst ekki aö, að taka út sótið í kjallaran- um, af því mó var hlaðið þar fyrir. Síðan kviknaði í sótinu, og varð járnlokið fyrir hreinsunargat- inu svo glóandi, að það kviknaði í mónum, sem hlaðið var þar upp að, og voru nokkrir kögglar brunnir, þegar slökkviliðið skakk- aði leikinn. Ekki er ólíklegt, að hér hefði viljað siysalegra til hefði þetta verið seint um kvöld eða að nóttu. Ullarverð. Útiit er fyrir að hátt ullarverð muni haldast næ'sta ár að minsta kosti. Yerkakvennafélagið „Fram- sókn“ hólt aukafund síðastl. sunnu- dag kl. 6 e. h. Á íundinum var rætt um kauphækkun, kosningar og afmæli félagsins. Umræður voru fjörugar, einkum um kosn- ingarnar, enda var fundurinn afar- fjölmennur. 7 konur voru kosnar í kosninganefnd, og bjuggust þær við miklum áhuga félagskvenna fyrir kosningunum. Félagið starfar af miklum krafti og áhuga eins og vonlegt er, þar sem kvenfólkið á í hlut. -j- Hjálmar Þorsteinsson, Sími 396. Skólayörðustíg 4. Sími 396. Rammalistar og rammar i stóru úrvali. Heildsala. Srnásala. Allar nauðsynjavörur beztar og ódýrastar í yerzlun Jóns írá Taðnesi. Fóðursíld Síðustu forvöð til að byrgja sig upp af henni fyrir veturinn. Nokkur hundruð tunnur til sölu. Upplýsingar gefnar í Lækjargötu 2 (skrifstofu L. Fjeldsted yfirdómslögmanns). Sími 135. Gunnar E. Benediktsson. C.s. Shríing f&r Rdéan i stranéf&rð auaíur og noréur um lané mnnuéaginn 9. nóv&mBer RL 10 áré. Vörur afhendiet þannig*: éag íií: Sauðárkróks, Hofsóss, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Pórshafnar og Yopnafjarðar. Æmfuóaginn 6. név. fií: Seyðisfjarðar, Mjóafjarðár, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag■ íslands. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ólajur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.