Alþýðublaðið - 09.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.11.1923, Blaðsíða 4
'ALI»YÐUBLAÐf©1 i KosDingin á isafirfti. >Skutull«, blað Alþýðuflokksius á ísafiiði, segir svo um kosuÍDg- una þar: >Um hana er það skjótast að segja, að hún og aðdrngandi henn- ar fór fram með hinni mestu prýði at hendi Alþýðuflokksins. Siguijón og þeir, sem fyiir kosningu hans brutust, stigu þar á móti sama dansinn, sem troðinn var fyrir Jóni Auðun 1919, nema hvað þeir juku hann og mögnuðu eftir því sem ný föDg og frekari mannvonzka gaf fæii til. Yoiu þe'r fullir hroka og sigurvissu þegar áður en kos-ning var hafin. Byrjaði upplestur atkvæða eigi miður fyrir þá eD svo, að þegar lokið var þeim atkvæðum, sem greidd höfðu veiið utan kjörstað- ar, hafði Sigurjón yfir 40 góð og gild atkvæði fram yfir Harald. En utan kjörstaðar atkvæðin voru öll nálægt, tveim hundruðum Þegar upplestri vnr lokið, hafði svo um skipast, að Haraldur hafði einu góðu og gildu atkvæði meira en Sigurjón. Átti hann því að teljast kosinn og fá kjörbréf. En það var nú ekki alveg eftir kokkabók Sigurjóns og bans fé- laga. Krafðist Sígurjón, að gall- aðir seðlar, er til hans þóttu vísa, yrðu gildir teknir, en jafDgóðir seðlar, sem til Haraldar stefndu, væiu að engu hafðir. Meiri hluti yfirkjörstjórnar, bæj- arfógetimj og M. Thoiberg, drógu taum Sigurjóns, en minni hlutinn, Finnur Jónsson, vildi ekki taka neitt gilt af gölluðum seðlum. Varð sá endir þeirra mála, að meiri hlutinn taldi tvö af galla- gripum Sigurjóns brúkanlega. Þar með var látiö svo heita, að hann hefði einu atkvæði meira en Haraldur. Peir bæjarfógetinn og Magnús Thorberg gáfu svo Sigurjóni kjör- bréf, tveir einir, því minni hlutina vildi eDgan þátt eiga þar í. Þóttist þá Sigurjón á þurt land dreginn. Jjætur Skutull svo um mælt og á lagt, að Sigurjón njóti svo kjörbrófs síns, sem þess er aflað. Svo era lög sem liafa tog. Kjörseðill, sem á stóð: Herra i Biðjið um viðeigandi merld af þessu stóra olíuúrvali Grjertsens, og það mun aldrei bregðast yður. (15 tegundir, þykkar og þunnar.) Gerið svo vel og leitið til Hallgdms Jónssonar Akranesi um allar upplýsingar viðvíkj- audi þessum teguudum. Símnefni: Hallgr. Sími 7. IAAA lAEE AR3 ÍAE6 ( A4 IAE5 IAR5 IAE7 aw3 Iaxx Iayy aw5 Iax5 |ay5 í Vi og 1/a tunnum frá G. A. Gjertaen, Bergen, Norge. Smurningsfeiti í 1/2 iunnum og dunkum. — Miklar og fjöí- breyttar birgðir lijá Haltgrimi Jónssyni, Akranesi. llllllliB Z' SlIIIISl Él Havaldur Guðmundsson ísafirði, var í einu hljóði ógildur talinn. Sama er að segja um kjörseðil, sem á stóð: Sjgur Sigurjón Jóns- son. Enginn mótmælti þessu. Hafði Haraldur þá enn eitt yfir. Kjörseðil, sem á stóð Sigur- jónsson Jónsson, úrskurðaði meiri hluti yfirkjörstjórnar gildan. Fá varð Sigurjón jafn Haraldi. Kjörseðill með merki í hringn- um (fram' undan Sigurjóni) ekki óiíkt því, sem stimpilrönd hefði komið þar niður, var úrskurðaöur góður og gildur. Þá fékk Sigurjón eitt yfir. En kjörseðill með merki f hringnum (fram undrn Haraldi), svipað því sem stimpilrönd hefði þar niður komið nær í kross, var úrskurðaður ógildur. Þá fékk Sigurjón skjalið. Tveir róðu þessu: Úrskurða- Oddur ög M. Thorberg. Tvisvár hafa úrBkurðir Odds orðið honum til skammar; mun svo etm fara.< Um fiaginn og veginn. Atrinnnlansa menn! Munið að sækja íundinn í Bárubúð í kvöld, þar sem ræða á um at- vinnuleysið! Nætnrlæknir er í nótt Guð- noundur Thoroddsen, Lækjarg. 8. Síini 23i Manntjón. Á miðvikudaginn var gekk holskefla yfir vélarbát úr Bolungarvík, og drufeknuðu fjórir menn, Elías Magnússon for- maðurinn, Elías Angantýsson, Vilhjálmur Magnússon, allir kvæntir, og Guðmundur Steins- son, ekkjumaður, en einum há- S^ta varð bjargáð. Fjöldi barna er löðurlaus eftir. Gnðspekifélagið. Fuodur í Reykjavíkur-stúkunni í kvöld kl. 8J/a stundvíslega. Efni: Trúin í trúarbrögðunum. Ritstjórí og ábyrgðarmaðnr: HaUbjörn Haiiáórsson. Prentsmiðja Haligríms Benediktssonar, Bergstaðastrati 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.