Íþróttablaðið - 01.01.1925, Blaðsíða 4

Íþróttablaðið - 01.01.1925, Blaðsíða 4
íþróttasamband íslands. Stofnað 28. janúar 1912. Bækur þær, sem í. S. í. hefir gefið út, eru þessar. 1. Lög og leikreglur í. S. í. — Útg. 1915 (uppseld). 2. Knattspyrnulög í. S. í — Útg. 1915 (uppseld). 3. Glímubók f. S. f. — Útg. 1916. 4. Almennar reglur í. S. í. um knattspyrnumót. — Útg. 1917 og önnur útg. 1920. 5. Heragabálkur Skáta. — Útg. 1918. 6. Olympíu-förin 1912 og „Akvæði um afreksmerki í. S. f.“ — Útg. 1919. 7. Handbók Skátaforingja. — Útg. 1919. 8. Sundbók f. S. f., I. hefti útg. 1920 og II. hefti útg. 1921. 9. Ársskýrslur stjórnar f. S. í 1921 og 1922. 10. Heilsufræði handa íþróttamönnum. — Útg. 1925. Aðalútsala á bókum í. S. í. er i: BÓKAVERZLUN S/GEÚSAR EVMUNDSSONAR.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.