Alþýðublaðið - 10.11.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1923, Síða 1
»923 267. tölublað. Aukafuaflnr verður haldinn í Kaupfélagi Keykvíkinga snnnudaginn 11. þ. m. kl. 4 e. h. í húsi U. M. F. R. viö Laufásveg. Erindi verður flutt. Stofníjárbækur féÍHgsmanna gilda sem að- göngumiði og verða afhentar þeim, er ekki hafa enn fengið þær, í Aðalstræti 10 fyrir fundinn. Stjórnin. Erlenð símskejtL Khöfn, 9. nóv. Áftúrhaldsbyltingin hafin. Bylting er hafin í Þýzka- landi. Á mótmælafundi þjóðernis- sinna í gærkveldi í Btirgerbráu- keller í Munchen Iss von Kahr upp ávarp, þar sem kenningar Karis Marx voru fordæmdar. Meðan upplesturinn stóð yfir, óð hvítiiðaforinginn Hitler inn í salinn með 600 vopnaðra manna og lýsti yfir, að bayarsku stjórn- inni undir forustu Kniliings væri vikið frá, og kunngerði einræði þjóðernissinna. Við komu Luden- dorffs kö'luðu fundarmenn hann til yfirhershöíðingja landsins og ríkisins, von Kahr til forsætís- ráðherra og rfkisstjóra (Reichs- vraser), er á að koma í stað ríkisforseta og kanzfara, og von Lossow tii ríkisvarnaráðherra, Hitler tekur sjálfur að sér fram- kvæmd einræðisins í þýska rik- inu svo sem innanríkisráðherra voo Kahrs. Um ieið og Luden- dojff tók að sér embættið, kvað hann svo að orði: »Ég ætia að hefja merki vort til þess heiðurs, sem það misti við nóvemberbylt- inguna, Þessi stund markar tíma- hvörf f sögu Þýzkalands »g ver- aldarinnar.i í Berlin ganga hinar ægileg- ustu sögur um byltinguna í Miinchen og hemaðarleiðangur til Berifnar. Stjórnin hefir slitið öllu sambandi við Bayern. Rfkis- kanzlarinn hefir fengið Gessler ríkisvarnaráðherra einræðisvald til framkvæmda. Má eigi dreifa út öðrum fregnum en opinberum tilk. um hreyfinguna S Bayern. Afarstdra og fjölbrejtta Hlutaveltu í Bárnnni heldur Veikstjórafélag Reykjavíkur til ágóða fyrir styrktarsjóð sinu sunnudaginn 11. nóv. kl. 5 e. h. Þar verða ósköpin öll af góðum, stór- um, dýrmætum munum, svo sem: kaffistell, kaffibakkar, marghólfaðar nýtízku olíuvélar, sjöl, teppi, kol í tonnatali, fiskur í skpd. og ótal margt fieira, og n n rt í n «1 11 1 1 heldur happdrættis- svo í þokkabót o II JJ I II Ultllf miðar, sem gefa þeim, er heppnir eru: I. Afskaplega vandaða stundaklukku, tvegaja metra og 12 sm. háa, keypta af Sigurþór Jónssyni úrsmið í Aðalstræti 9 fyrir 550 krónur, og verður húa flutt heim til þess, er hrepp’r, og sett þar upp kostnaðarlaust. II. Ágætan kol8ofn. III. Framúrskarandi fallegt og vandað kafflstell. — 8 manna orkester leikur við og við til þess að auka ánægjuna. — Komið í Báruna á sunnudagskvöldið; engan mun iðra þess. — Aðgangur 50 aura. — Drátturinn 50 aura. Hver fær klukkuna frá honum Sigurþór? Hlntaveltunefndin. Hlutaveltu og happdrætti fyrir templara heldur stúkan Einingin nr. 14 í G.T.-húsinu á morgun, sunnudaginn 11. okt. kl. 5—7 og 8—11. Margir dýrir og góðir munir. Engin núlJ. — Félagar! Munið, að Einingar-tombólur eru ætíð þær beztu! — Fjölmennið! — Allir niður í G.T.-hús á morgun. — Inngangur 25 aura. — Drátturlnn 50 aura. — Engir unglingastúkufundlr í stóra salnum á morgun, en allir ung- templarar velkomnir á tombóluna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.